Víkurfréttir - 23.08.1984, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 23. ágúst 1984
VÍKUR-fréttir
Fasteignasalan
Hafnargötu 27 - Keflavik
KEFLAVÍK:
Einbýlishús og raöhús:
Glæsilegt einbýlishús viö Langholt m/bílskúr,
176 ferm., skipti á minni fasteign koma til greina 3.500.000
Raöhús viö Greniteig m/bílskúr í mjög góðu
ástandi .................................. 2.500.000
Einbýlishús viö Háteig m/bilskúr (tilb. undir
tréverk) ................................. 3.200.000
Parhús viö Heiðarholt m/bilskúr, tilb. undir trév. 1.800.000
Einbýlishús viö Kirkjuveg, nýstandsett ... 1.600.000
Einbýlishús á Bergi, sem þarfnast viögeröar .. 300.000
íbúöir:
5 herb. ibúö viö Háaleiti m/bílskúr, 220 ferm.,
vöriduð ibúö ........................... 2.600.000
5 herb. íbúð viö Faxabraut (fiæð og ris) . 1.850.000
4ra herb. ibúð við Austurbraut m/bílskúr, sér
iringangur ............................... 1.600.000
4ra herb. ibúð viö Túngötu meö sér iringangi . 1.050.000
3ja herb. íbúð við Hringbraut, ný standsett, laus
strax .................................... 1.275.000
2ja herb. ibúö viö Kirkjuveg, engar skuldir, laus
strax ...................................... 750.000
Fasteignir i smiöum:
Parhús viö Norðurvelli m/bilskúr (steypt loft-
plata) ................................... 1.580.000
Raðhús viö Noröurvelli m/bilskúr, 188 ferm. . . 1.810.000
3ja herb. ibúö viö Heiðarholt, tilb. undir tréverk 1.060.000
NJARÐVÍK:
3ja herb. ibúð viö Borgarveg i góðu ástandi, sér
inngangur ................................ 1.150.000
5 herb. ibúö viö Brekkustig, 140 ferm..... 1.580.000
4ra herb. e.h. við Hólagötu i góöu ástandi, sér
inngangur ................................ 1.700.000
Einbýlishús viö Kópabraut (einingahús, 117 rrT) 2.300.000
Orfáar íbúðir óseldar i fjölbýlishúsi við Brekku-
stíg (Hilmar Hafsteinsson). Nánari uppl. áskrifst.
SANDGERÐI:
Einbýlishús við Hjallagötu, 5 herb. og eldhús,
125 ferm.................................. 2.200.000
Raöhús viö Ásabraut, 5 herb. og eldhús, m/bilsk. 2.650.000
GARÐUR:
Einbýlishús viö Garðbraut ásamt bílskúr, losnar
fljótlega ................................ 2.700.000
Einbýlishús viö Heiöarbraut með bílskúr .. 1.700.000
GRINDAVÍK:
Glæsilegt einbýlishús viö Heiöarhraun m/bílskúr 2.700.000
Einbýlishús við Hvassahraun .............. 2.400.000
2ja og 3ja herb. íbúöir i smiöum viö Heiðarhraun,
seldar tilbúnar undir tréverk. Öll sameign fullfrá-
gengin ........................... 985.000-1.150.000
VOGAR OG HAFNIR:
Einbýlishús við Djúpavog, Höfnum, m/bílskúr 1.850.000
4ra herb. ibúö viö Hafnargötu iVogum, m/bilskúr 1.300.000
Kirkjuvegur 59, Keflavik:
Endaraðhús, 150 ferm.,
m/bílskúr. Nýjar irinrétting-
ar og gólfteppi. Laust strax.
2.400.000.
Mávabraut 12C, Kefiavik:
ásamt bilskúr, 5 herb. og
eldhús. Húsiö er í góöu á-
standi. Skipti á ódýrari fast-
eign koma til greina.
2.200.000.
