Víkurfréttir - 27.06.1985, Side 1
Keflavík:
Samþykkt að breyta
bæjarmálasamþykktinni
Fulltrúar allra flokka fá því seturétt í bæjarráði
Jóhann Geirdal bæjar-
fulltrúi Alþýðubandalags-
ins hefur að undanförnu
háð mikið stríð við bæjar-
yfirvöld í Keflavík þess
efnis að fá seturétt í bæjar-
ráði með málfrelsi og til-
lögurétt án atkvæðisréttar.
Hefur stríð þetta gengið
fremur illa fram að þessu.
En nú hefur.orðið breyting
þar á, því fyrir fund bæjar-
stjórnar Keflavíkur 18. júní
sl. lagði hann fram eftirfar-
andi tillögu:
,,Bœjarstjórn Keflavíkur
samþykkir að flokkur sem á
fulltrúa íbœjarstjórn en ekki
í bœjarráði, megi tilnefna
fulltrúa til að sitjafundi bæj-
55
Hrein undantekning“
-segir flugvallarstjóri vegna óvænts flugvéla-
gnýs frá Varnarliðsþotum í síðustu viku
Hús í Eyjabyggðinni í
Keflavík nötruðu óvænt og
íbúum brá illilega í brún í
Hvað ætli hávaðamælirinn hafi
mælt i desibelum?
góðviðrinu kvöld eitt í síð-
ustu viku er tvær varnar-
liðsþotur flugu lágflug yfir
byggðina og ollu miklum
hávaða. Var hávaðinn
slíkur að hann barst víða
um nágrennið og brá
flestum í brún. Töldu menn
að hér væru „verndararnir
okkar“ enn einu sinni að
hrella okkur að óþörfu með
hávaða og nú yrði að kippa
rækilega í spottann og helst
kæra þá.
Af þessu tilefni leitaði
blaðið skýringa á málum og
hafði fyrst samband við
Friðþór Eydal blaðafull-
trúa Varnarliðsins, en
honum var ókunnugt um
málið og vísaði því frá.
Héilbrigðisfulltrúi Suður-
nesja Jóhann Sveinsson
vissi jú um þetta, hafði
heyrt hávaðann og
sennilega hefði hann komið
r
Afengisvarnanefnd:
Mótfallin vínveitingum
í Grófinni
Bæjarstjórn samþykkti leyfi til árs
Á fundi í áfengisvarnar-
nefnd Keflavíkur 6. júní s.l.
var tekið fyrirerindi Reynis
Ölverssonar um endur-
nýjun á umsókn sinni um
vínveitingaleyfi í Grófinni.
Samþykkti nefndin að vísa
til fyrri afgreiðslu sinnar á
þessu máli og jafnframt
telur hún enn sem fyrr
ekki ástæðu til að fjölga
vínveitingastöðum í
bænum.
Nefndin telur einnig að
bæjarstjórn þurfi að taka til
ítarlegrar athugunar hvort
rétt sé að framlengja þau
tvö vínveitingarleyfi sem
hún hefur þegar veitt til
reynslu.
Þriðjudaginn 18. júní
kom umfjöllun áfengis-
varnanefndar til umræðu í
bæjarstjórn Keflavíkur og
þar lögðu þeir Kristinn
Guðmundsson og Birgir
Guðnason fram eftirfar-
andi tillögu:
,, Við undirritaðir leggjum
tilað Reyni Ölverssyni verði
veitt vímveitingaleyfi að
Gróftnni 6, til reynslu í eitt
ár".
Var tillagan samþykkt
með 5:0. TómasTómasson,
Ingólfur Falsson, Jóhann
Geirdal og Ólafur Björns-
son sátu hjá. - epj.
inn á mæla en þar með var
málið búið af hans hálfu.
Pétur Guðmundsson
flugvallarstjóri hafði hins
vegar það um málið að
segja að hér hefði verið um
hreina undantekningu að
ræða. Óþekkt flugvél hefði
nálgast landið og því voru
eftirlitsvélar sendar á loft til
að athuga hvað væri á ferð-
inni. Hefðu þær notað
norður-suður flugbrautina
og gátu hvorki flogið beint
né tekið vinstri beygju og
urðu því að taka hægri
beygju yfir byggðina vegna
þess að á sama tíma voru
flugvélar fyrir á öðrum
stefnum. Þessar flugvélar
voru þátttakendur í
rallýinu yfir Atlantshafið.
Framh. á 19. síðu
arráðs, með málfrelsi og til-
lögurétti, þann tíma sem
felldir eru niður fundir bœj-
arstjórnar vegna sumar-
leyfa".
Þegar tillagan kom til
umfjöllunar lagði Guðjón
Stefánsson fram eftirfar-
andi tillögu frá sér og þeim
Kristni Guðmundssyni,
Birgi Guðnasyni og Svan-
laugu Jónsdóttur:
,, Bœjarstjórn samþykkir
að fela bœjarráði að undir-
búa fyrir nœsta bœjarstjórn-
arfund, breytingu á bœjar-
málasamþykkt, þess efnis
að þeir stjórnmálafokkar í
bæjarstjórn, sem ekki eiga
fulltrúa í bœjarráði, fái þar
áheyrnarfulltrúa''.
Að framkominni þessari
tillögu dró Jóhann sína til-
lögu til baka. Var tillaga
Guðjóns Stefánssonar o.fl.
samþykkt 7:0. Tómas
Tómasson og Ólafur
Björnsson sátu hjá. - epj.
Keflavík:
Gervigras á íþrótta'
völlinn í tilraunaskyni
íþróttaráði Keflavíkur
hefur borist bréf þess efnis
að einn stærsti aðili í Ev-
rópu í framleiðslu og
lagningu á gervigrasi hafi
samþykkt að senda sand-
gervigrasteppi í tilrauna-
skyni og er vonast til að
hægt verði að setja það
niður í Keflavík fljótlega.
Kom þetta fram á fundi
ráðsins 22. maí s.l. - epj.
-Grindavíkurkynning í dag-
Grindvíkingar skipa stóran sess í blaðinu í dag. íþví er að finna viðtöl og
greinar úr bæjarlífi þeirra, sem er mjög fjölskrúðugt. I Grindavík erekkiað-
eins sjávarútvegur, þar er líka verslun ímiklum vexti að ógleymdufiskeldinu,
sem við höfum gert ítarleg skil áður og sleppum því nú. - Þessa Ijósmynd úr
Grindavíkurhöfn höfum við sem byrjun á Grindavíkurkynningunni í dag.
pket.