Víkurfréttir - 27.06.1985, Síða 3
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 27. júní 1985 3
„Okkur hreinlega
klæjar í rúllurnar
Segja þeir félagar Magnús Matthías-
son og Jón Sigurðsson
í síðustu blöðum höfum
við kynnt ný fyrirtæki á
sviði málningarþjónustu og
nú hefur enn eitt fyrirtækið
tekið til starfa. Það
fyrirtæki heitir Málverk sf.
og að því standa tveir ungir
Keflvíkingar þeir Magnús
Matthíasson og Jón
Sigurðsson. „Við ákváðum
að hefja þennan rekstur af
því að okkur var hreinlega
farið að klæja í rúllurnar.
Það er svo gaman að mála“.
Jón er lærður málari en
Magnús hefur unnið meira
og minna við slík störf
undanfarin 6 ár, síðast sem
bílamálari. „Við reynum
auðvitað að bjóða upp á
vandaða vinnu eins og
hinir. í því sambandi
bjóðum við upp á skilta-
gerð með húsamáluninni.
Við notum aðeins bestu
fáanlegu efni hverju sinni
og getum bætt við okkur
verkefnum,,. Bara hringja í
síma 3639 eða 3456.
Hjá fyrirtækinu starfar,
auk Jóns og Magnúsar,
bróðir Magnúsar sem heitir
Ingólfur. Meðfylgjandi
mynd var tekin af þeim
félögum, þar sem þeir voru
að mála prentsmiðjuna
Grágás að utan. - kmár.
Auglýsingasíminn
er 4717
Athugasemd
vegna ISPO klæðn-
ingar
Forráðamenn múrara-
verktakafyrirtækisins Haf-
steinn og Hörður sf. höfðu
samband við blaðið vegna
fréttar í síðasta blaði um að
Málningaþjónustan væri
umboðsaðili á Suður-
nesjum fyrir ISPO klæðn-
ingu. Sögðu þeir þetta ekki
vera rétt því þeir væru það
varðandi múrklæðninguna,
aftur á móti væri Málninga-
þjónustan umboðsaðili
fyrir ISPO málninguna.
epj
VANTAR
bráðnauðsynlega bláköflóttar buxur. Hátt
verð og staðgreiðsla fyrir rétta flík. Uppl.
gefur Sævar í vinnusíma 3966.
Magnús, Ingólfur og Jón - vanir menn og góðar græjur.
1 c Eignamiðlun Suðurnesja
-J IS jHafnarc^ötu 17 - Keflavík - Símar 1700,^868^
KEFLAVÍK:
Til sölu af sérstökum ástæðum stór-
glæsilegt nýtt einbýlishús um 200
ferm. á tveimur hæðum, steinsteypt,
viðarklætt utan- og innanhúss. Skipti
á eldra einbýli, raðhúsi eða góðri sér-
hæð, möguleg.
3ja herb. rishæð við Vatnsnesveg.
950.000
2ja herb. neðri hæð við Kirkjuveg 42.
Greiðslukjör mjög sveigjanleg.
980.000
3ja herb. neðri hæð við Hátún 18.
1.350.000
2ja-3ja herb. 100 ferm íbúð við Há-
teig, sér inngangur.
3ja herb. hugguleg íbúð við Heiðar-
ból. 1.600.000
NJARÐVÍK:
121 ferm. sérhæð við Holtsgötu, laus
strax. 2.250.000
í SMÍÐUM í KEFLAVÍK:
2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt.
Byggingaverktaki: Húsanes sf. Búið
erað selja um40 íbúðiraf sömu gerð,
afhendast í sept. '86. Greiðslukjör
með því besta sem gerist.
lönaðarhúsnæði í Grófinni, afhend-
ist tilb. undir tréverk.
Eignamiðlun
Suðurnesja
Hafnargötu 17 - Keflavik
Simar: 1700, 3868
Fasteignavlösklpti:
Hannes Arnar Ragnarsson
Sölustjóri:
Sigurður V. Ragnarsson
Ath: Lokað á laugar-
dögum í júni, júlí
og ágúst.
ÚRVALIÐ ER Á BÍLASÖLU BRYNLEIFS
CITROEN CX 2500 diesel
árg. 1984, ekinn 60 þús.
Toppbíll.
DATSUN CHERRY GL
árg. 1983, ekinn 33 þús.
Fallegur bíll.
TOYOTA CELICA GL
árg. 1982. Rauður. Eini sinnar
tegundar á landinu. Nýinn-
fluttur. Einstakur bíll.
TOYOTA HI-LUX
árg. 1980. Yfirbyggður hjá
Ragnari Vals. Bíll með öllum
aukabúnaði. Fallegur bíll.
VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR VANTAR NÝLEGA BÍLA ÁRG. ’83 - ’84
...' - ’85 Á SKRÁ OG Á SÝNINGARSVÆÐIÐ. ~
Opið
mánud.-föstud.
kl.9-19.
ILTASALTA
Srynleifs
Opið
laugardaga
kl. 10-18.
Vatnsnesvegi 29A - Kellavik - Simar: 1081.4888