Víkurfréttir - 01.06.1984, Page 3
VÍKUR-fréttir
Föstudagur 1. júní 1984 3
Tollvörugeymsla Suðurnesja
Góð afkoma T ollvoru- __
geymslu Suðurnesja
17. mai sl. hélt Tollvöru-
geymsla Suðurnesja aðal-
fund sinn i Keflavík. Kom
fram á fundinum að rekstr-
arafkoma ársins 1983 hafi
verið all góð og hafa við-
skipti farið vaxandi.
Stjórn fyrirtækisins var
öll endurkjörin, en hana
skipa: Jón H. Jónsson, for-
maður, Gunnar Sveinsson,
Huxley Ólafsson, ísleifur
Sigurðsson og Jakob Árna-
son meðstjórnendur.
Fram kom að Tollvöru-
geymslan gæti enn um sinn
bætt við sig viðskiptamönn-
um m.a. vegna viðbótar-
húsnæðis, sem fyrirtækinu ^
stendur nú til boða. Við-
skiptamenn Tollvöru-
geymslunnar eru af Suður-
nesjum, svo og margir frá
Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði.
Nýlega hefur Tollgæslan
í Keflavík flutt starfsemi
sína í húsakynni Tollvöru-
geymslunnar, sem er til
mikils hagræðis fyrir við-
skiptamenn fyrirtækisins.
epj.
Vatn á myllu andstæð-
inga Fjölbrautaskólans
Erfundargerð Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja var tekin
fyrir á fundi bæjarstjórnar
Keflavikur 15. maí sl., ósk-
aði Jóhann Geirdal bókað:
,,Ég lýsi undrun minni á
þeirri fullyrðingu skóla-
meistara F.S. sem fram
kemur í 7. lið 85. fundar
skólanefndar F.S. Sérstak-
lega þeim þættisemsnýrað
bættri kennslu í stærð-
fræðigreiningu og „sumum
raungreinum". Eðlilegra
hefði verið af skólameistara
að tilgreina hvaða greinar
hér er um að ræða. Jafn-
framt er vandséð hvernig
hægt er að byggja slíka full-
yrðingu á þeim óljósu
upplýsingum sem fram
koma í umræddri könnun".
Könnun sú sem bókun
Jóhanns fjallar um, vargerð
á vegum raunvísindadeild-
ar Háskóla (slandsáframmi
stöðu fyrsta árs nema frá
öllum framhaldsskólum
sem brautskrá stúdenta.
Þar kemur fram að nemend-
ur FS hafa yfirleitt staðið sig
illa í fyrrnefndum greinum,
öfugt við það sem gerst
hefur i öðru háskólanámi
þar sem nemendur FS
hafa spreytt sig. Skóla-
meistari kvað því brýnaþörf
á að bæta kennslu í stærð-
fræðigreiningu og sumum
raungreinum.
í lok bókunar Jóhanns
segir:
„Vegna þessa undarlega
samanburðar á framhalds-
skólum sem átt hefur sér
stað á undanförnum árum,
þar sem FS og aðrir fjöl-
brautaskólar hafa verið
gagnrýndir á mjög hæpn-
um forsendum, er hætt við
að bókun skólameistara
verði vatn á myllu andstæð-
inga skólans". - pket.
Bæjarsjóðsgjöld:
Um 80% innheimta hjá
Keflavík og Njarðvík
Innheimta bæjarsjóðs-
gjalda í Keflavík og Njarð-
Þjófagóss
fannst
Á fimmtudag í síðustu
viku komu tveir strákar á
lögreglustöðina í Keflavík
og létu vita af þjófagóssi,
sem þeir fundu undir netum
bak við hús Netaverkstæðis
Suðurnesja í Njarðvík. Var
hér á ferðinni nokkuð af
bílaútvörpum og segul-
bandstækjum. r epj.
vík gekk mun betur í fyrra
en árið áður.
Árið 1983 var prósenta
innheimtra bæjarsjóðs-
gjalda í Keflavík 80.6%, sem
er hæsta hlutfall síðan 1980,
þá 82.2%. I Njarðvik var pró-
senta innheimtra gjalda
78.9%, sem er besta útkoma
í mörg ár, en árið áður var
innheimtan 66.8%, þannig
að hér er um töluverða
aukningu að ræða.
Innheimta gjalda á Kefla-
víkurflugvelli var mjög góö,
eða 98%. - pket.
\óéin
Föstudagur 1. júní:
Hljómsveit Stefáns P. leikur
frá kl. 22 - 03.
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ:
DISKÓTEK
frá kl. 22 - 03.
Himmi og Elli spila öll nýjustu danslögin,
og auðvitað þau gömlu með.
Snakkbar og sæla á neðri hæð. - Snyrtilegur klæðnaður.
r
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 57 - Keflavík - Simi 1700, 3868
Álsvellir 8, Keflavik:
Gott Viðlagasjóðshús, stærri gerðin.
1.900.000.
KEFLAVÍK:
Sérlega glæsileg, nýleg 2ja herb.
íbúð við Heiðarhvamm, Ijósar innrétt-
ingar, allt sérsmíðað. 1.200.000.
Góö 3ja herb. risíbúð við Hátún.
920.000.
3-4ra herb. íbúð við Hringbraut.
1.050.000.
Góð 3ja herb. íbúö við Vatnsnesveg.
Lítil útborgun. 1.250.000.
Góð 4ra herb. 100 ferm. íbúð við
Hringbraut, Iaus fljótlega.
1.500.000.
110 ferm. 4ra herb. ibúð við Háteig.
1.650.000.
Góð nýleg 3ja herb. íbúð við Heiðar-
ból, að mestu fullgerð. 1.350.000.
Falleg 140 ferm. íbúð við Njarðar-
götu, hugguleg sameign.
1.650.000.
4ra herb. íbúð við Miðtún, ásamt bíl-
skúr. 1.350.000.
NJARÐVÍK:
Góð 2ja herb. íbúð í fjórbýli við Holts-
götu. 1.100.000.
Nýleg 3-4ra herb. íbúð við Fífumóa,
sér inngangur. 1.350.000.
Nýleg 3ja herb. íbúð við Fífumóa,
parket á gólfum. 1.250.000.
Góð 130 ferm. íbúð við Fífumóa, á-
samt 30 ferm. bílskúr. 1.950.000.
SANDGERÐI:
Glæsilegt nýtt 152 ferm. einbýlishús
við Norðurtún, ásamt 52 ferm. bíl-
skúr, að mestu fullgert. 2.950.000.
3ja herb. raðhús við Ásabraut.
1.150.000-1.200.000.
Gott 127 ferm. einbýlishús við Vallar-
götu. 2.400.000.
186 ferm. einbýli á3 hæðum viö Upp-
salaveg, mikið endurbyggt.
2.500.000.
125 ferm. efri hæð við Vikurbraut.
1.200.000.
Gott 3ja herb. raðhús við Ásabraut.
Skipti á ibúð í Keflavík möguleg.
1.400.000.
GARÐUR:
137 ferm. nýlegt einbýlishús við Ein-
holt. Skipti á minni eign í Keflavík eða
Njarðvík möguleg. 1.800.000.
Mjög gott nýlegt einbýlishús við
Lyngbraut, ásamt tvöföldum bílskúr.
1.980.000.
Glæsilegt 140 ferm. einbýlishús við
Hraunholt, ásamt tvöföldum bílskúr.
Arin o.fl. 2.950.000.
Eignamiðlun
Suðurnesja
Fasteignaviöskipti:
Hannes Arnar Ragnarsson
Sölustjóri:
Sigurður Vignir Ragnarsson