Víkurfréttir - 19.06.1986, Síða 3
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 19. júní 1986 3
* .H**;
_JM6- ' 6>NO' ce-HÓWR
pcí&ii ^íínes ^ us^AHkrie>
- nýtt timarit
Nú á dögunum kom út
nýtt tímarit sem nokkrir
Suðurnesjamenn standa á
bakvið. Ber það Nafnið
UNG og er 74 síður að
stærð. Tímaritið fjallar að-
allega um tónlist og er að
finna í því bæði dægurlaga-
texta og nótur við þá.
Einnig eru viðtöl við popp-
stjörnur og greinar um þær,
hljómsveitir sem tóku pátt
í listahátíð ‘86. Síðast en
ekki síst er svo fram-
haldssaga um Rolling
Stones í blaðinu.
Blaðið er í Víkurfrétta-
stærð og stendur til að gefa
það út á tveggja mánaða
fresti. - gæi.
Vinnuslys
í Ramma
Síðasta fimmtudag varð
vinnuslys í gluggaverk-
smiðjunni Ramma hf. í
Njarðvík. Lenti starfsmað-
ur með vinstri höndina í
hefiltönn í einni vél fyrir-
tækisins.
Hafði hann verið fluttur
til læknis áður en lögreglan
kom á staðinn. - epj.
N&.?.vA-ur
a
tWboði
ORA 1/1 ds.
grænar
baunir
30.00
Mola-
sykur 1 kg
43.50
SLRKKl
Strósykur
2 kg
37.40
MÁLSHÁTTUR
VIKUNNAR:
Auðmýktin
er ævilangt
ném.
Lamba-
hryggur
292.50
. . Smiörvi
kokoskex 1
42.00
86.50
ORA 1/1 ds.
maískorn
69.50
Danskurinn hefur
tvímælalaust sannað
ágæti sitt.
LAMBA-
læri
332.50
FERÐ TIL LONDON
Síðasti happdrættisvinningur-
inn nr. 3745 bíður eiganda síns.
NONNI & BCIBBI
HRINGBRAUT — HÓLMGARÐI
Verslun í stööugri sókn í 44 ár. - Hvergi meira úrval. - Opið alla daga frá kl. 9-22.
Fimmtíu og sjö
ölvaðir ökumenn
Frá því um áramót og
fram yfir síðustu helgi hef-
ur lögreglan í Keflavík,
Njarðvík og Gullbringu-
sýslu tekið alls fimmtíu og
sjö ökumenn grunaða um
meinta ölvun við akstur í
umdæmi sínu. - epj.
Eignamiðlun Suðurnesja
[Hafnargðtu 17 - Keflavik - Simar 1700, 3868|
Nónvarða 8, Keflavik:
Góð 3ja-4ra herb. íbúð ásamt bilskúr,
öll nýlega máluð og nýtt gler, laus
strax. Engar veðskuldir ... 2.300.000
Hafnargata 20, Kefiavík:
Húseign með mikla möguleika, 240
ferm. alls, sem skiptist í verslunar-
húsnæði á jarðhæð, síðan tvær íbúð-
ir á miðhæð og efstu hæð ... Tilboð
KEFLAVÍK:
Góð 3ja herb. ibúð við Mávabraut.
1.450.000
Góð 3ja herb. sérhæð við Faxabraut,
nýtt rafmagn o.fl...... 1.800.000
Góð 4ra herb. íbúð við Mávabraut, ný
teppi o.fl............. 2.050.000
Gott 140 ferm. parhús við Norðurvelli
ásamt bílskúr. Skipti áódýrara mögu-
leg ................... 3.950.000
Glæsilegt 147 ferm. garðhús við Heiöar-
garð ásamt bílskúr. Skipti á ódýrara
möguleg ................. 4.400.000
Gott raðhús við Miðgarð ásamt bilskúr.
Laust strax ............. 3.300.000
Höfum góðan kaupanda að nýlegri 4ra-
5 herb. íbúð I Keflavík.
Höfum einnlg úrval annarra eigna á
Suðumesjum á söluskrá.