Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 17

Fréttabréf - 01.08.1992, Blaðsíða 17
systkina veröi felld brotL Engin ástæöa er til aö hafa sérstakt áikvæöi um þetta, þar sem kynferöisbrot eldra systkinis (eöa yngra, ef því er aö skipta), sem misnotar trúnaöartraust bams/ yngra systkinis, fellur undir 2. mgr. 8. gr. frv., nái tillögur hópsins fram aö ganga, þar eö þaö ákvæöi tekur einnig til brota þeirra, sem skyldir eru baminu í hliöarlegg. Hópurinn vill koma því á framfæri, aö reynslan af starfsemi Stigamóta sýnir, aö fjöldi kynferöisbrota gegn stúlk- um er framinn af eldri bræörum þeima. Oft er um þaö aö ræöa, aö brotastarfsemin hefst, þegar stúlkan er á bamsaldri, en kúgunin og ofbeldiö heldur áfram eftir aö hún hefur náö full- oröinsaldri. Því teljum viö, aö ótækt sé, aö bam þaö, sem er í raun þolandi brotsins, skuli sæta refsingu á sama hátt og sá, sem hefur beitt þaö ofbeldi, e.t.v. til margra ára." í breytingartillögum minni hlutans er gert ráö fyrir aö breyta oröalagi 8. gr. til samræmis viö þaö, sem lagt er til í tillögum hópsins. Veröi sú breyting ekki samþykkt er þaö engu aö síöur álit minni hlutans, aö fella beri brott 3. mgr. 8. gr., enda veita önnur ákvæöi frumvarpsins, ekki síst 10. gr., þolendum sifjaspella af hálfu systkina vemd, án þess aö hætta sé á, aö þolandi hljóti dóm, ef misneyting sannast ekki. Fjóröa breytingartillagan er viö 1. efnismgr. 13. gr. fmmvarpsins. Minni hlutinn telur ekki ástæöu til aö hafa í íslenskum lögum ákvæöi um aö vændi sé refsivert, eins og lagt er til í 1. mgr. 13. gr. frumvarpsins. Á það var bent í umfjöllun nefndarinnar um fmmvarpiö, aö samkvæmt núgildandi lögum og þeim breytingum, sem lagöar em til meö fmmvarpinu, væri vændi ekki refsivert, nema sá, sem þaö stundaði, heföi fram- færi sitt af því. Þetta telur minni hlutinn benda til þess, aö þaö sé ekki vilji löggjafans aö refsa þeim, sem búa viö þá neyö aö framfleyta sér á vændi. Þeir, sem stunda vændi, em oftar en ekki fómarlömb kynferöislegs ofbeldis í æsku og/ eöa fíkni- efnaneytendur. Þeir, sem kaupa vændi, em því aö notfæra sér neyö þeirra, sem selja vændi. Ef þaö er raunvemlega vilji löggjafans, aö vændi sé refsivert, er þaö í hæsta máta óeölilegt aö refsa einungis öömm aöilanum, en ekki hinum. Á þaö var bent í umfjöllun nefndarinnar, aö slíkt refsiákvæöi sé sett fremur til vamaöar en til aö beita því. Minni hlutlnn telur, aö ef ekki er gert ráö fyrir aö beita lagaákvæöum sé lítlö hald í þeim og elns gott aö sleppa þeim. Almennt slögæöi er variö meö öömm ákvæöum laga, svo aö ekki er hægt aö rökstyöja á- kvæöi um aö refsa megi fyrir vændi meö því, aö almennu

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.