Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.1986, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 17.04.1986, Blaðsíða 19
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 17. apríl 1986 19 NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Faxabraut 32A, efri hæðog ris í Keflavík, talin eign Ólafs Georgssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu bæjarsjóðs Keflavíkur og innheimtumanns ríkissjóðs, miðvikudaginn 23. apríl 1986 kl- 10 00 Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Heiðar- hvammur 2, II. hæð t.h. í Keflavík, þingl. eign Bryndísar Káradóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Keflavíkur- bæjar, Brunabótafélags fslandsog VeðdeildarLandsbanka íslands, miðvikudaginn 23.4. 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Suðurgötu 38 í Keflavík, þingl. eign Sæmundar Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu bæjarsjóðs Keflavíkur, Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., Inga H. Sigurðssonar hdl., Jóns Eiríks- sonar hdl. og Brunabótafélags íslands, miðvikudaginn 23.4. 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetinn f Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hringbraut 94, n.h. í Kefla- vík, þingl. eign Hansínu Þ. Gísladóttur, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl., bæjarsjóðs Keflavíkur og Inga H. Sigurðssonar hdl., miðvikudaginn 23.4. 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Heiðarból 4, íbúð merkt 0102 í Keflavík, þingl. eign Baldvins Nielsen, ferfram áeign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl., Trygg- ingastofnunar ríkisins, Árna Grétars Finnssonar hrl., inn- heimtumanns ríkissjóðs, Veðdeildar Landsbanka fslands, bæjarsjóðs Keflavíkurog GuðnaÁ. Haraldssonarhdl., mið- vikudaginn 23.4. 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 30, efri hæð í Keflavík, þingl. eign Jóhannesar Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., Guðjóns Styrkárssonar hrl., Skarphéðins Þórissonar hrl., Gísla Kjartanssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Inga Ingi- mundarsonar hrl., Guðmundar Jónssonar hdl. og bæjar- sjóðs Keflavíkur, miðvikudaginn 23.4. 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Mávabraut 9, I. hæð F í Keflavík, þingl. eign Bjarna Jóhannessonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonarhdl., Trygg- ingastofnunar ríkisins, Ólafs Gústafssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands og bæjarsjóðs Keflavíkur, miðvikudaginn 23.4. 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Greniteigur 31 í Keflavík, þingl. eign Einars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonarhdl.,Tryggingastofnunar ríkisins og bæjarsjóðs Keflavíkur, miðvikudaginn 23.4. 1986 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Faxabraut 27F í Keflavík, þingl. eign Heiðars Guðjónssonar en talin eign Davíðs Valgarðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka íslands, miðvikudaginn 23.4. 1986 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á m.b. Guðfinni KE-19, þingl. eign Sigurðar Friðrikssonar, ferfram áeigninnisjálfri að kröfu Landsbanka (slands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Byggðastofnunar, miðvikudaginn 23.4. 