Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 1. desember 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 KEFLAVÍK: Elnbýliahús og raöhús: Glæsilegt einbýlishús viö Háaleiti meö bilskúr 2.750.000 Nýtt raöhús viö Heiöarbraut, skipti áódýrari fast- eign koma til greina ................. 1.900.000 Endaraöhús við Faxabraut meö bílskúr, i góöu ástandi .............................. 1.900.000 Raöhús viö Greniteig meö bilskúr, i góöu ástandi 2.100.000 Einbýlishús á2 hæöum meötveim bílskúrum.við Suöurgötu ............................ 1.950.000 fbúöin 6 herb. ibúö viö Hólabraut ásamt bílskúr, meö nýrri miöstöö ........................... 1.600.000 5 herb. íbúö við Hringbraut ásamt nýjum bilskúr 1.550.000 2ja herb. íbúö við Hringbraut .......... 850.000 3ja herb. ibúð viö Suðurgötu ........... 750.000 Fastelgnlr I smlöum I Keflavik: Úrval af raöhúsum í smíðum viö Heiöarholt, skil- aö fullfrágengnum aö utan meö standsettri lóö. Glæsileg hús meö góöum greiösluskil- málum .......................... 1.220-1.270.000 2ja og 3ja herb. íbúöir viö Heiðarholt, sem skilað veröur tilbúnum undir tréverk ..... 620.000-990.000 NJARÐVÍK: 5 herb. e.h. viö Hólagötu, ný standsett, lausstrax 1.475.000 Einbýlishús við Akurbraut meö bilskúr . 1.950.000 3ja herb. íbúðir viö Fífumóa og Hjallaveg . 950.000 2ja herb. ibúö viö Fífumóa, tilbúin undir tréverk, til afhendingar strax ..................... 700.000 SANDGERÐI: Nýtt glæsilegt einbýlishús ásamt bilskúr, við Hjallagötu ........................... 3.050.000 GARÐUR: Grunnur undir einingahús viö Klapparbraut .. 300.000 Austurbraut 6, n.h., Keflav.: Faxabraut 78, Keflavik: Vel meö farin 4ra herb. íbúö Vandaö einbýlishús, 5 herb. með sér inngangi, stærö og eldhús ásamt bílskúr, 135 m2. - 1.600.000. stærð 165 m2. - 2.700.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Höfum opið ALLA SUNNUDAGA til jóla frá kl. 13-17. DUUS-húsgögn Sími 2009 UNGLINGAMÓT ÍSLANDS í SUNDI: Eðvarð Eðvarðsson sigraði í 4 greinum og setti eitt íslandsmet Mun keppa á unglungamóti Norðurlanda 10.-11. desember n.k. Eövarö Eðvarösson var svo sannarlega maður Umglingameistarmóts (s- lands, sem fram fór sl. laug- ardag í Sundhöll Reykja- víkur. Þátttökurétt höföu unglingar, 17 ára og yngri. Þaö er skemmst frá því að segja að Eövarö sigraði í 4 greinum, setti eitt íslands- met í 200 m baksundi, sem er aö sjálfsögðu jafnframt piltamet, og auk þess setti hann tvö piltamet til viöbót- ar. Keppendur frá Ung- mennafélagi Njarðvíkur voru 4, allt strákar, og sigr- uðu þeir samtals í 7 grein- um, fengu 3 silfur og 3 brons. Eövarö Eövarðsson mun síöan um aöra helgi keppa á unglingamóti Noröurlanda, sem fram fer í Svíþjóö. Auk hans kepptu frá UMFN á mótinu þeir Jóhann Björns- son, Þóröur Óskarsson og Borgar Þór Bragason. Var árangur þeirra sem hér segir: Eðvarð