Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 4

Fréttabréf - 01.07.1992, Blaðsíða 4
Dag skal að kveldi lofa - Einn fagran júnídag barst Kvennalistakonum í Austur- landsanga bréf, sem ritstjóm Eréttabréfsins flnnst eiga erindi til fleiri, enda þótt tilefnið sé um garö gengið: „Sælar og blessaöar elskumar! Loks er kzúlið komiö. Viö hittumst á Jónsmessunni (miövikudaginn 24. 6.) í garöinum hjá henni Qunnu Jóns. Þrátt fyrir aö Quörún Jónsdóttír rækti garöinn sinn, telja sumir talsveröa órækt aöalsmerki garöverks hennar. Aörir, jákvæöari aö upplagi, sjá, hvemig meistaraverk skaparans, náttúran sjálf, fær aö njóta sín án mikilla afskipta mislagöra handa. Má þvi telja, aö í unaösreiti þessum vaxi villtar jurtlr, sem öölast aukinn mátt á Jónsmessunótt. í versta falli gæti þaö hins vegar gerst, aö landsdrottinn hennar á Lagarásnum, stakt snyrtimenni, legöi gjörva hönd á garösláttuvélina og betmmbætti verk móöur náttúm. Veröi heppnin hins vegar meö okkur, getum viö vænst þess aö finna: -fjögurra laufa smára, sem lýkur upp hverri læsingu og þá væntanlega luktum dymm meirihlutans aö fjöreggi ríkissljóm- arinnar,- -grasiö Qrídus, sem hjálpar manni aö dreyma öll svörin viö því, sem forvitni vekur; -aö ógleymdu brönugrasi,sem vekur losta og ástir milli karla og kvenna og stillir ósamlyndi hjóna. Þessi afbragösjurt er einnig kölluö Friggjargras, graörót og vinagras. Þaö mun hafa rætur tvær, þykka og þunna. Sú þykka örvar kvensemi og líkamlega lysting og er þegar frátekin af meyjum þeim, er 4

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.