Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 8

Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 8
efli atvinnulíf á stööunum. MoKKuö er rætt um sameiningu þessara sveitarfélaga og e.t.v. fleiri, en þar eru samgöngur á landi víöa þrösKuldur. Einnig vilja menn halda í hafnaraöstööu, sem sKiljanlegt er, bæöi af fjárhagsástæöum og vegna sam- gangna. Leikskólamál á Iandsbyggðinni Á BreiödalsvíK er eitt stærsta verKefni sveitarfélagsins aö ljúKa byggingu grunnsKólans, en framKvæmdir viö hann hafa staöiö í mörg ár. Frá því aö bygging hófst hefur bömum á gmnnsKólaaldri fæKKaö um helming, en húsnæöiö haföi veriö viö þaö miöaö. Nú lítur út fyrir aö taKast megi aö ljúKa hluta af byggingunni, svo aö haagt veröi aö taKa hana í notKun í haust. Á Stöövarfiröi fengum viö leiösögn Bryndísar Þórhalls- dóttur oddvita um þorpiö. Frystihúsiö var sKoöaö, grunnsKól- inn, sem veriö er aö byggja viö, og litiö viö á höfninni. Þaö vaKti athygli oKKar í þessari ferö, aö yflrleitt eru leiKsKólamál í lagi á landsbyggöinni, þ.e.a.s. þörflnni fyrir leiKsKólapláss er fullnægt og sjeddnast um neina biölista aö ræöa. EKKi var hægt aö yflrgefa Stöövarfjörö án þess aö líta viö í Steinasafni Petru. Þar heföi veriö haagt aö dvejja lengi, en tímaleysiö veir aö fara meö oKKur, því FásKrúösfjöröur var líKa á dagsKránni þennan dag. Áhyggjuefnið er kvótinn í Búöakauptúni var fariö aö bíöa eitir oKKur í ráöhúsi bæjarins, sem er elsta húsiö á staönum, áKaflega fallegt gamalt hús, sem veriö er aö gera upp. Þar tóKu á móti okkur ungir og áhugasamir menn úr sveitarstjóminni. Eftir spjall um málefni staöarins var haldiö í hringferö um bæinn. Mýjustu fréttir um væntanlegan niöurskurö á þorskKvóta, sem þessa dagana birtust í fjölmiölum, voru mönnum mikiö áhyggjuefni, enda afKomumöguleikar þessara staöa mjög háöir sjávarútvegi. Umhverfismál bar nokKuö á góma, m.a. vegna opinnar sorp>- brennslu í fjaröarbotninum og gamalla húsa úti á nesi hinum megin fjaröarins. Viö vorum þá upplýstar um, aö í Fáskrúösfiröi eru 2 sveitarfélög, en Búöakauptún er eiginlega staösett innan Fá- skrúösfjaröarhrepp>s. Fýrir ókunnuga viröist einsýnt aö sameina eigi þessi tvö sveitarfélög í eitt, en áreiöanlega er ýmislegt, sem skilur á milli.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.