Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.09.1984, Side 1

Víkurfréttir - 27.09.1984, Side 1
Skemmdarverk í aðveitustöðinni í Njarðvík: Mildi að ekki varð stórslys - eða rafmagnsleysi í marga daga og þar af leiðandi stórtjón Hurð sundurbrotin eftir siðustu helgi. Ðæjarstjórn Keflavíkur: Sendi Varnarmáladeild Aðveitustöð Rafmagnsveitna rikisins i Njarðvik mótmæli og ítrekun Nú er komið í Ijós að mikil mildi var að ekki hlaust af stórslys og mikið tjón.er skemmdarverk voru unnin í aðveitustöðinni í Njarðvík, sem greint var frá í síðasta blaði. Stöð þessi, sem er i eigu Rafmagnsveitna ríkis- ins, sér Keflavík og Njarð- vík fyrir öllu rafmagni og þar af leiðandi eru mörg viðkvæm tæki í stöðinni. Við grjótkastið, sem braut allar 10 rúðurnar i stöðinni, munaði ótrúlega litlu að skemmdiryrðu á hinum við- kvæma búnaði stöðvarinn- ar. Hefði svo farið að útbún- aðurinn hefði skemmst, hefði getað hlotist af þessu eldsvoði. Þar með hefði rafmagn farið af Keflavik og Njarðvík og ekki verið hægt að koma því í lag aftur fyrr en eftir marga daga, að sögn lögreglunnar í Kefla- vík. Er mál þetta í rannsókn og vill lögreglan eindregið hvetja alla þá sem einhverj- ar upplýsingar geta gefið, að láta þær í té hið fyrsta, til að hægt sé að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. epj. Á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur nýlega var sam- þykkt samhljóða eftirfar- andi tillaga: „Bæjarstjórn Keflavíkur mótmælir því að Varnar- málanefnd skuli ekki hafa haft samráð við bæjaryfir- völd í Keflavík um flutning flugvallargirðingarinnar, enda bro11f I u t n i ng u r hennar sameiginlegt hags- munamál Keflvíkinga og Njarðvíkinga. Jafnframt ítrekar bæjar- stjórn Keflavíkur í þessu sambandi fyrri kröfur um að tankar þeir sem standa í suðurmörkum bæjarlands- ins verði tafarlaust fjar- lægðir". - epj. Fjölmennur fundur hjá Verslunarmannafélagi Suðurnesja: verkfallsboðunar ekki veitt Heimild til Fundur var haldinn i Verslunarmannafélagi Suð- urnesja miðvikudaginn 19. sept. Á fundinum voru rúm- lega 100 manns og var fjall- að um stöðuna í samninga- málunum, þróun verðlags og kaupmáttar, og launa- mál hjá Varnarliðinu. Stjórn og trúnaðarráð VS lagði fram all ítarlega grein- argerð um kjaramál hjá Varnarliðinu, sem Guð- mundur Jónsson fylgdi úr hlaði. Þar kom fram að verslunarfólk hjá Varnar- liðinu hefði ekki fengið þá kaupleiðréttingu sem því bæri. Öll ágreiningsmál varðandi kaup og kjör is- lenskra starfsmanna Varn- arliðsins fara um hendur svokallaðrar kaupskrár- nefndar. Krafa stjórnar VS um kaupleiðréttinguna er byggð á könnunum um launaskrið og yfirborganir sem sýna að meðalprós- enta launaskriðs hjá skrif- stofu- og afgreiðslufólki á höfuöborgarsvæðinu er um 22% en aðeins 0,18% innan Vallar. Fulltrúi VS( og ríkisins í kaupskrárnefnd neituðu að taka niðurstöður þessara kannana gildar og fór full- trúi VSÍ fram á aðra rann- sókn án þess þó að gefa vil- yrði um að farið yrði eftir henni. Fundurinn samþykkti svo eftirfarandi ályktun um málið: ,,Almennur fundur i V.S. haldinn 19.9.1984, aðHafn- argötu 28 i Keflavik, mót- mælir harðiega vinnu- brögðum fulltrua Vinnuveit- endasambands Islands / Kaupskrárnefnd, varðandi launamál islenskra versl- unarmanna, sem starfa hjá Varnarliðinu. Fundurinn álítur að fulltrúi VSleigi ekki að sitja i Kaupskrárnefnd, heldur fulltrúi frá islenska rikinu, þar sem Varnarliðið er ekki Bygging leiguíbúða aldr- aðra að Suðurgötu 15-17 í Keflavík gengur nokkuð vel og er áætlað að taka 3 íbúðir í notkun nú í desem- ber. Nú er búið að leggja í gólfið á helmingi þeirra 9 íbúða sem afhenda á í apríl-maí á næsta ári. Kom þetta fram í viðtali blaðsins við Ingólf Bárðarson, aðal- verktaka við húsið, sl. mánudag. Tilefni þessa viðtals var, að undanfarið hefur verið áberandi mikið um skemmdarverk unglinga í byggingunni um helgar. Sagði Ingólfur að svo virtist sem krakkarnir þyrftu húsa- skjól og brytu þá hurðir, aðili að VSl og þvi ekki samningsaðili við laun- þegasamtökin". í Ijósi alls þessa og stöð- unnar í samningamálum al- mennt, leitaði stjórn og trúnaðarmannaráð .V.S. eftir að veitt yrði heimild til verkfallsboðunar. Svo fór rúður, einangrunarplast og skemmdu ýmsa hluti á staðnum sem verktakarnir þurfa að nota til starfsem- innar. ,,Þetta er ákaflega bagalegt", sagði Ingólfur, „lögreglan er búin að lofa að vakta þetta, en þeir virð- ast ekki hafa hitt á krakkana að borin var upp tillaga frá Katli Jónssyni, verslunar- stjóra á Aðalstöðinni, um að ekki væri tímabært að veita heimild þessa þar sem við- ræður væru ekki hafnar við VSÍ og skammt á veg komn- ar við Vinnumálasamband Samvinnufélaganna, sem semur fyrir Kaupfélag Suð- urnesja. Ketill benti á að alltaf mætti boða til annars fundar þegar reynt hefði verið til þrautar. þegar þau eru hér. Hefur þvi sú gæsla ekki borið árang- ur. Hefur það ekki brugðist, að um hverja einustu helgi er eitthvað skemmt, en von- andi stendur það til bóta með aukinni gæslu hjá lög- reglunni", sagði Ingólfurað lokum. - epj. Aðsetur Verslunarmannafélagsins eráefrihæð þessa húss Framh. á 10. síðu Leiguíbúðir aldraðra við Suðurgötu 15-17: Áberandi mikið um skemmdarverk um helgar Fyrstu íbúðirnar tilbúnar í desember næstkomandi

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.