Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1986, Side 11

Víkurfréttir - 30.04.1986, Side 11
VÍKUR-fréttir Miðvikudagur 30. apríl 1986 11 Kl. 9.00: Kl. 13.00: Kl. 13.30: DAGSKRÁ: Merkjasala hefst. Keflavík: Víkin - Njarðvík: Við Sparisjóðinn. Vogar: Við pósthúsið. - Garður: Lyngbraut 6. Safnast saman við Víkina. Kröfugangan hefst með LúðrasveitTónlistarskólans í Keflavík í broddi fylkingar. Gengið verður niður Hafnargötu að Félagsbíói. BARÁTTU- OG HÁTlÐARFUNDUR f FÉLAGSBÍÓI KL. 14: 1. Fundurinn settur með ávarpi Sigurbjörns Björnssonar, starfsmanni VSFK 2. Ræða dagsins: Karl Steinar Guðnason, varaform. Verkamannasamb. íslands 3. Fjóla Ólafsdóttir syngur með undirleik ÞórFiildar Björnsdóttur 4. Stutt ávarp: Jón Hjálmarsson, formaður VSFG 5. Þrír aldraðir baráttumenn Fieiðraðir 6. Gamanmál: Ólafur Gunnlaugsson 7. Stutt ávarp: Jósep Borgarsson, form. Starfsmannafélags Suðurnesjabyggða 8. Söngtríó Litla leikfélagsins tekur lagið 9. Stutt ávarp: Karl Georg Magnússon, form. Iðnsveinafélags Suðurnesja 10. Fjöldasöngur og fundarslit, þar sem allir fundarmenn syngja Internationalinn, alþjóðasöng verkalýðsins. KL. 16 - 1. MAf-KAFFI: Fundarmenn atFiugið: - 1. maí-kaffið verður í félagsFieimili Verslunarmannafélags Suðurnesja, að Hafnargötu 28 (efri Fiæð) Keflavík. ALLIR VELKOMNIR. Ókeypis kaffi. FYRIR YNGSTU KYNSLÓÐINA: Ókeypis kvikmyndasýning fyrir börn í Nýja Bíói kl. 14. KL: 21: - DANSLEIKUR 1. maí-fagnaður í VeitingaFiúsinu Vesturbraut 17, KK-Fiúsinu. - Júlíus Brjánsson og Edda Björgvinsdóttir skemmta. - Hljómsveitin KLASSÍK leikur fyrir dansi. 1. maí-nefndin. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps Verslunarmannafélag Suðurnesja Starfsmannafélag Suðurnesjabyggða Iðnsveinafélag Suðurnesja Vélstjórafélag Suðurnesja Starfsmannafelag Keflavíkurbæjar

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.