Morgunblaðið - 26.10.2015, Page 27

Morgunblaðið - 26.10.2015, Page 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 2015 Öldin okkar –★★★★★ , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 6/11 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fim 12/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 1/11 kl. 20:00 Sun 8/11 kl. 20:30 Allra síðustu sýningar! Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fös 6/11 kl. 20:00 8.k. Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Sun 8/11 kl. 13:00 9.k Sun 15/11 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 30/10 kl. 20:00 1.k. Fim 5/11 kl. 20:00 4.k. Sun 8/11 kl. 20:00 7.k. Lau 31/10 kl. 20:00 2 k. Fös 6/11 kl. 20:00 5.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k. Sun 1/11 kl. 20:00 3.k. Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Hundur í óskilum snúa aftur Sókrates (Litla sviðið) Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Fös 4/12 kl. 20:00 Þri 3/11 kl. 20:00 11.k Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Lau 12/12 kl. 20:00 Fim 5/11 kl. 20:00 12.k Mið 25/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Lau 28/11 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Mið 28/10 kl. 20:00 7.k. Mið 4/11 kl. 20:00 10.k Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Fim 29/10 kl. 20:00 8.k. Lau 7/11 kl. 20:00 11.k Mið 18/11 kl. 20:00 Sun 1/11 kl. 20:00 9.k Sun 8/11 kl. 20:00 12.k Fim 19/11 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 19/11 kl. 20:00 Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki Hystory (Litla sviðið) Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Allra síðustu sýningar! Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Sun 15/11 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Sun 1/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 18.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 31/10 kl. 20:00 3.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Heimkoman (Stóra sviðið) Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Mið 4/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters. (90)210 Garðabær (Kassinn) Fös 30/10 kl. 19:30 Frums. Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 31/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 1/11 kl. 16:00 Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 16:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Mið 18/11 kl. 19:30 Lau 28/11 kl. 17:00 DAVID FARR HARÐINDIN bóka sinna eða þýðinga, einstakra kafla eða smásagna sé eins og að velja á milli barna sinna. Silja hikar þó hvergi þegar hún er spurð þeirrar einföldu spurningar hvaða sögur eða saga hafi höfðað helst til hennar í vali Pullmans úr safni Grimmsbræðra: „Einiberjatréð er uppáhaldssaga Pullmans og ég þekkti þá sögu ekki fyrr en ég las hana í hans þýðingu. Hún er gríðarlega áhrifamikil, flókin saga og afar grimm og blóðug en með fallegum og góðum endi eins og vera ber í ævintýrum. Beinið sem söng finnst mér líka mjög skemmtileg; hún segir frá tveimur bræðrum sem taka að sér að drepa óargadýr fyrir kóng- inn og tekst þeim yngri að vinna verkið en sá eldri drepur hann og hirðir allan heiðurinn. Þegar bein þess yngri finnast og ungur maður gerir flautu úr einu þeirra syngur hún auðvitað alla söguna og bróð- urmorðinginn fær makleg mála- gjöld.“ Eina sögu enn vill Silja nefna sem uppáhald og það er Ræningjabrúð- guminn. „Já, það er sérkennileg saga um unga stúlku sem er trúlofuð manni sem hún þekkir ekki neitt. Hún upp- götvar síðar að unnustinn er í raun- inni ræningjaforingi sem þekktur er fyrir það að ræna og drepa ungar stúlkur. Með kænsku og snarræði snýr hún á hann og hann og allur ræningjaflokkurinn er handsam- aður.“ Sögurnar eru miklu fleiri og marg- ar verðugar að nefna en í nýju bók- inni eru 53 ævintýri. „Pullman velur alveg örugglega margar af bestu sögum Grimms- bræðra, til dæmis margar sömu sög- ur og Theodór valdi á sínum tíma. Það eru þó margar góðar sögur eftir og Pullman á örugglega ennþá inni eina eða jafnvel tvær bækur upp úr ævintýrum Grimmsbræðra.“ Morgunblaðið/Kristinn eru skýr Myndir Í þýðingu Silju á Grimms- ævintýrum er að finna fallegar teikningar úr ævintýrunum. þýskan er líkari íslenskunni en ensk- an og þá gat ég grætt á því að lesa upprunalega textann.“ Samsafn þeirra bestu Margir höfundar og þýðendur myndu segja að það að velja á milli Þýðing Silja Aðalsteinsdóttir hefur þýtt endursögn Philip Pullmans á Grimmsævintýrum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.