Eövarösson: Nr. 1 i 100 m baksundi á 1:02.27 (% sek. frá (sl.meti). Nr. 1 í 200 m. baksundi á 2:13.88 (ísl. og piltamet). Nr. 1 í 100 m skriðsundi á 56.15 (piltamet). Nr. 1 í 400 m fjórsundi á 5:07.24. Jóhann Björnsson: Nr. 1 í 100 m flugsundi á 1:03.61 (bætti fyrri ár. um 3 sek.). Nr. 1 í 200 m flugsundi á 2:22.55. Nr. 3 í 400 m fjórsundi á 5:17.87 (fyrri ár. bættur um 11 sek.). Nr. 3 í 200 m baksundi á 3:36.18 (bætti fyrri ár. um 7 sek.). Þóröur Óskarsson: Nr. 2 í 100 m bringusundi á 1:13.82. nr. 2 í 200 m bringusundi á 2:42.72. Nr. 3 í 100 m baksundi á 1:10.68 (hans besti árangur til þessa). Borgar Þór Bragason: 4. í 1500 m skriðsundi á 20:02.63, og bætti fyrri árangur sinn um 1 Vfe mín. Strákarnir sigruðu síðan í 4x50 metra fjórsundi og setti Eövarð þá piltamet er hann synti fyrsta sprettinn í boösundinu sem var bak- sund, og var tími hans 29.04. Sveitin var síöan í 2. sæti í 4x50 m skriðsundi. Fjölmennur hópur æfir nú undir stjórn Friðriks Ól- afssonar, hins kunna sund- þjálfara, og Þórunnar Magnúsdóttur. Að sögn Friöriks hefur stefnan verið Eóvarð Þ. Eðvarðsson, tekin á Landsmót UMF( hvaö varöar æfingar, en bætti því viö, aö enn vant- aði stúlkur til æfinga. - pket. Margt á prjónunum hjá nýju knattspyrnuráði ÍBK: „Ætlum að gefa út leik- skrá fyrir hvern leik“ - segir formaðurinn, „Það er margt á prjónun- um hjá okkurog meöal ann- ars munum viö gefa út leik- skrá fyrir hvern leik hjá (BK á næsta sumri. Við höfum rætt viö Sigmund O. Stein- arsson hjá DV um aö sjá um skrána, sem verður vegleg, m.a. viðtöl við leikmenn og fleira sniöugt", sagöi Kristj- án Ingi Helgason, formaður nýs knattspyrnuráðs (BK. Að sögn Kristjáns verður einnig fariö út i það að taka saman fjölda leikja leik- manna og í framtíðinni veröur þess getiö þegar leikmenn eiga blómaleiki og þeim afhent eitthvaö ítil- efni þess. ( ráöinu eru 12 manns og hefur þeim veriö skipt niður í starfshópa M.fl.ráö: Kristján Ingi for- maður, Ólafur Júlíusson, Karl Hermannsson, Þórir Sigfússon. Kristján Ingi Helgason Fjáröflunarráö: Eiríkur Hjartarson form., Brynjar Þór, Neville Young, Rúnar Júlíusson. Unglingaráö: Einar Björnsson, form., Steinar Jóhannsson, Bjarni Ást- valdsson, Guömundur Matthíasson. Þeir sem síðan þurfa að leita til knattspyrnuráðs um undantalda málaflokka, eru vinsamlegast beðnir aö snúa sér að hverjum hóp fyrir sig og þeim mönnum sem í þeim eru. - pket. Næsta blað kemur út 8. des. Hafnargötu 38 - Keflavik - Slml 3883 Einkaumboð á Suðurnesjum Klassísku myndirnar frá 10 M5MCtó5tC(DUK10H SttUO SI./MX S 'GOJVEWITH THEWIKD \ CLAKk GAHii: VTVIKN iUGH LESIJE ROHAfiD 0UY1A de HAVllLAND * ,1 %I.IJI K-l-M, SBiríng HŒD AStAISE, QD CHAKSSE. >r» oro.«xu»iw KTTVGAIKTT, AWMftUH iU£5MUNSHN.VGtAEUtK Staenng lESLE CABON, MAUWŒQCVAtÆR, LOUtS JOURDAN.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.