Víkurfréttir - 14.11.1985, Blaðsíða 9
VIKUR-fréttir
Fimmtudagur 14. nóvember 1985 9
r
Uppskeruhátíð IBK í yngri flokkum
Uppskeruhátíð ÍBK í
yngri flokkum fór fram á
Glóðinni sl. sunnudag.
Leikmenn ársins í 3. fl., 4.
fl., 5. fl., 6. fl. og 3. fl.
kvenna voru verðlaunaðir
af knattspyrnuráði IBK.
Við þetta tækifæri var leik-
mönnum í 3. flokki kvenna
afhentir silfurpeningar
fyrir annað sætið í Islands-
mótinu í sumar, sem jafn-
framt var besti árangur
yngri flokka ÍBK á sl.
sumri.
Leikmenn ársins 1985
urðu þessir:
3. fl. Garðar Jónasson
4. fl. Guðbjörn Guðmundsson
5. fl. Sigurður Marelsson
6. fl. Snorri Már Jónsson
3. fl. kv. Anna M. Sigurðard.
Öllum leikmönnum fyrr-
nefndra flokka var boðið í
gos, kleinuhringi og kökur
frá Ragnarsbakaríi, en að
þeirri veislu aflokinni fór
verðlaunaafhendingin
fram. Voru þessar myndir
teknar við það tækifæri.
pket.
ARSHATIÐ
Stangaveiðifélags
Keflavíkur
verður haldin i Grófinni, laug-
ardaginn 23. nóv. - Fjölmennið.
Miðasala verður í félagsheimili
SVFK, Suðurgötu 4a, miðviku-
daginn 20. og fimmtudaginn
21. nóv. frá kl. 20 til 22.
Skemmtinefndin
Sími 4040
Simi 4040
3. fl. kvenna ÍBK - silfurhafar í Islandsmóti ásamt þjálfaranum, Ingu Birnu.
Leikmenn ársins í yngri flokkum ÍBK: Anna María, Snorri Már,
Sigurður Steinarsson sem tók við verðlaunum Guðbjörns og Garð-
ar Jónasson.
Orðsending til aldraðra
- sem ætla til Kanaríeyja
Þeir sem áhuga hafa fyrir
ferðinni til Kanríeyja 28.
jan. n.k. eru beðnir að um
að láta skrá sig fyrir 20.
nóvember n.k.
Nánari upplýsingar um
ferðina komu fram í auglýs-
ingu í síðasta tbl. Víkur-
frétta.
Ferðanefndin
Lionsklúbburinn
Keilir:
Gengur í hús
og býður
jóladagatöl
Næstu daga munu félag-
ar úr Lionsklúbbnum Keili
ganga í hvert hús á Suður-
nesjum og bjóða til sölu
jóladagatöl, eins og undan-
farin ár.
Verðið er aðeins 100 kr.
og vonast Lionsmenn til að
Suðurnesjamenn taki vel á
móti þeim eins og ávallt
áður. Allur ágóði rennur til
líknarmála. - epj.
Fengu manna-
bein í vörpuna
Er togarinn Aðalvík KE
95 var að togveiðum ný-
lega á Strandagrunni fékk
hann lærlegg af manni í
vörpuna. Kom hann með
beinið að landi í Njarðvík á
mánudag í síðustu viku og
var því komið fyrir í vígðri
mold. - epj.
Fimmtudagur 14. nóv:
Opið kl. 21.30 - 01.
Föstudags- og
laugardagskvöld:
MIÐLARNIR leika fyrir
dansi frá kl. 22-03.
SNYRTILEGUR
KLÆÐNAÐUR
ALDURSTAKMARK
20 ÁRA
SUNNUOAGUR:
- Neðri salur -
Kl. 15-17: Kaffihlaöborð, kr. 250
Kl. 18: Sjávarréttahlaðborð, kr. 595
Matseðill helgarinnar.
* KABARETT Q
w Grín- og skemmtiþáttur
V- „ÚR ÝMSUM ÁTTUM“
fluttur af Litla leikfélaginu,
laugardags- og sunnudagskvöld
í efri sal.
MENU KL. 20
KL. 21.30: KABARETT
KL. 22.30: TfSKUSÝNING
FATNAÐUR FRA SAMKAUPUM
KL. 23.00: DISKÚTEK
BORÐAPANTANIR í síma 1777.
Verð fyrir aðra en matargesti á Kabarett
kr. 250.
Tryggið ykkur borð í tíma á Kabarettinn
vegna takmarkaðs sýningarfjölda.
ALLTAF eitthvað nýtt á GLÚÐINNI!