Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.06.1985, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 27.06.1985, Qupperneq 2
Firrimtudagur 27. júní 1985 VÍKUR-fréttir V/fCUR jtitUí Utgetandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Hafnargötu 32, II. hæö - Sími 4717 - Box 125-230 Keflavík Rltstj. og ábyrgöarmenn: Blaöamenn: Emil Páll Jónsson, hs. 2677 Eiríkur Hermannss., hs. 7048 Páll Ketilsson, hs. 3707 Kjartan Már Kjartanss., hs. 1549 Auglýslngastjórl: Páll Ketilsson Upplag: 4000 eintök, sem dreift er ókeypis umöll Suöurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun, hljóöritun, notkurrljósmynda og annað, er óheimilt nema heimildar sé getið. Setning, tilmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavlk Nú er rétti tíminn fyrir strípur. Permanent og klippingar. Alltaf eitthvað nýtt. Þórunn Einarsdóttir ÞEL-HÁRHÚS Síml 3990 Póststimpilvélar í stofn- unum eiga sökina - varðandi það hvað bréf eru lengi út í Garð Vegna greinar um slæmar póstsamgöngur við Garðinn hefur Björgvin Lúthersson simstöðvar- stjóri í Keflavík óskað eftir því að koma eftirfarandi á framfæri.: „í umræddri grein var rætt um að viðtakandi í Garði þyrfti að bíða í allt að 6 daga eftir að bréf póstlagt í Keflavík bærist til hans í Garðinum. Eins og ég sagði, þá kom þetta mér mjög á óvart og sagðist ég ætla að kanna málið. Kom í ljós að þau bréf sem eru talin vera fengi á leiðinni eru frá stofnunum eða bönkum sem eru með sér póststimplivélar. Hjá þeim eru bréfin stundum stimpluð á föstudegi en komast ekki í póst fyrr en eftir helgi, t.d. voru bréf Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVÍK - NJARÐVÍK: 2ja herb. íbúðir við Heiðarholt og Fífumóa, tilb. undirtré- verk. Verð frá ..................................... 1.150.000 Góð rishæð við Hátún, 3ja herb....................... 1.150.000 3ja herb. neðri hæð við Hringbraut m/bílskúr. Endurnýjuð, laus strax, engar áhvílandi skuldir.................. 1.500.000 4ra herb. efri hæð við Aðalgötu ..................... 1.250.000 3ja herb. neðri hæð við Hátún, laus strax ........... 1.350.000 90 ferm. efri hæð við Sunnubraut, sér inngangur ..... 1.450.000 4ra herb. góð íbúð við Kirkjuveg, skipti möguleg á Viðlaga- sjóðshúsi ........................................... 1.950.000 Efri hæð við Hringbraut 100, sér inngangur........... 1.800.000 Góð 4-5 herb. íbúð við Hringbraut 136 m/bílskúr ..... 2.000.000 3ja og 4ra herb. íbúðirvið Fífumóaog Hjallaveg. Einhverjar lausar nú þegar. Verð frá ........................... 1.350.000 Neðri hæð, 80 ferm., við Borgarveg .................. 1.150.000 2ja herb. nýleg frág. íbúð við Fífumóa .............. 1.200.000 150 ferm. einbýlishús við Borgarveg m/bílskúr ....... 2.500.000 Einbýlishús við Háseylu og Kirkjubraut í Njarðvík. Verðfrá 2.000.000 Gott raðhús með bílskúr, nýlegt við Birkiteig, endaraðhús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús við Óðinsvelli, timburhús, ekki fullfrágengið, til sölu. Skipti möguleg á Viölagasjóöshúsi. 135 ferm gott garöhús viö Greniteig meö bflskúr...... 3.900.000 90 ferm gott raðhús við Mávabraut. 1.950.000 Höfum úrval eigna á skrá f Garði, einnig Viðlagasjóðshús f Sandgerði í skiptum fyrir ódýrari eign o.fl. Rúmlega 100 ferm. raðhús í smíðum í l-Njarðvík, fullfrá- gengin að utan. Teikn. fyrirliggjandi .................. 1.400.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavik - Simar 3441, 3722 stimpluð hjá þeim fyrir páska en kom til okkar eftir páska, þá voru komnir allmargir dagar sem liðnir voru frá því bréfið var stimplað og þar til það barst okkur. Er því sá mánaðardagur sem stimpl- aður er á stimpilvélina ekki dæmigerður fyrir þann dag sem okkur berst bréfið í hendur, því þarf að taka þessar dagsetningar með vara. Þegar við tökum eftir þessu, yfirstimplum við bréfin með okkar stimpli og er það sá stimpill sem gildir með komudag á pósthúsið hér. I sambandi við fundar- boð þau sem umræddur aðili nefndi í grein sinni að hefðu borist til sín jafnvel eftir að fundurinn var hald- inn, er rétt að láta það koma fram, að í ljós er komið að bréf sem stimplað var í stofnun 24.5 barst ekki hingað á pósthúsið fyrr en 31.5. Var bréfið því orðið vikugamalt þegar það barst okkur hér á pósthúsinu. Er nú búið að kippa þessum mistökum í lag, og koma því vonandi aldrei fyrir aftur hjá viðkomandi stofnunum. Varðandi póst út í Garð þá á hann að vera kominn þangað um kl. 10.30 daginn eftir að hann var settur í póst í Keflavík. Annað dæmi um hraðan póstflutn- ing hér á landi get ég nefnt. Fyrir nokkrum dögum fékk ég bréf frá Egilsstöð- um sem sett var þar í póst 19., degi síðar þann 20. kl. 15.30 var bréfið komið í pósthólf hjá mér“, sagði Björgvin að lokum. - epj. Grófin Sími4799 Það er alltaf pottþétt stemming í Grófinni. Reynið bara sjálf! Opið föstudag og laugardag frá 10-03. - Þeir sem mæta milli 22-22.30 fá Ijúffengan kokteil, óáfengan að sjálfsögðu. Elli lauflétti snýr plötunum í rétta átt, og við fáum jafnvel óvænta uppákomu. Láttu sjá þig. - Bless, bless. Aldurstakmark: 16 ára. ATVINNA Óskum eftir starfsfólki til fiskvinnslu strax. Unnið eftir bónuskerfi. Uppl. í símum 2777 og 1888. Hafnarsvæðinu, Njarðvík ATVINNA Óska eftir trésmiðum og hjálparmönnum í verkstæðisvinnu. Uppl. veittar í símum 3545 og 1438. TRÉSMIÐJA ELLA JÓNS Iðavöllum, Keflavík Veiðileyfi í Seltjörn verða seld í bensínstöð Skeljungs v/Hagkaup, Njarðvík frá laugardeginum 29. júní. öll veiði án leyfis er stranglega bönnuð. Stangveiðifélag Keflavíkur

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.