Fréttabréf - 01.03.1992, Page 6

Fréttabréf - 01.03.1992, Page 6
Þeir eru hættir að hneigja sig í síöasta Fréttabréfl birtlst upptalning á fulltrúum Kvennalistans í nefndum, stjómum og ráöum á vegum ríklsins. Reyndist þaö stór og góöur hópur, sem þannig reynir aö breiöa út stefnu og vinnubrögö Kvennalistans meö störfum sínum. Þó fór nú svo, aö eitt ráöiö gleymdist og má þaö merki- legt teljast, þvi ekki gekk svo lítiö á að koma þangaö .ráös- konu'. Hér er átt viö bankaráö Landsbanka íslands, en Kristín Siguröardóttir Mosfellsbæ hefur setiö í því eöla ráöi sem aöal- mannesHja frá byrjun árs 1990. og varamanneskja hennar í ráöinu er Jóhanna Eyjólfsdóttir. Þaö var náttúrlega ekki lítill áfangi í kvennabaráttunni aö fá Hjöma í bankaráöiö fyrstu konuna í röskiega 100 ára sögu Landsbanka íslandsl En þá var Qandlnn laus. iyör þelrra Kristínar og Jóhönnu fór fram 22. des. 1989, og daginn eftir var fjandinn laus. elns og flestar okkar vafalaust muna. Var þaö elnkum Sverrir Henmannsson. einn af bankastjórum Landsbankans, sem var óspar á yflrlýsingar í fjölmiölum. Sagöi hann m.a. setu Kristínar gera bankaráöiö vanhæft og vísaöi þar til þess, aö Kristín var á þessum tima deildarsyóri l\já Kaupþingi. Slíkar voru yfirlýsingamar og fjöl- miölafáriö langt umfram tilefniö, aö Kvennalistakonur hlutu aö velta fyrir sér, hvort karlveldlnu heföi nú veriö ógnaö um of. Endirinn varö sá, aö Kristín hætti störfum hjá Kaupþingl og er nú framkvæmdarstjóri rélags vinnuvélaeigenda auk þess sem hún gegnir starfl sinu sem bankaráðskona meö stakri prýöi. Eréttabréflö spuröi Kristínu um setu hennar í bankaráö- 6

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.