Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.08.1984, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 23.08.1984, Blaðsíða 15
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 23. ágúst 1984 15 Föstudagur 24. águst: 19.35 Umhverfis jöröina á 80 dögum 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni 20.45 Grinmyndasafniö 21.00 Alaska Þýsk heimildamynd um land og sögu, náttúru og dýralif i þessu nyrsta og stærsta riki Bandarikjanna. 21.50 Skrifstofustúlkurnar Bandarísk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk: Barbara Eden, David Wayne, Susan St. James og Penny Peyser. - Þrjár ólíkar stúlkur hefja sam- tímis störf hjá stórmarkaði i Houston í Texas. Á þessum fjölmenna vinnustað er sam- keppnin hörð og hefur hver sína aðferð til að komast til metorða hjá fyrirtækinu. 23.25 Fréttir i dagskráriok Laugardagur 25. ágúst: 16.30 Iþróttir 18.30 Þytur í laufi 18.50 Um lúgu læöist bréf Endursýning. - Finnsk barna- Gáfu til Þroskahjálpar .Þessar myndariegu hnátur hér aö ofan héldu fyrir skemmstu tombólu. Agóðann, 645 kr., gáfu þær til Þroskahjálpar á Suðurnesjum. Þær heita talið f.v.: Sesselja Kristinsdóttir, Svava Sólbjört Ágústsdóttir, Árný Hildur Árnadóttir og Jóna Sólbjört Ágústsdóttlr. PASSAMYNDIR tílbúnar strax. Myndatökur við allra hæfi. nýmyno Hafnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 Gengið inn frá bilastæði. myrid um bréfaskriftir og krókaleiðir póstsins frá send- anda til viðtakanda. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 I fullu fjöri 21.00 Æskuglöp (That’ll Be the Day) - Bresk bíómynd frá 1973. Aðalhlut- verk: David Essex, Ringó Starr og Rosmary Leach. - Átján ára piltur, sem eróráð- inn um framtíð sína, hverfur frá námi og fer að heiman í ævintýraleit. Hann langar til að verða rokkstjarna en verð- ur þó að sætta sig við önnur og hversdagslegri störf. 22.30 Ræningjabæliö (The Comancheros) - Endur- sýning. - bandarískur vestri frá 1961. Aðalhlutverk: John Wayne, Lee Marvin og Stuart Whitman. - Paul Regret fellir andstæðing sinn í einvígi í New Orleans. Hann flýr til Texas þar sem Jake Cutter lögreglustjóri tekur hann höndum. Cutter á í höggi við ræningjaflokk sem hefur búið um sig fjarri alfaraleið. 00.20 Dagskrárlok Sunnudagur 26. ágúst: 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Geimhetjan 18.30 Mika 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Forboðin stilabók (Quaderno proibito) Nýr flokkur - 1. þáttur. Aðalhlutverk: Lea Nassari, Omero Antonutti og Gian- carioSbragia.- italskurfram- haldsmyndaflokkur i 4 þátt- um. - Rúmlega fertug kona, sem er gift og á tvö uppkomin börn, heldur dagbók um nokkurra mánaða skeið. ( henni lýsir hún daglegu lífi sínu og fjölskyldu sinnar og opinberar tilfinningar sínar sem hún heldur leyndum fyrir sínum nánustu. 21.50 Norrokk Upptaka frá norrænum rokk- tónleikum i Laugardal á Listahátíð 3. júní sl. Fram Koma hljómsveitirnar Circus Modern frá Noregi, Clinic Q frá Danmörku, Imperiet frá Sviþjóð, Hefty Load frá Finn- landi og íslensku hljómsveit- irnar Vonbrigði og Bara- flokkurinn. 23.15 Dagskrárlok Lögtaks- úrskurður vegna útsvars og aðstöðugjalda Samkvæmt beiöni Keflavíkurbæjar úr- skurðast hér meö aö lögtök fyrir gjald- föllnu útsvari og aðstöðugjaldi til Kefla- víkurbæjar fyrir gjaldáriö 1984 geta fariö fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu lög- taksúrskuröar þessa. Keflavík, 15. ágúst 1984. Bæjarfógetinn í Keflavík Sigurður Hallur Stefánsson - settur - Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennara viö skólann vantar íbúö í vetur. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 1369 eöa 1813. Lögtaksúrskurdur Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Þaö úrskuröast hér meö, aö lögtök geta fariö fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldaseöli 1984, er féllu i eindaga hinri 15. þessa mánaöar og eftirtöldum gjöldum álögöum áriö 1984 í Keflavik, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, kirkjugarösgjald, slysatrygg- ingagjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald, iönlánasjóðs- og iðnaöarmalagjald, slysa- tryggingagjald atvinnurekerida skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 urn almannatryggingar, lít- eyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingargjald, launaskattur, skipaskoöunargjald. lesta- og vitagjald, bif- reiöaskattur, slysatryggingargjald öku- manna, vélaeftirlitsgjald. skemmtanaskattur og miöagjald, vörugjald, gjöld af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóös fatlaðra, aðflutings- og útflutningsgjöld, skráriingargjöld skipshafna. skipulagsgjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum söluskaíti ársins 1984 svo og nýálögðum hækkunum söiuskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Ennfremur nær úrskuröurinri til skattsekta, sem ákveönar hafa veriö til ríkissjóös. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi veröa látin fara fram aö 8 dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar veröi þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Keflavik. 15. ágúst 1984. Bæjarfógetirm i Keflavik, Grindavik og Njarövik. Sýslu- maöurinn i Guilbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.