1986 kl. 16,30- Bæjarfógetinn í Keflavík NAUÐUNGARUPPBOÐ Að kröfu Jóns G. Briem hdl. verða seldar á oþinberu upþ- boði margs konar frosnar kjötvörur. Uppboðið fer fram að Brekkustíg 40, Njarðvík, miðvikudaginn 17.4.1986 kl. 15.00. Uppboðshaldarlnn i Keflavík Hárgreiðslustofan Lilja Braga - í nýju verslunarhúsnæði Ópökkuð brauð í Sparkaup Undirritaður biður ykkur um að birta skýringu á því hvers vegna við erum að selja ópökkuð brauð. Þannig var, að þegar Ragn- ar fór að baka þessi brauð, lík- uðu þau strax vel og var farið að spyrja um þau hér fljót- lega á eftir og nokkrir af okkar ágætu viðskiptavinum ósk- uðu eftir að við hefðum þau til sölu. Hafði ég þásamband við Ragnar og tjáði honum að við vildum fá að selja þessi brauð, en hann sagði mér þá að hann bakaði þau aðallegafyrirsínar eigjn búðir, þar sem ekki mætti pakka þeim í plast, því þá töpuðu þau þeim bragð- einkennum sem þau hefðu. Ég vildi ekki gefamig, þarsem ég vissi að þau voru einnig seld hér í annarri verslun á sama máta og hér er gert. Með því vildi ég reyna að koma til mótsvið þáviðskipta- vini okkar sem vildu geta fengið þessi brauð hérog láta á það reyna, hvort þetta væri leyfilegt, enda reynum við að verða við óskum viðskiptavina okkar eftir þvl sem við framast getum. En við erum líka lög- hlýðin og munum að sjálf- sögðu hætta að selja marg- umrædd brauð, ef óskaðverð- ur eftir því af réttum aðilum. Með virðingu. Kristján Hansson Næsta blað kemur út föstudag 25. apríl. Smáauglýsingar Til leigu 3ja herb. íbúð I Njarðvík frá 1. maí. Uppl. Isíma3879. Leður- buxur tii sölu á sama stað. Til sölu fururúm IVÍ? breidd, lltið not- að. Uppl. I síma 1653. Til leigu 80 ferm. íbúð við Faxabraut. Uppl. I síma 1801. Óska eftir notuðum rafmagnsofnum I 110 ferm. hús. Einnig heita- vatnskút. Uppl. I síma 7440. Til leigu 3ja herb. íbúð I Njarðvík. Laus strax, fyrirframgreiðsla. Til- boð leggist inn á afgreiðslu Víkur-frétta, merkt „1466". Ibúö óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 4483. Óska eftir 2ja-3ja herb. (búð frá 1. maí. Uppl. í síma 3701. Vantar bílskúr eða iðnaðarhúsnæði í Keflavík-Njarðvík. Hæð minnst 2,30 m, helst með raf- magni og hita. Uppl. í síma 3229 eftir kl. 19. Ibúö til leigu 2ja herb. Uppl. í sima 4017 eftir kl. 18. Hárgreiðslustofan Lilja Braga er flutt um set. Hún er komin í nýja verslunar- húsnæðið að Hafnargötu 35 í Keflavík. Ljósmyndari Víkur-frétta leit inn á nýja staðinn, sem er smekklega innréttaður, og tók þá þessa mynd af Lilju Braga- dóttur, eiganda stofunnar (lengst t.v.) og starfsstúlk- um hennar, Margréti Sum- arliðadóttur og Guðnýju Magnúsdóttur. - pket. Kærar þakkir Þökkum eftirtöldum aðilum veittan stuðning við framkvæmd keppninnar ,,Ungfrú Suðurnes 1986“: Sparisjóðnum í Keflavík - Bygginga- verktökum Keflavíkur hf. - Geisla hf. - Aðalstöðinni hf. - Hitaveitu Suðurnesja - Bæjarsjóði Keflavíkur - Samkaup-Samvinnubankanum, Kefla- vík - Birgi Guðnasyni - Dropanum - Nonna & Bubba - Sólbaðsstofunni Perlunni. Nefndin Verkamanna- bústaðir Til sölu er íbúðin Eyjaholt 18 í Garði. íbúð- in er 103 m2 að stærð í raðhúsi sem byggt var árið 1981. Umsóknir ásamt fjölskyldu- og tekjuvott- orði, sendist formanni stjórnar verka- mannabústaða, Unnari Má Magnússyni, Lyngbraut 15, Garði, fyrir 8. maí n.k. Stjóm verkamannabústaða GARÐUR Sölu- og leiguíbúðir Til sölu er íbúð í fjölbýlishúsinu Silfurtúni 20 í Garði. íbúðin er byggðsamkvæmt lög- um nr. 38/1976 og er hún 70 m2 að stærð. Umsóknum ásamt fjölskyldu- og tekjuvott- orði sendist formanni stjórnar verka- mannabústaða, Unnari Má Magnússyni, Lyngbraut 15, Garði, fyrir 8. maí n.k. Stjóm verkamannabústaða

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.