Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 11

Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 11
miönæturskeiö yfir tómum sal. Þaö þýddi, aö í staö flmm mínútna fékk ég tíu mínútur til ráöstöfunar og gat bætt viö ræöuna því sem haföi komiö i hugann viö umræöuna fyrr í vikunni. Umræöuefniö haiöi veriö til umfjöllunar í nefnd, og þar gafst okkur kostur á aö koma meö athugasemdir og fyrirspumir til fulltrúa frá framkvæmdastjóm S.þ., frá um- hverflsstofnun S.þ. og World Wildlife Fund. Ég nýtti mér þaö og spuröi um þróunaraöstoö til kvenna, Kjamorkuvopnalaus höf og hvort ekki ætti aö fara aö mæla hagvöxt á skynsam- legri hátt, taka tillit til umhverfis og orkulinda, sem ekki em óþrjótandi, og meta ólaunaöa vinnu einhvers. í ræöunni gat ég síöan lagt út af rýmm svömm um hlutdeild kvenna í þróunaraöstoð. Spumingin .gleymdist" m.a.s. þartil ég ítrekaði hana. Eftir á aö hyggja reyndist tilflutningur ræöunnar hin skynsamlegasta ákvöröun. Ég fékk stóran áheyrendahóp og dálítiö sérkennilegan, nánast eingöngu karlmenn. Konumar vom famar á seinni .kvennafund" ráöstefnunnar, og ég vakti athygli karlanna á þessu og bætti því jafnframt viö, að þaö væm þeir, sem þyrftu aö hlusta, konumar vissu þetta allt saman nú þegar. Þetta vakti mikla athygli, og hvort sem þaö var nú af þessum sökum eöa öömm þá var ræöan mín send út í aöalfréttatíma kamerúnska sjónvarpsins um kvöldið, a.m.k. vemlegur hluti hennar. Kvennasamstarf Og kem ég þá aö kvennasamstarfinu. Viö konumar eyddum heilum degi umfram kariana í fundahöid í upphafl ráöstefnunnar. Auk þess héldum viö annan kvennafund undir lokin. Á fyrri fundinum var kynnt ný skýrsla, unnin á vegum IPU: „WOMEN AND POLITICAL POWER', og hana hef ég undir höndum og get miölaö gögnum úr henni eftir þörfum. í umræöunum var víöa komiö viö, fram kom, aö aldrei hefur veriö meiri þátttaka kvenna en á þessu IPU þingi, þó aöelns 17%. Margar vom á því, aö áhrif kvenna yröu best tryggö meö því aö koma konunum yfir í höröu málin, og ég gat ekki setiö á mér aö benda á, aö viö þyrftum líka aö auka veg og viröingu mjúku málanna. Sú athugasemd varö tilefni nokk- urra umræöna. Ég geröi líka athugasemd vegna fullyröinga í skýrslunni um aö kosningafyrirkomulag heföi engin áhrif á, hvemig konum gengi aö komast til áhrifa á þjóöþingum. Kanadísku og finnsku konumar tóku ákaft undir þaö meö

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.