ATH: Höfum kaupanda aö góöri 3ja-4ra herb.
ibúð i Keflavík, meö góöa útborgun.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavik - Sími 1420
Bílaleigan Reykjanes
VID BJODUM NYJA OG SBARNtYTNA
iv- r fto TOLKSBILA OG STADIONBÍLA
BÍLALEIGAN REYKJANES
v, t( VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK
3 (92) 4888 • 1081 HEIMA 1767 2377
Tveir sigrar
hjá
Grindvíkingum
Grindvíkingar nældu sér i
sex stig úrtveimur leikjum sl.
viku.
Fyrri leikurinn var gegn
Stjörnunni og fór hann fram á
fimmtudag í Garðabæ. Leik-
urinn fór að mestu fram á
miðjunni og voru Stjörnu-
menn meira með boltann.
Grindvíkingar áttu nokkuð
margar hættulegar skyndi-
sóknir og nýttu tvær þeirra.
Það voru þeir Helgi Bogason
og Guðlaugur Jónsson sem
skoruðu. Heimaliðið misnot-
aði vítaspyrnu, en Sveini A.
Sveinssyni tókst að minnka
muninn fyrir það áður en yfir
lauk.
Seinni leikurinn var á
heimavelli á sunnudaginn
gegn HV. 8 mörg voru skoruð
í skemmtilegum leik. Grind-
víkingar skoruðu fimm og
fengu mörg tækifæri til að
skora fleiri. Guðlaugur Jóns-
son skoraði tvö, Sigurður Ol-
afsson, Helgi Bogason og
Ragnar Eðvarðsson eitt.
Fyrir HV skoruðu Pétur
Björnsson tvö og Guðni Þórð-
arson eitt. - eþg.
Eðvarð með tvö
íslandsmet
- á Skandinaviska
meistaramótinu
Eðvarð Þ. Eðvarðsson setti
tvö íslandsmet á opna
Skandinaviska meistaramót-
inu í sundi, sem fram fór um
sl. helgi í Svíþjóð.
Eðvarð bætti fyrra met sitt
í 200 m baksundi, synti á
2:13.92 mín. og varð þriðji í
sundinu. islandsmetið fauk
einnig I 100 m baksundi. Þar
varð Eðvarð fjórði á 1:01,69
min. - oket.
Björn Víkingur
með 1. deildar-
lið ÍBK
Björn Víkingur Skúlason,
sem leikið hefur með körfu-
knattleiksliði (BK frá „alda-
öðli", hefur tekið að sér þjálf-
un liðsins næsta vetur.
iBK leikur í 1. deild og án
efa mun liðið keppa stíft að
því að ná sæti í úrvalsdeild á
ný. - pket.
Keflvíkingar með
nýjan þjálfara
3. deildarlið ÍBK I hand-
knattleik hefur hafið æfing-
ar af krafti. Nýr þjálfari
hefur verið ráðinn, Öskar
Asgeirsson, og er fyrrum
leikmaður úr Val og Fylki.
Hann mun þjálfa all flesta
flokka (BK.
Liðið hefur fengið liðsstyrk
sem er Freyr Sverrisson.
Freyr lék með Reynismönn-
um þrjú síðustu keppnistima-
bil og er mjög fjölhæfur leik-
maður. - pket.
Jafnað við jörðu
I síðustu viku var húsið
nr. 5 við Vallargotu i Kefla-
vík jafnað við jörðu.
Björgunarsveitin Stakkur
í Keflavík fékk verkið í sínar
hendur og brá skjótt við ef
svo má segja. Björgunar-
sveitarmenn komu meðvél-
skóflu sem jafnaði húsið við
jörðu á rúmum 2 klukku-
stundum.
Meðfylgjandi mynda-
syrpu tók Rúnar Helgason.
Nýtanlegir hlutir voru teknir úr húsinu áöur en hafist var
handa, m.a. ofnar o.fl.
Vélskófian tekur ..fyrstu skóflustungu".
Litlu munaöi að húsið tækist á loft i ósköpunum, enda
léttur biti fyrir stóra vélskóflu.
Endalok. Hús númer fimm við Vallargötu afgreitt, skipti.
Kallið i vörubil.