Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.06.1984, Síða 7

Víkurfréttir - 01.06.1984, Síða 7
VÍKUR-fréttir Föstudagur 1. júní 1984 7 Viltu læra að fljúga? Flugfélagið Suðurflug með kynningarfund um flug og flugnám, á Víkinni á mánudag Flugfélagið Suðurflug á KeflavíkurfIugvelli efnir til kynningarfundar um flug og flugnám, á Víkinni n.k. mánudag 4. júní og hefst kl. 20.30. Á fundinum verða sýndar slides-myndir af undirbún- ingi flugs og er enginn ann- ar en Ragnar Eðvaldsson í aðalhlutverki, en hann er einn af mörgum áhuga- mönnum um flug hér á Suðurnesjum. Á fundinum verður einnig sýnd kvik- mynd um flug. Síðast en ekki síst fá allir sem á fund- inn koma ókeypis reynslu- flug. Flugfélagið Suðurflug var stofnað árið 1972 og verður 12 ára í sumar, en félagið á nú 2 vélar, eina kennsluvél og eina 4ra sæta farþega- vél. Eru allir þeir sem áhuga hafa á flugi og vilja kynnast því, hvattir til að mæta á fundinum. - pket. Blóma- markaður í Njarðvík Laugardaginn 2. júní kl. 14 verður haldinn blóma- markaður Systrafélags Ytri- Njarðvíkurkirkju. Á boð- stólum verða sumarblóm, fjölær blóm, kvistir og kál- plöntur. Einnig verða margar gerðir af blómakerjum og heitt kaffi á könnunni. Allur ágóði rennur til kirkjunnar. Undirtektir Suðurnesja- manna hafa verið frábærar og eru þeir hvattir til að koma. Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju Næsta biað kemur út 7. júní Allar nánari upplýsingar og teikningar liggja frammi á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Til sölu rúmgóðar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í þessu glæsilega 2ja hæða fjölbýlishúsi, að Brekkustíg 29, Njarðvík. íbúðunum verðurskilað tilbúnum undirtréverk, öll sameign þ.e. stigahús og kjallari teppalögð og fullfrágengin. Húsið verður málað utan, ræktuð og girt lóð og mal- bikuð bílastæði. Aðeins 6 íbúðir í stigagangi. Þvottahús er í hverri íbúð og þurrkherbergi í kjallara, ásamt sérgeymslum og leikherbergi fyrir börn. Verð íbúðanna er: 3ja herb. endaíbúð ca. 90 m2 3ja herb. miðíbúð ca. 90 m2 . 2ja herb. íbúðir ca. 70 m2 ... 1.090.000 1.060.000 950.000 Byggingaraðili: Hilmar Hafsteinsson. ... f » í !!Ut; Í'ÝXHÍ.. :..UCS*LAUSU t«r?IU«r IN6 *kv. \{ , j ii - 1*1 : V' i... :. '!*!! t í f NJARÐVÍK

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.