Víkurfréttir - 27.09.1984, Page 6
4 Fimmtudagur 27. september 1984
VÍKUR-fréttir
Fasteignasalan
Hafnargötu 27 - Keflavík
KEFLAVÍK:
Einbýlishús og raöhús:
Eldra einbýlishús við Aöalgötu, laust strax, engar
skuldir ..................................... 1.000.000
Raðhús við Greniteig m/bílskúr, 5 herb. og eld-
hús, vönduð eign ............................ 2.550.000
Viðlagasjóðshús við Heimavelli m/bílskýli .... 2.300.000
Nýtt einbýlishús við Heiðarbakka m/bílskúr,
skipti koma til greina ...................... 2.750.000
Einbýlishús við Heiðarbrún m/bílskúr. Húsið er
mikið endurnýjað ............................ 3.250.000
Einbýlishús við Kirkjuteig, 180 ferm......... 2.500.000
Raðhús við Mávabraut m/stórum bílskúr. Mögu-
leiki á skiptum ............................. 2.200.000
ibúöir:
6 herb. íbúö viö Faxabraut á tveimur hæðum . 1.500.000
Glæsileg 5 herb. íbúö viö Háaleiti m/tveim bilsk. 2.500.000
5 herb. efri hæö við Hátún m/bílskúr. Laus strax,
engar skuldir .............................. 1.850.000
5 herb. íbúö við Suðurgötu, sér inng., nýr bílskúr 2.000.000
4ra herb. íbúð við Austurbraut m/bílskúr, laus
strax ....................................... 1.600.000
4ra herb. íbúö við Greniteig, sér inngangur, eng-
ar skuldir ................................. 1.550.000
4ra herb. íbúð viö Vatnsnesveg, sér inngangur,
laus strax.................................. 1.550.000
3ja herb. ibúð við Faxabraut m/sér inngangi .. 1.150.000
2ja herb. íbúð við Faxabraut m/sér inngangi .. 850.000
Ný 3ja herb. íbúð við Heiðarhvamm á 1. hæð . 1.375.000
3-4ra herb. ibúö viö Heiöarveg, engar veðskuldir 1.500.000
3ja herb. íbúð við Kirkjuveg ................. 850.000
Fasteignir i smiöum:
Glæsileg raðhús við Norðurvelli, örfá hús óseld 1.810.000
3ja herb. ibúð við Heiðarholt, seld tilb. undirtrév. 1.060.000
NJARÐVÍK:
3ja herb. íbúð við Borgarveg, nýir gluggar og
nýtt þak ....................................... 1.150.000
5 herb. íbúð við Brekkustig, 140 ferm., losnar
fljótlega ...................................... 1.580.000
Glæsileg 3ja herb. íbúð við Fífumóa, góðir
greiðsluskilmálar............................... 1.500.000
3ja herb. ibúð viö Hjallaveg, góðir greiðsluskilm. 1.350.000
SANDGERÐI:
Einbýlishús við Hjallagötu, 125 ferm. Skipti á
fasteign I Keflavík koma til greina ..... 2.500.000
Parhús við Suðurgötu ................... 2.200.000
GARÐUR:
Einbýlishús við Garðbraut m/bílskúr. Skipti
koma til greina ........................ 2.700.000
Einbýlishús við Heiðarbraut ............ 1.750.000
GRINDAVÍK:
Raöhús við Efstahraun, skipti koma til greina . 2.100.000
Endaraðhús við Geröavelli m/bílskúr, 177 ferm. 1.900.000
Einbýlishús við Ránargötu, 150 ferm.. 2.100.000
Háholt 19, Kefiavik:
E.h. 6 herb., baö og sól-
stofa. N.h. 2 samliggjandi
stofur, eldhús, 2 herb.,
þvottahúsog stórtforstofu-
herbergi. Stærð með bíl-
skúr 322 ferm.
3.900.000.
Kirkjuvegur 59, Keflavlk:
Endaraðhús 150 m2 m/bíl-
skúr. Nýjar innréttingar og
ný gólfteppi. Laust strax.
Skipti á minni fasteign
koma til greina.
2.400.000.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420
Get bætt við mig inniverkefnum.
Málningar-
þiónusta
A . SÍMI
Oskars 7644
5 leikmenn íslandsmeistara ÍBK 1964 spáðu um úrslit
1. deildar 1984, í Vikur-fréttum:
Siggi Alberts mesti spekingurinn
Sigurður Albertsson var getspakastur spámannanna
fimm sem við fengum til að spá um úrslit 1. deildar sl.
vor. Sigurður var með rétta röð á 7 liðum af 10, sem er
mjög góður árangur.
