Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.1986, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 17.04.1986, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. apríl 1986 9 muR futUt STERKUR AUGLÝSINGA- MIÐILL Vímuefnalaus æska Almennur fundur um fíkniefnavandamálið verð- ur haldinn í Félagsbíói, Keflavík, laugardaginn 19. apríl n.k. kl. 14. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um varnir gegn notkun flkniefna og er ungu fólki sérstaklega boð- ið að koma á fundinn. Nemendur Fjölbrauta- skóla Suðurnesja leggja baráttu þessari mikið og gott lið og eru nemendur FS, Holtaskóla og annarra skóla á Suðurnesjum hvattir til að koma á fund- inn ásamt foreldrum og öllu áhugafólki um þessi mál. Fundarstjóri verður Petrína Mjöll Jóhannes- dóttir, nemi við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja. Dagskrá fundarins verð- ur þessi: Kvikmynd um afleiðing- ar fíkniefnaneyslu (30 mín). Ávörp og ræður flytja: Birgir Þórarinsson, nemi við Fjölbrautaskóla Suður- nesja, Garðar Vilhjálmsson, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Arnar Jensson, yfirmaður fíkniefnalög- reglu ríkisins, Óttar Guð- mundsson, yfirlæknir sjúkrastöðvar SÁÁ, Vogi, Ómar Ægisson, fræðslu- fulltrúi SAÁ. Að loknum framsögu- ræðum munu frummælend- ur svara fyrirspurnum fundarmanna. Fundurinn er haldinn að frumkvæði Lionsklúbbs Keflayíkur, Lionsklúbbs- ins Óðins og Lionessu- klúbbs Keflavíkur. Eigend- um Félagsbíós eru færðar þakkir fyrir að leggja fram húsið endurgjaldslaust. Keflvikingar og Suður- nesjamenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. í LANDSBANKANUM FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA, FLÓRÍNUR, ESCUDOS OG LÍRUR HVORT SEM ÞÚ VILT í SEÐLUM EÐA FERÐATEKKUM g þá er ekki allt upp talið. 1 öllum afgreiðslum Landsbankans geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust gengið að gjaldmiðlum allra helstu viðskiptalanda okkar vísum. Ferðatékkar, bankaávísanir og seðlar eru ávalll fyrirliggjandi, í öllum helstu gjaldmiðlum. Við minnum líka á Visakortið, - athugaðu gildistímann áður en þú leggur af stað. Góða ferð. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Keflavíkurflugvelli, sími 2170 Grindavík, sími 8179 Sandgerði, sími 7686 vimu efni, nei takk! FoIIqw the n«west cat-ancfcreature gameasptayed through ■ mm m% vsrs mwaw mmi ims wocos mmm wm&m««avts?» tmí NÝTT EFNI!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.