Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.06.1985, Síða 18

Víkurfréttir - 27.06.1985, Síða 18
18 Fimmtudagur 27. júní 1985 VIKUR-fréttir Legsteinar granít - marmari Opiö alla daga, GRANÍT sf. einnig kvöld Unnarbraut 19, Seltjarnamesi og helgar. Simar 620809 og 72818 Blönduð gróðurmold Til sölu mómold úr Reykjavík, blönduð með sandi og húsdýraáburði. Einnig sandur á mosa, og krabbað í garða. Uppl. í síma 3879. © ÚTBOÐ Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hefur ákveðið að bjóða út akstur skóla- barna. Stóru-Vogaskóli - Vatnsleysuströnd - Stóru-Vogaskóli. Stóru-Vogaskóli - íþróttahús Njarðvíkur - Stóru-Vogaskóli. Stóru-Vogaskóli - Brunnastaðaskóli - Stóru-Vogaskóli, skólaárið 1985-1986. Gögn varðandi útboðið fást afhent á skrif- stofu hreppsins, Vogagerði 2, Vogum, til 4. júlí n.k. Tilboðum skal skila í lokuðu um- slögum eigi síðar en 10. júlí á skrifstofu hreppsins, þar sem þau verða opnuð þann dag kl. 17.00, að viðstöddum þeim bjóð- endum sem mættir verða. Réttur áskilinn til þess að taka hvaða boði sem er, eða hafna öllum. Vogum, 24. júní 1985. Sveitarstjórinn í Vatnsleysustrandarhreppi Útboð Bæjarsjóður Grindavíkur óskar eftir tilboð- um í lagningu slitlags á nokkrar götur í Grindavík. Helstu magntölur eru: Malbik .......... 14.267 ferm. Olíumöl ......... 7.246 ferm. Jöfnunarslitlag .... 22.113ferm. Verkinu skal lokið 15. sept. 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá byggingar- fulltrúa Grindavíkurbæjar, Hafnargötu 7b, Grindavík, frá og með 27. júní 1985 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Skila skal tilboði í lokuðu umslagi merkt nafni útboðs, til bæjarstjóra Grindavíkur, Víkurbraut 42, Grindavík fyrir kl. 14.00 hinn 15. júlí 1985. Bæjarstjórinn í Grindavík Smáauglýsingar Húsasmiöur Tek að mér: Nýsmíði, við- hald og breytingar á húsum úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Gísli Trausta- son, sími 6128. ökukennsla Jón P. Guðmundsson, sími 1635-3140. Húsnæöi óskast Óskum að taka á leigu um 80 ferm. húsnæði í Keflavík. Uppl. í síma 1746 eftir kl. 19. Til sölu. Emmeljung barnavagn, vel með farinn. Uppl. í síma 1546. Til sölu. AEG Lava Lux þvottavél. Uppl. í síma 6092. Bílasverkstæöi Prebens Allar almennar bílaviðgerð- ir, bremsuborðaálimingar, skiptiborðar fyrirliggjandi í ýmsar gerðir bíla. Bílaverkstæöi Prebens, Dvergasteini, Bergi, sími 1458. Búslóö til sölu Vegna flutnings ertil sýnis í húsnæði Barnaskólans í Grindavík, í dag og á morgun frá kl. 12-21. Komið og gerið góð kaup. Allt á að seljast. Til sölu vegna flutninga, sófasett 3,2,1, nýlegt hjónarúm úr beyki, þvottavél, Philco og tekk skrifborð. Uppl. í síma 3592. íbúö óskast 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 1885. 2. deild: Núll UMFN - KS 0:0 Þetta var frekar harður leikur án marktækifæra og án marka. Þeir einu sem skemmtu sér voru nokkrir ölvaðir utanbæjarmenn sem hvöttu gestina og nokkrir hundar sem léku sér fyrir aftan markið. Hvorugur þessara hópa hefur hundsvit á fótbolta. ehe. Rangur ræðumaður í frásögn frá skólaslit- um Fjölbrautaskóla Suður- nesja í 23. tölublaði stóð að Edda Rós Karls- dóttir hefði flutt ávarp f.h. nýstúdenta. Þetta er rangt, því það var Guðný Reynis- dóttir sem ávarpið flutti. Eru viðkomandi beðnir vel- virðingar á þessari missögn. Til leigu. frá 1. sept. n.k. 250 ferm. iðnaðarhúsnæði. Lysthaf- endur leggi nöfn og síma- númer inn á skrifstofu Víkur-frétta. Til sölu Vifta, ýmis líkamsræktar- tæki, sófasett, nuddbekkur og stórir speglar. Hagstætt verð. Uppl. í sima 4036 og 7740. ökukennsla Tek að mér ökukennslu. Ásmundur Þórarinsson, sími 6935. Til sölu Sanyo Beta myndbands- tæki. Er enn í ábyrgð. Uppl. í sima 3742. Til sölu Barnakerra. Uppl. í síma 4193 eða á Birkiteig 9, neðri hæð. 12-14 ára stúlka óskast til að gæta 4 ára stúlku. Uppl. í síma 3902. Til sölu 5 herb. íbúð með bílskúr, VW 71, allt innbú, stórt og smátt, verkfæri og viðlegu- útbúnaður. Uppl. í síma 3074. Karlmannsreiðhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 4717. Til leigu 3ja herbergja íbúð með stórum svölum til leigu nú þegar. Nánari uppl. veittar í síma 3577. Til sölu sem nýtt, eldhúsinnrétting, baðinnrétting, hreinlætis- tæki, blöndunartæki o.fl. Uppl. í sima 2317. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefurverið í Lögb.bl. áfasteigninni Víkurbraut 14, Keflavík, þingl. eign Kaupfélags Suðurnesja, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Byggðasjóðs, miðvikudaginn 3.7. 1985 kl. 10.15. Bæjarfógetlnn í Keflavfk NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á m.b. Dagstjörnunni KE-3, þimgl. eign Stjarnan hf., fer fram við skipið sjálft í Njarðvik- urhöfn að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Útvegs- banka íslands, miðvikudaginn 3.7. 1985 kl. 11.15. Bæjarfógetlnn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. áfasteigninni Ægisgötu42 í Vogum, talin eign Nóa Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Veðdeildar Landsbanka (slands og Skúla Bjarnasonar hdl., miðvikudaginn 3.7. 1985 kl. 13.45. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Kirkjugerði 11 í Vogum, þingl. eign Lárusar K. Lárussonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veödeildar Landsbanka (slands og Útvegsbanka fslands, miðvikudaginn 3.7. 1985 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á jörðinni Nýibær í Vogum, þingl. eign Guðlaugs Aðalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl., miðvikudaginn 3.7. 1985 kl. 14.15. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Vogagerði 31, efri hæð, í Vogum, þingl. eign Guðmundar Ýmis Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl. og Veödeildar Landsbanka (slands, miðvikudaginn 3.7. 1985 kl' 14-30- Sýslumaðurinn I Gullbrlngusýslu Erum með hinar heimsþekktu KERASTASE-vörur frá LORÉAL t.d. næringarkúra við flösu og hárlosi, shampoo sem affitar hár, jurtaolíu sem ver hárið fyrir sól og sólarlömpum. HARGREIÐSLUSTOFAN "vr A3 LILJA BRAGA JáklS>. HAFNARGÖTU 34 - KEFLAVÍK SfMI 4585

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.