Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 12

Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 12
Starfskona óskast! Kvennalistinn auglýsir hér með laust til um- sóknar 50% starf á skrifstofu samtakanna, sem nú er á Laugavegi 17, Reykjavik. Um er að ræða fjölbreytt starf, sem reynir á margs konar hæfi- leika. í starfínu felst viðvera á skrifstofu, bókhald, fjáröflun, öflun og miðlun upplýsinga, þjónusta við innlenda og erlenda gesti, undirbúningur funda og ráðstefna, tengsl við Kvennalistakonur um allt land og annað, sem til fellur. INánari upplýsingar veita starfskonur Kvennalistans, Drífa í sima 13725 milli kl. 15 og 18 og Kristín í sima 624099 allan daginn, en þó ekki 20. - 24. júlí. Ráðið verður í starfið til 2ja ára að loknum venjulegum reynslutíma. Umsókn sendist Fram- kvæmdaráði Kvennalistans, Laugavegi 17, merkt „umsókn um starf". Umsóknarfrestur er til 4. ágúst, en ráðið verður í starfíð frá 1. september. 12

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.