Hinir spámennirnir stóðu sig einnig þokkalega. Þeir
spáðu til að mynda allir, nema Jón Jóhannsson. að KA
myndi falla. Jón var samt næstbestur með 5 rétt og þar
af 4 efstu liðin. Einar Magnússon var einnig með 4
efstu liðin rétt en i rangri röð. Jón Ólafurvar með3efstu
liðin rétt en einnig í rangri röð. Geirmundyr fór ótroðnar
sióðir skulum við segja, en hann var með 2 lið i réttri röð.
Hér kemur svo endanleg röð liðanna í deildinni. Þið
getið svo borið hana saman við spár spekinganna. Þau
lið sem þeir settu í rétta röð eru með feitara letri. - pket.
LOKARÖÐ:
1. ÍA
2. Valur
3. ÍBK
4. KR
5. Vikingur
6. Fram
7. Þróttur
8. Þór
9. UBK
10. KA
Spá
Siguröar:
1. lA
2. Valur
3. ÍBK
4. UBK
5. Vikingur
6. Fram
7. KR
8. Þór
9. Þróttur
10. KA
Spá
Jóns Ólafs:
1. (BK
2. (A
3. Valur
4. UBK
5. Þór
6. KR
7. Fram
8. Víkingur
9. Þróttur
10. KA
Spá
Einars:
1. ÍBK
2. (A
3. KR
4. Valur
5. Fram
6. Þór
7. Víkingur
8. UBK
9. Þróttur
10. KA
Spá
Geirmundar:
1. IBK
2. Fram
3. Valur
4. Þór
5. KR
6. IA
7. Þróttur
8. UBK
9. Víkingur
10. KA
Spá
Jóns:
1. ÍA
2. Valur
3. ÍBK
4. KR
5. Þór
6. KA
7. Fram
8. Víkingur
9. UBK
10. Þróttur
J
Sinfóníán í
Sinfóníuhljómsveit Is-
lands heimsótti Suður-
nesjamenn sl. fimmtudags-
kvöld og hélt tónleika í
íþróttahúsinu í Keflavík.
Efnisskráin var af léttara
taginu, atriði úr óperum og
Vínarklassik.
Einsöngvari varSieglinde
Kahmann óperusöngkona,
og einleikari á fiðlu var
Guðný Guðmundsdóttir,
konsertmeistari.
Öll verkin hljómuðu
kunnuglega í eyrum og er
það greinilegt að hljóm-
sveitin ætlar engum manni
að leiðast á tónleikum sem
þessum.
Þegar hinni auglýstu efn-
isskrá var lokið klöppuðu
þeir 160 áheyrendur sem
þarna voru mikið, og fengu
aukalag. Að því loknu var
enn meira klappað og þá
kom Sigurður Björnsson,
framkvæmdastjóri Sinfóní-
unnar, óperusöngvari og
eiginmaður Sieglinde Kah-
mann, fram á gólfið og
þakkaði móttökurnar og
hressinguna sem Tónlistar-
félag Keflavíkur bauð
hljómsveitinni uþp á I hléi.
Til að sýna þakklæti sitt
sungu þau hjónin Sigurður
og Sieglinde dúett sem þau
tileinkuðu skólastjóra Tón-
listarskólans i Keflavík,
Herbert H. Ágústssyni.
Heimsóknir sem þessar
heimsókn
eru alltaf vel þegnar og var
greinilegt að áheyrendur
kunnu að meta það sem
flutt var og héldu ánægðir
heim. Aðsókn var með
minna móti og má þar
kenna um að einhverju leyti
þvi ástandi sem nú ríkir, þ.e.
ekki er hægt að auglýsa I
dagblöðum vegna verkfalls.
K.Már
Karlmenn
Vantar karlmenn í frystihús okkar. Síldar-
frysting og söltun framundan.
BRYNJÓLFUR HF.
Sími 4666 og 6619 á kvöldin
Bílstjóri
Vantar bílstjóra meö réttindi á vörubíl.
BRYNJÓLFUR HF.
Sími 4666 og 6619 á kvöldin
Stúlkur
Vantar stúlkur í frystihús okkar. Síldarfryst-
ing og söltun framundan.
BRYNJÓLFUR HF.
Sími 4666 og 6619 á kvöldin