Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.06.1984, Síða 21

Víkurfréttir - 01.06.1984, Síða 21
VÍKUR-fréttir Föstudagur 1. júní 1984 21 Föstudagur 1. júní: 19.35 Umhverfis jöröina á 80 dögum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döflnni 20.55 Kapp er best meö forsjá Endursýning. - Fræðslumynd fyrir unga ökumenn, frá Um- ferðarráði. 21.05 Heimur hafdjúpanna Heimildamynd frá breska sjón- varpinu, BBC, um einn fremsta neðansjávarkvikmyndatöku- mann í heimi, Al Giddings, og störf hans í hafdjúpunum. 22.00 Við eins manns borð (Seperate T ables) s/h. - Banda- rlsk bíómynd frá 1958. - Aðal- hlutverk: Burt Lancaster, Rita Hayworth, David Niven og Deborah Kerr. - Á gistihúsi í Bournemouth á suðurströnd Englands liggja saman leiðir nokkurra einmana karla og kvenna og gengur á ýmsu i samskiptum þeirra og ástamál- um. 23.35 Fréttir f dagskrárlok. Laugardagur 2. júní: 16.30 (þróttir 18.30 Börnln við ána - (Swal- lows ans Amazons). Nýr flokkur. 1. Bleshænufélaglð. Breskurframhaldsmyndaflokk- ur í átta þáttum, gerður eftir tveimur brnabókum eftir Arthur Ransome um táp- mikla krakka sem stunda siglingar á ánum í Norfolk- héraði og lenda í ýmsum ævintýrum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 f bliðu og striðu 21.05 Föstudagur til fjár (Perfect Friday). Bresk gaman- mynd frá 1970. Aöalhlutverk: Stanley Baker, Ursula Andress og David Warnes. - Háttsettur starfsmaður í banka finnur snjalla leið til aö komast yfir fjármuni bankans. Til þess verður hann þó að fá í lið með sér skötuhjú, sem eru jafn fé- gráðug og hann sjálfur. 22.35 Ást og dauðl. (Love and Death). Bandarísk gaman- mynd frá 1975. Höfundur og leikstjóri Woody Allen, sem einnig fer með aðalhlutverk ásamt Diane Keaton. - Woody Allen beinir spjótum sínum að rússneskum bókmenntum og tíðaranda á 19. öld og bregður sér í gervi seinheppins aðals- manns í her Rússa sem á í höggi við innrásarher Napo- leons. 00.05 Dagskrárlok Sunnudagur 3. júní: 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Teiknlmyndasögur 1. Dúfan, lirfan og kötturinn Finnskur myndaflokkur í fjórum þáttum. 18.25 Nasarnir 18.35 Börnln á Senju 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáii 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 ..Stolt sigllr fleyið mitt.. “ Ný kvikmynd eftir Heiðar Mar- teinsson um störf íslenskra togarasjómanna í blíðu og stríðu. 21.40 Sögur frá Suður-Afriku Nýr f lokkur -1. Lítill skiki lands. Myndaflokkur frá Suöur-Afríku í sjö sjálfstæðum þáttum, sem gerðir eru eftir smásögum skáldkonunnar Nadine Gord- imer. Fyrsti þáttur hefst með viötali við höfundinn sem hefur látið kynþáttamisrétti í Suöur- Afríku til sín taka eins og sög- urnar bera vott um. 22.45 Dagskrárlok Ný teiknistofa opnuð í Keflavík Á 3. hæð hússins Hafnar- götu 32 í Keflavík hefur nýlega verið opnuð ný teiknistofa undir nafninu Artik. Er þetta fyrsta teikni- stofan sem opnuð er hér Steinar Geirdal að störfum hjá Teiknistofunni Artik. HITAVEITAN Framh. af baksíðu magn sem það hefur beðið um. í mælingum Hitaveitunn- ar á hemlum og grindum á Suðurnesjum í vetur kom fram, að sumir hafa fengið of lítið magn og aðrir síðan of mikið. Þeir sem fengið RAINBOW HOPE Framh. af 1. síðu manna til Reykjavíkur til út- skipunar. Á þessum tíma sá Morgunblaðið aldrei ástæðu til að tala um tap á hafnargjöldum til Lands- hafnarinnar hér eða annað tap þessu samfara. Nú hins vegar, þegar Reykjavíkur- höfn tapar einhverjum hafnargjöldum, sem er þó mun minna hlutfall í heild- artekjum hennar heldur en þegar Landshöfn Keflavík/ Njarðvík átti hlut að máli, er eins og um eitthvert ofsa- legt áfall sé að ræða varð- andi tap höfuðborgarinnar. Sýnir þetta enn og sannar að Morgunblaðiðerfyrstog