Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.06.1985, Side 15

Víkurfréttir - 27.06.1985, Side 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 27. júní 1985 15 NVSV: Frábær skoðunarferð um Keflavík ATVINNA Starfsmaður óskast á smurstöð Aðalstöðv- arinnar hf. í Keflavík. Upplýsingar veittar á staðnum. Aðalstöðin hf. Hlustað á frásögn Sigmundar Einarssonar jarðfræðings. Aðrir á myndinni eru m.a. vinstra megin við Sigmund þeir Kristján A. Jónsson og Guðleifur Sigurjónsson, en þeir Skúli Magnússon og Einar Egilsson form. NVSV eru hægra megin. Næst síðasta laugardag var farin náttúru- og sögu- skoðunarferð um Keflavík á vegum Náttúruvernd- arfélags Suðvesturlands. Hófst ferðin með því að nokkrir Keflvíkingar slóg- ust í hópfólks sem hófferð- ina í Reykjavík. Var mikil synd hvað fáir heimamenn bættust í hópinn, því hér var um frábæra ferð að ræða undir góðri leiðsögn fróðra manna. bæinn sinn nægjanlega vel og því þurfi ekki að fara í slíkar ferðir, en það er mikill misskilningur. Eða vitið þið öll hvar eftirtalin örnefni eða staðireru innan bæjarmarka Keflavíkur: Draugasandur, Stekkj- arlág, Brenninípa, Hellu- mið, Rósaselsvötn og Kefla ví kurborg svo eitthvað sé nefnt. ferðum, þó það myndi einnig leggja áherslu á varðveislu ýmissa merkra svæða og aðra náttúruvemd á svæðinu. En meira um það síðar. - epj. FASTEIGNAGJÖLD í Miðneshreppi Hér með er skorað á eigendur fasteigna í Miðneshreppi sem enn skulda fasteigna- gjöld, að greiða skuld sínafyrir20. júlí 1985 Að þeim tíma liðnum verða ógreiddar skuldir innheimtar með umboðsaðgerð- um sbr. heimild í lögum um sölu lögveðaán undangenginna lögtaka nr. 49 frá 1951. Sveitarstjórinn í Miðneshreppi ISPO-múrkerfið fyrir vandláta Er húsið þitt að eyðileggjast vegna veðrunar? Leiðsögumenn voru þrír, allir fæddir og uppaldir heimamenn, einn að vísu brottfluttur. Þeir voru Guðleifur Sigurjónsson, Skúli Magnússon og Sig- mundur Einarsson (Ingi- mundarsonar) jarðfræðing- ur Sjálfsagt telja margir heimamenn að þeir þekki NVSV undir stjórn Einars Egilssonar formanns hefur efnt til slíkra ferða í öll sveitarfélögin hér á Suður- nesjum nema Njarðvík og fleiri en eina ferð í sum. I næsta mánuði er ráðgert að skoða Njarðvík og þar með er hringnum lokað. Sagði Einar að áfram myndi fél- agið beita sér fyrir slíkum HSS og SK: Gömlu símanúmerin 1400 Múrklæðningin frá ISPO leysir vandann. og 3360 ennþá virk í ,,Molum“ í Víkur-frétt- um þann 20. júní sl. kom fram að sambandsleysi væri milli yfir- og undirmanna hjá Pósti og síma varðandi útgáfu nýju símaskrárinn- ar. Var bent á númer sem úr gildi ættu að vera fallin hjá Sjúkrahúsinu og Heilsu- gæslunni og sagt er frá á kápusíðu skrárinnar. Vil ég benda vinsamlega á að þessi númer eru virk enn þá og jafnvel getur verið fljótvirkara að ná sambandi við viðkomandi stofnanir fyrir þá sem eru með númer í gömlu sím- stöðinni og númerið 4000 er á tali. Þó er æskilegra að fólk noti 4000 þegar svo er hægt, þó hin séu ennþá virk sem varanúmer, ef ekki næst í 4000. Björgvin Lúthersson símstöðvarstjóri ISPO-kerfið býður upp á ýmsa valkosti inni og úti. • Innanhúss, t.d. þegar veggur springur aftur og aftur, þá sprungufrítt ISPO á vegginn. • Ertu leiður á gömlu klæðningunni? Langar þig í eitthvað öðruvísi? Viltu hrauna eða fá gömlu grófu þýsku áferðina? Eða ítalska áferð? Þá ræður ISPO við það. Kjartan Már ráðinn skólastjóri Tónlistarskólans í Keflavík Á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur á þriðjudag í síðustu viku var samþykkt með 7 atkvæðum gegn engu, tillaga skólanefndar Tónlistarskóla Keflavíkur að ráða Kjartan Má Kjart- ansson í stöðu skólastjóra Tónlistarskólans í Keflavík. Tveir bæjarfulltrúar, Jó- hann Geirdal og Ingólfur Falsson, sátu hjá við at- kvæðagreiðslu um málið. • Langar þig í skrautstein við innganginn, í forstofuna eða á stofuvegginn? ISPO hefur stein í mörgum litum og mis- munandi grófan. HÚSBYGGJENDUR Athugið, að múrklæðningin er góð framtíðarlausn fyrir ykkur. Gerum föst verðtilboð. - Nánari upplýsingar: HAFSTEINN OG HÖRÐUR HF. Símar 1766 og 4154 epj.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.