Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.1984, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 23.08.1984, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 23. ágúst 1984 VÍKUR-fréttir r yfÍKUR <5^5^<SB:Sr ^ julU t ] Útgefandl: VÍKUR-fréttir hf Rltstjórar og óbyrgöarmenn: Emll Páll Jónsson, simi 2677 og Páll Ketilsson, sími 3707 Afgrelóala, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. haeö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setnmg og prentun: GRÁGÁS HF . Ketlavik L Júlí: 7 slösuðust í 50 umferðaróhöppum Samkvæmt mánaöaryfir- liti Umferðarráðs urðu alls 50 umferðaróhöpp á Suður- nesjum í júlí-mánuði. Urðu þau flest í Keflavik og Njarð- vík, eða alls 31. Á Keflavik- urflugvelli urðu 12, í Grindavík 1 og 6 annars staðar í Gullbringusýslu. Einungis var um eignatjón að ræða í 45 þessara ó- happa, en 7 manns slösuð- ust í hinum 5 óhöppunum, þar af 5 meiri háttar. - epj. Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVÍK: 2ja herb. íbúð við Faxabraut ...................... 850.000 3ja herb. íbúð við Hringbraut ..................... 1.050.000 3ja herb. neðri hæð með bílskúr við Heiðarveg ..... 1.100.000 5 herb. góð neðri hæð við Austurbraut m/bílskúr ... 1.870.000 5 herb. hæð og ris m/bílskúr Við Auturgötu ........ 1.600.000 4ra herb. góð hæð við Mávabraut ................... 1.500.000 4ra herb. hæð og ris með sér inngangi við Faxabraut . 1.250.000 135 ferm. raðhgs við Greniteig með bílskúr ........ 2.550.000 Nýtt raðhús við Heiöarholt, 100 ferm., og 30ferm. bílskúr, tilbúið undir tréverk eða eftir öðru samkomulagi .. 1.800.000 Nýlegt einbýlishús með tvöföldum bílskúr á góðum stað við Háteig ....................................... Tilboð NJARÐVÍK: 3ja herb. íbúð við Klapparstíg ................... 1.200.000 Góð 140 ferm. hæð við Brekkustíg ................. 1.550.000 Hæð og ris á góðum stað við Brekkustíg.omeð bílskúr . 1.900.000 Raðhús m/bílskúr við Brekkustíg í góðu ástandi ... 1.800.000 GARÐUR: ' Neðri-Sjólyst, einbýlishús ....................... 400.000 Urðarbraut 7, 142 ferm. einbýlishús með bílskúr ...... 1.700.000 147 ferm. einbýlishús við Einholt með bílskúr.... 2.100.000 140 ferm. einbýlishús við Heiðarbraút með bílskúr .... 3.000.000 130 ferm. einbýlishús við Einholt ................ 1.800.000 Gott einbýlishús viö Heiöarbraut meö bílskúr. Skipti á íbúð í Keflavfk möguleg ............................... 1.800.000 SANDGERÐI: Efri hæð, 4-5 herb., við Stafnesveg .............. 1.150.000 Glæsilegt einbýlishús við Hólagötu, með 60fer°m. bílskúr. Glæsilegt 137 ferm. raðhús við Ásabraut með bílskúr . 2.600.000 GRINDAVÍK - VÖGAR - HAFNIR: 137 ferm. raðhús við Hólsvelli með bílskúr........ 1.800.000 143 ferm. einbýlishús við Efstahraun í Grindavík, m/bílsk. 2.700.000 Viðlagasjóðshús við Staðarvör í Grindavík, góður staður 1.850.000 110 ferm. einbýlishús við Kirkjugerði í Vogum .... 1.900.000 Eldra einbýlishús í góðu ástandi við Hafnargötu í Höfnum. Einbýlishús við Seljavog í Höfnum .............. 1.800.000 2ja herb. íbúöir í smíðum. Ibúöirnar skilast tilbúnar undir tréverk. Verö frá kr. 850.000. (Húsnæðisstjórnarlán allt að kr. 600.000). Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavík - Sfmi 3441, 3722 Fyrstu 6 mánuðir ársins: Grindavík hæsti löndunarstaðurinn Skv. bráðabirgðatölum Fiskifélags íslandsfyriraflalagð- an á land á Suðurnesjum á tímabilinu janúar til júníloka á þessu ári, kemur í Ijós að mestum heildarafla var landað i Grindavik, eða um 42 þúsund tonnum. Síðan kemur Sand- gerði með um 31 þúsund tonn og í lokasæti var Keflavík með rúm 27 þúsund tonn. Sundurliðunin lítur þannig út í tonnum: Grindav. Sandg. Keflav. Þorskur ................... 13.258 7.087 6.812 Annar botnfiskur ........... 9.655 7.748 8.313 Loðna ..................... 18.732 16.033 11.424 Humar og rækja ............... 371 596 744 Samtals afli ........ 42.016 31.464 27.293 epj. Vaxtarræktarstofur í Keflavík og Sandgerði Vaxtarræktarsiofur hafa skotið upp kollinum á Suð- urnesjum að undanförnu, en líkams- og vaxtarrækt á vaxandi vinsældum að fagna á (slandi. Fyrir skömmu opnaði að Aðalgötu 21 í Keflavík líkamsræktar- og sólbaðs- stofa í eigu þeirra Hilmars Hjálmarssonar og Gunnars Kristinssonar. Á stofunni eru tæki frá Weider og sól- arlampi. Opnunartimi er frá mánud.-föstud. kl. 8-24 og laugardaga kl. 8-20. Fyrr í vetur var opnuð sams konar stofa að Hóla- götu 15 í Sandgerði. Eig- endur eru þau Erlingur Jónsson og Guðmunda Benediktsdóttir. Á stofunni eru líkamsræktartæki frá Weider og sólarlampi. Opnunartími er frá kl. 9-23. pket. Séð inn i æfingasal Sólar og Orku, að Aðalgötu 21, Keflavik Eigendur sólbaðs- og vaxtarræktarstofunnar i Sandgerði, Erlingur Jónsson og Guðmunda Benediktsdóttir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.