Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 3

Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 3
Þingflokkur Kvennalistans er tilbúinn til aö standa aö því, aö þing veröi kallaö saman þegar í júlí og breyting gerö á lögum um Kjaradóm, ef þaö má veröa til aö leysa þann hnút, sem launamál í landinu eru nú komin í. Þingflokkurinn er aftur á móti ekki tilbúinn til aö ógilda úrskurö Kjaradóms meö lögum og hverfa aftur til fyrra horfs. Úrskuröur Kjaradóms sýnir, svo ekki veröur um villst, aö viö búum viö handónýtt og ógegnsætt launakerfi, sem viöheldur lágum launum og vinnur gegn jöfn- uöi og jafnrétti. Aö ásaka Kjaradóm fyrir þetta kerfl er aö hengja bakara fyrir smiö.' Varla þarf að tíunda nýjustu fréttir af þessu máli, bráöa- birgöalög rikissyómarinnar og nýjan úrskurö Kjaradóms, sem staöfestir ‘handónýtt og ógegnsætt launakerfi'. Þeir geta því hrósaö happi, sem nú hafa 3 - 400 þús. kr. mánaöarlaun, þvi haria ólíklegt er, að ráöherramir treysti sér til aö afnema auka- greiöslumar, sem sett hafa allt kerflö úr skoröum. Þar meö missa þeir væntanlega af gullnu tækifæri til aö prófa niöur- færsluleiöina, sem stundum skýtur upp kolli, þegar illar árar. En þá er víst verið aö tala um 'hinn almenna vinnumarkaö'. Það gegnir auövitaö allt öðm máli meö hina raunverulegu, ósnertanlegu toppa þjóöfélagsins! Frá Reykjavíkuranga Á félagsfundi Reykjavíkuranga, sem haldinn var síB- ast i maí, voru eftirtaldar konur valdar I framkvæmdanefnd: Eyrún Ingadóttir, GuBrún J. Halldórsdóttir, Ína Gissurardótt- ir, Nina Helgadóttir, Salvör Gissurardóttir og Sigrún SigurBar- dóttir. Starfið í sumar feist einkum i vinnufundum af ýmsu tagi, t.d. um efnahagsástandiB og EES-samninginn, eins og sagt er frá annars staBar í þessu Fréttabréfi. Þá er nú Í fullum gangi undirbúningur undir vestnorræna kvennaþingiö á Eg- iIsstöBum i ágúst, en þar verSur Kvennalistinn með sérstaka dagskrá einn daginn og einnig með sölu- og kynningarbás. Kristin Ástgeirs, Nina Helgadóttir. Anna Kristin og Katrín Páls halda utan um undirbúninginn, en allar áhugasamar eru eindregið h vattar til að hafa samband. Þaer sem hafa h ug á að taka þátt í þinginu á Egilsstöðum ge JafnréttisráSi. ta enn skráð sig hjá Drifa.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.