fremst málgagn Reykjavík- ur og annað ekki. Ættu Suð- urnesjamenn að hafa það í huga. - epj. Til fyrirmyndar Bílstjórar frá Steindóri höfðu samband við blaðið og vildu koma á framfæri að nemendur úr9. bekk Holta- skóla, sem fóru í skóla- ferðalag til Akureyrar og fleiri staða, hafi verið til fyr- irmyndar hvað varðar hegð- un og framkomu á meðan á ferðalaginu stóð. Var komið við á Mývatni og Dimmuborgum og svo á Akureyri. Þau voru sér og skóla sínum til mikillar fyrirmyndar, sögðu bílstjór- arnir. - pket. Hárþurrka Óska eftir notaðri hár- þurrku. Upplýsingar í síma 3707. syðra af manni búsettum á staðnum, en eigandi hennar er Steinar Geirdal. Eins og áður hefur komið fram er hann nú í ársleyfi frá störfum sem byggingafull- trúi Keflavíkurbæjar. Tekur hann að sér húsateikningar og breytingar og lagfæring- ar á eldri húsum. Hefur Steinar dágóða reynslu í þessum málum, því auk þess að hafa starfað sem byggingafulltrúi frá 1. nóv. 1972, hefur hann séð um teikningar bæði fyrir Keflavíkurbæ, fyrirtæki og fjölda einstaklinga. Má þar nefna dvalarheimili aldr- aöra við Suðurgötu í Kefla- vík, ýmis raðhús og parhús. Varðandi skipulagsmál hef- ur hann komiö við, t.d. varð- andi iðngarðana í Grófinni, en þar sá hann einnig um teiknivinnuna, og svona mætti lengi telja. - epj. hafa of lítið fá endurgreitt 2 mánuði aftur í tímann eins og fyrr segir, en hvað er gert ef fólk hefur fengið of mikið magn? „Það hefur ekkert verið gert ennþá, en líklega verð- ur þeim sent bréf fljótlega, sem við vitum að hafa fengið of mikið, en það geta auðvitað verið fleiri án þéss að við vitum um það. Það fannst töluvert af skrúfjárn- um og nöglum í hemlum en hugsanlegt er að sumum hafi tekist þetta án þess að nokkuð hafi séð á hemlum. En það þurfti að endurnýja nokkur hundruð hemla sem voru ónýtir bæði vegna elli, og af stórum hlutaaf manna völdum. Þar kom kostnað- ur upp á milljónir, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir", sagði Júlíus Jónsson. Til fróðleiks skal bent á það, að sá kostnaðarauki við þessar lagfæringar á hemlum lendir auðvitað á okkur notendum. Eftir þvi sem rekstur fyrirtækisins er dýrari, því dýrari verður þjónustan til okkar. Einfalt mál. - pket. LÝSIR VANÞÓKNUN ... Framh. af 1. síöu kom í Ijós að lítið sem ekk- ert hafði verið gert og eng- inn undirbúningsfundur haldinn. ( framhaldi af þessu ræddi nefndin um dugleysi félaganna og síðan var gerð eftirfarandi bókun: „Þjóðhátíðarnefnd ítrek- ar vanþóknun sína á fram- ferði og vinnubrögðum íþróttafélags Keflavíkur og Knattspyrnufélags Kefla- víkur vegna væntanlegra 17. júní hátíðarhalda, þar sem þeir hvorki mættu á boðaðan fund né hafa skil- að inn umbeðnum ramma að dagskrá. Þar af leiðandi telur nefndin sig knúna til að veita félögum frest til fimmtudagsins 24. mai, til að ráða bót á sínum málum. Ef af því verður ekki, áskilur nefndin sér rétt til að leitatil annarra félaga eða samtaka til að sjá um hátíðarhöldin". Undir þessa bókun skrif- uðu nefndarmennirnir Gísli Gunnarsson, Svanlaug Jónsdóttir, Jóhannes Ell- ertsson og Valur Margeirs- son. Á fundi nefndarinnar 24. maí sl. lögðu fulltrúar félag- anna loks fram ramma að dagskrá hátíðarhaldanna. epj. Traktorsgrafa Tek aö mér alla al- menna gröfuvinnu. Skúli S. Ásgeirsson Háseylu 9, Njarðvík Sími 6162, 3055 ORÐSENDING frá verkalýðsfélög- um á Suðurnesjum Eins og undanfarin ár er vinna verkafólks óheimil frá föstudagskvöldi til mánudagsmorguns, átíma- bilinu 1. júní til 1. september. Verkalýös- og sjómannafélag Keflavfkur og nágrennls Verkakvennafélag Keflavfkur og NJarövfkur Verkalýös- og sjómannafélag Geröahrepps Verkalýös- og sjómannafélag Miðneshrepps

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.