Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1986, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 30.04.1986, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Miðvikudagur 30. ápríl 1986 5 Rúnar gerði lukku á Glóðinni VEITINGAHÚSIÐ Vesturbraut 17 Rúnar Marvinsson, matargerðarmaðurinn kunni frá Búð- um á Snæfellsnesi, var við stjóm í eldhúsinu á Glóðinni í nokkra daga fyrir skömmu. Þar útbjó hann Ijúffenga sjávar- rétti “a-la Rúnar“, eða þannig sko, við mikla hrifningu mat- argesta að því er rannsóknarmatargatsblaðamaður Víkur- frétta þefaði uppi. Myndir var tekin af kappanum í „aksjón“. - pket. Birgir Guðnason formaður Sorp- eyðingar- stöðvarinnar Ný stjórn hefur tekið við hjá Sorpeyðingarstöð Suðurnesja og er hún þann- ig skipuð: Birgir Guðnason, Kefla- vík, formaður; Jón Gunnar Stefánsson, Grindavík, varaformaður; Jón Norð- fjörð, Sandgerði, ritari og Karl Njálsson, Garði, vara- ritari. -epj. SJÁVARGULLIÐ Vesturbraut 17 VORBODINN GORI Enn hefur danska fyrirtækið GORX komið með nýja framleiðslu, GORI88, sem er oliukennt efni og mjög auðvelt í notkun. GORI 88 er þekjandi efni framleitt úr bestu hráefnum, vatnsfráhrindandi og hefur mjög góða endingu. Hvort heldur sem það er borið á vegg eða loft slettist hvorki né drýpur úr penslinum. GORI 88 má nota hvort heldur sem er á nýtt tré eða til viðhalds eldri húsa sem áður hafa verið fúavarin með fúavarnarefni. Vilji fólk breyta um lit á húsi sínu, t.d. fá ljósan lit yfir þann dökka, þá er það auðvelt, því að GORI 88 er svarið. GORI 88 má bera yfir öllönnur fúavarnarefni. Einn lítri af GORI 88 þekur 6-10 m2 af óhefluðu tré en 12-16 m2 af hefluðu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.