Fréttabréf - 01.08.1989, Qupperneq 8

Fréttabréf - 01.08.1989, Qupperneq 8
sér sjálfar vinnu. Og það sem ekki er síður mikilvægt eignast sjálfar arðinn af eigin framleiðslu. Michaela Walsh bað okkur sem staddar voru á fundinum með henni að auglýsa eftir þremur lántakendum sem gætu þegið 2ja milljón dollara lán. Hvað segiði um það stúlkur! Það gengur ekki lengur að öll fjárhagsleg verðmæti í samfélaginu fari alltaf framhjá konum. Hvað haldiði að margar konur hagnist á samruna EFTA og EB í eitt markaðssvæði ? Við verðum að gera allt sjálfar nú til dags, líka að sækja okkar skerf. Helga Thorberg. i Akureyri: Framboö til bæjarstjórnar ? Kvennalistakonur á Akureyri eru að ræða möguleika á Kvennalistaframboði í bæjarstjómarkosningunum í vor. Til stendur að halda opinn fund í janúar um hugsanlegt framboð á Akureyri. Þess má einnig geta að Kvennalis- takonur á Akureyri ætla að fá Kristínu Einarsdóttur, þingkonu í heimsókn til sín í janúar til að ræða um EFTA og EB Guðný Árið 1982 stofnuðu 200 konur, einkum bandarískar, með sér klúbb sem þær kölluðu C200 (The committee of 200). Þessar konur áttu það sameigin- legt að vera eigendur og stjómendur mjög stórra fyrirtækja, svo stórra að ef þær áttu fyrirtækið einar var skilyrði að ársveltan væri 10. milljón dollara eða meira, en 40 milljónir dollara ef þær vom meðeigendur. Ekki var eignarhlutdeild nóg, þær urðu að sitja í stjómum fyrirtækjanna. Fyrirtæki þessarra kvenna em af í Kanada öllum toga, fjármálaráðgjöf, bóka og blaðaútgáfa, byggingariðnaður, hátækni, skemmtanaiðnaður, einnig framleiðsla af öllu tagi allt frá matvöm til hjólbarða. Margar em mjög virkar í stjómmálum og öðmm félagsmálum. Þetta em auðugar konur með mikil áhrif. Meðlimafjöldi er nú 330 konur. Þær halda 2 ráðstefhur á ári þar sem eitt megin umræðuefni er á hverri ráðstefnu. Þessar konur skrifuðu Kvennalistanum og báðu um ræðukonu á umhverfismálaráðstefnu í Montreal 4,-

x

Fréttabréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.