Víkurfréttir - 23.08.1984, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 23. ágúst 1984
VIKUR-fréttir
Þegar ballið, ballið var búið . . .
Þetta stef, ef ég man rétt,
var í bíómynd þeirra Stuö-
manna og á vel við um þess-
ar rnundir, þvi aö ballið er
búiö á mörgum stöðum.
Fyrst má nefna það, að
ballið er búið með Olympíu-
leikana i bili, Steingrímur
kominn heim með hattinn
handa Hallbirni, og friður-
inn strax úti hjá ráðherrun-
um. Ballið er líka búið hjá
flest öllu venjulegu fólki
eftir að það fékk skattseöii-
inn sinn fyrr í þessum mán-
uði, en þeir sem smökkuðu
það á ballinu hafa sjálfsagt
fengið sína timburmenn.
Ballið er líka búið hjá þeim
sem elska og unna píanó-
leik, því „tengdasonur
þjóðarinnar" er búinn að
selja einhverjum lögfróðum i
manni konserthúsið sem i
hann átti hér á skerinu, fyrir
skitnar 15-20 milljónir. ;
(,>gVISKA
\hmm
Þetta skeður á meðan
bankar hækka vexti í von-
lausri baráttu við vanskilin,
sem eru að sliga þá (að
sögn þeirra sem vitið og
aurana hafa).
Ekki má heldur gleyma
ballinu sem haldið var um
verslunarmannahelgina
(gott orð, þó betur ætti það
við um jól) víðs vegar um
land og eyjar, með misjöfn-
um árangri þó. Það sem fer
einna mest í taugarnar á
mér eftir svona helgi, þegar
búnar eru útiskemmtanir, er
þegar ég sé blöðin full af
myndum af útúrdrukknum
unglingum, sem maður
hefur oft á tíðum grun um
að um uppstillingarmyndir
hafi verið að ræða. Þetta eru
fréttir, segja þessir blaða-
menn áreiðanlega. Víst má
segja að það sé kannski
rétt, fólk vill svona fréttir til
að geta smjattað á. Verði
þeim þá að góðu, þeim væri
nær sumum eldri og reynd-
ari að fara á skemmtistaði
hinna fullorðnu og sjá al-
mennilegt fyllerí, því þar er
júnógaðsjá. Þúveistaðþar
eru ekki teknar myndir af
þér, nema með þínu leyfi,
því blaðamenn vita að ef
þeir færu að taka þar
myndir yrðu þeir sjálfsagt
kærðir, en þeir hætta ekki á
það. Það horfir öðruvísi við
þegar unglingur á í hlut, ja,
Fjördagurinn, dagur
unga fólksins, verður
haldinn hátíðlegur i Njarð-
víkum n.k. sunnudag 26.
ágúst, og mun Skátafélagið
Víkverjar sjá um fjörið. Dag-
skráin hefst með skráningu
í Grunnskóla Njarðvíkur
kl. 12.30.
Verður ýmislegt á dag-
skrá, t.d. sipp, snú-snú,
kvartmíla á reiðhjólum, 100
m hlaup. Skemmtiatriði
verða við Stapa um kl. 16.45
og diskótek um kvöldið kl.
21 fyrir 12 ára og eldri.
Vonast Víkverjar eftir því
að allir mæti og taki þátt í
fjörinu. Fjörkallinn verður
seldur á svæðinu, en hann
er lukkutrúður dagsins.
Sjáumst!
Skátafélagið Víkverjar
Góltslípun - Steypuvinna
Tökum aö okkur aö leggja steypu og gólf-
slípun. Onnurnst alla undirbúningsvinnu.
- Fóst tilboö -
GÚLFSLÍPUN SF., sími 3708 og 1945
Einar Torfi
P. Hfll?l}E$$OI?
Bifreiðaverkstæði
Fitjabraut 2
Njarövik
Simi1227
OPIÐ
alla daga
frá kl.
11:30 - 21:00
og
föstudaga og
laugardaga til
kl. 4 e.m.
^ PULSUVflGNINNj^
VERIÐ VELKOMIN.
Atvinna - Atvinna
Óskum eftir starfsfólki til frystihúsastarfa.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
BALDUR HF.
Hrannargötu 4, Keflavík, simi 1736
GRJÓTGRINDUR
á flestar gerðir bifreiða.
R.Ó.
Hafnargötu 44 - Kellavík
Simi 3337
\ KEFLAVfK
\ 2080 SIMI 1334
6, 10 og 18 hjóla bíl-
ar, vörubílar, krana-
bílar, dráttarbílar,
vagnar.
Útvegum fyllingarefni, m.a. bögglaberg,
sulusand, grús, sand, bruna. - Einnig mold,
torf o.fl.
VÖRUBlLASTÖÐ KEFLAVlKUR
þessi ungdómur nú til dags,
segja kerlingar og karlar,
sem þó einu sinni voru ung
og drukku sig jafnvel blind-
full og vissu ekki í þennan
heim né annan, fyrir nokkr-
um árum. Ykkur ferst, sem
buin eru að gleyma því
þegar þið voruð sjálf í Þórs-
mörk og Atlavik, eða þá á
einhverjum öðrum stað,
þambandi af stút, sælla
minninga.
Nú kann einhveraðsegja:
Ja, ég var nú bindindismað-
ur og smakkaði það aldrei.
Gott og vel, það er nefni-
lega til ungt fólk í dag sem
ekki smakkar vín heldur, en
það eru bara ekki birtar
myndir af þvi í blöðum,
vegna þess að það er alls
ekki söluvara.
Ef þú, lesandi góður, ert
yfir þig hneykslaður yfir
ungdómnum í dag, líttu þá á
þá hliðmálsins,aðeinhvern
tíma verður þetta fullorðið
fólk og gleymir fljótt sinum
ævintýrum í faðmi náttúr-
unnar, alveg eins og þú.
Flvert fer þetta fólk þá til að
skemmta sér? Það fer á
sama stað og þú, og viti
menn, það er bara ágætis
fólk þegar þú kynnist því
betur (á þriðja glasi).
Áður fyrr í Atlavík,
enginn Ringó mætti.
Ölvunin var engu lik
enda þótt ég hætti.
Þar við sýndum þrótt og þor,
og þóttumst vita betur.
Ákavíti er ekkert slor,
eintómt aulatetur.
P.S. Mikið helv... plataði
Bjarni landann i Olympíu-
leikunum með því að ná í
bronsið, það voru jú svo
margir sem voru að horfa á
glímurnar hans.
Til leigu
2ja herb. íbúð í Y-Njarðvik,
leigist með Ijós og hita.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 2183.
Til sölu
Brio barnavagn, blár, lítið
notaður, vel með farinn.
Uppl. í síma 1816.
ibúð óskast
3ja herb. íbúð óskast til
leigu i Keflavik/Njarðvík.
Uppl. i sima 7189.
Fyrir 700 kr.
er hægt að fá key ptan 20 ára
gamlan kæliskáp sem enn
er í góðu lagi. Uppl. í síma
3834.
Tveir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma
3765 á kvöldin.
Til leigu
Tvö einbýlishús með hús-
gögnum til leigu í Keflavík.
Annað er á tveimur hæðum.
Uppl. gefur Flilmar Péturs-
son í síma 1420.
íbúð óskast
Bifvélavirki og hjúkrunar-
fræðingur óska eftir 4ra
herb. íbúð til leigu. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í
síma 2646 eftir kl. 19.
Einstaklingsibúð
til leigu frá 1. september.
Uppl. í síma 91-42072.
Smáauglýsingar
Til sölu
Beta Sony C6, ársgamalt,
lítið notað. Uppl. í síma
8607.
Stúlka - Kona
óskast til að gæta 6 ára
drengs hálfan daginn frá kl.
12-18, sem næst Heiðar-
vegi. Á sama stað er her-
bergi til leigu. Uppl. í síma
2905.
Til sölu
Furusófasett 3+1+1 og
Pioneer-tæki i bil. Uppl. í
síma 4643 eftir kl. 20.
Baöstofan DÖGG
Háaieiti 38, Keflavik
Nú er rétti tíminn til að
hressa sig eftir rigninguna.
Ljós, gufubað og vatns-
nuddbað. Einnig frábær
nuddkona á staðnum með
sænskt vöðvanudd og fót-
snyrtingu. Gjörið svo vel að
líta inn. Sími 2232.
íbúð óskast
óskast til leigu. Uppl. í síma
3280 og 2883.
Til sölu
hreindýraskinn. Uppl. í
síma 2663.
Sófasett og frystiskápur
til sölu á hagstæðu verði.
Uppl. i síma 1823 eftir kl. 19.
Pioneer Dolby
bilkassettutæki til sölu, litiö
notað, með magnara. Uppl.
í síma 1823 eftir kl. 19.
Pioneer-Ashai
Til sölu Pioneer Quartz
Stereo SX 5000, útvarps-
magnari 2x80, ennfremur
nýtt vasadiskó. Gott verðef
samið er strax. Uppl. í síma
2985.
Starfskraftur óskast
Bóka- og ritfangaverslun
óskar að ráða starfskraft
hálfan eða allan daginn.
Uppl. í versl. Nesbók (áður
Ritval) Hafnargötu 54, milli
kl. 17-18 næstu daga.
Atvinna óskast
Maður með meirapróf og
réttindi tll bifreiðaviðgerða
óskar eftir atvinnu við akst-
ur. Hefur mikla reynslu.
Uppl. i sima 3138.
Kvenreiðhjól
Óska eftir að kaupa kven-
reiðhjól. Uppl. í síma 2203.
Til sölu
Silver-Cross barnavagn,
brúnn, mjög vel með farinn,
undan einu barni. Uppl. í
sima 3892.
Grjótgrindur
Smíða grjótgrindur á alla
bíla, gott verð. Uppl. í síma
2735.
Dagmamma
Tek að mér að gæta barna.
Hef leyfi. Uppl. i sima 3984.
íbúð óskast
Barnlaus hjón óska eftir 3ja
herb. íbúð til leigu. Góð um-
gengni og reglusemi. Uppl.
í sima 3153.