Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.1986, Side 10

Víkurfréttir - 19.06.1986, Side 10
10 Fimmtudagur 19. júní 1986 VÍKUR-fréttir LESENDASIÐAN - LESENDASIÐAN - LESENDASÍÐAN - LESENDASÍÐAN - LESENDASÍÐAN Þá geta Suðumesin skrýðst fögrum gróðri Um það leyti sem kosn- ingabæklingar fóru að ber- ast inn um bréfalúguna kom dreifibréf frá Miðnes- hreppi þar sem skorað var á hreppsbúa að snyrta og laga hús og lendur. Þetta dreifibréf er að því leyti merkilegt fyrir mig, að eina mannsirkið sem ég sé héðan að heiman og er til stórskammar hvað útlit snertir, er vatnstankur sveitarinnar. Hins vegar má sjálfsagt búast við lag- færingu á tanknum, því nú eru að koma nýir menn við sögu, menn sem vissu ráðin klók fyrir kosningar að minnsta kosti. Einn af þeim kyndilber- um sem vörpuðu ljósi yfir hreppsbúa fyrir kosningar hafði ýmislegt við unglinga- vinnu að athuga og vissu- lega máalltafbeturgera,en ég tel að unglingavinnan sé það sem mest ber að þakka hér í hreppnum og er um- sjónarmanni til heiðurs og krökkunum einnig. Því um leið og þeir birtast á vorin tekur bærinn stakkaskipt- um, það hljóta allir að sjá. Að lokum þetta: Að Drangavöllum 3 í Keflavík er plöntusala. Kom ég þar og keypti fyrir fáar krónur, og ef allir sem þangað koma fá slíkar viðtökur sem ég, þá geta Suðurnesin skrýðst fögrum gróðri kringum þá sem hafa vilja og getu. Suðurnesjamenn góðir, notið ykkur þann góða markað og gott við- m0t' Guðmundur Vigfússon, Sandgerði Notið nýju símaskrána Nú þegar nýja símaskrá- in er komin út vil ég ein- dregið hvetja alla til að nota hana, vegna mikilla breyt- inga í henni á árinu. Ymsar stofnanir hafa tekið sér ný símanúmer úr nýju stöðinni og ég er ein af þeim sem hef fengið gamalt númer frá stofnun sem mikið er hringt í. Vil ég því hvetja alla til að nota skrána, svo ég og fleiri getum hætt að hlaupa í sím- ann að óþörfu. Ein með símanúmer úr gömlu stöðinni Röng mynd Þau mistök urðu í lesendadálki í síðasta tbl. að röng mynd birtist með umhvörtunarbréfi varð- andi soqphreinsunarmenn í Keflavik. Sú mynd sem birtist var ekki af rusli þeim viðkomandi. En engu að síður stendur greinin sem slík fyrir sínu. -ÞJÓNUSTUAUGLYSINGA R- STEINSTEYPU- SÖGUN Gerum föst verðtilboð. MARGEIR ELENTÍNUSSON Sími 2040 Viltu losna við að mála sjálf(ur)? Vanir menn og góðar græjur! Málningar- þjónusta Óskars Sími 7674 BREYTT símanúmer: 4141 LEIGUBÍLAR SENDIBÍLAR Gleymdirðu þér ■ og allar búðir lokaðar? Ótrúlegt vöruúrval við allra hæfi. Opið 15 tíma á dag 7 daga vikunnar. Sandgeröi - Simi 7415 BÍLALEIGA LEIGJUM ESCORT ’86 á hagstæðu verði. OPIÐ: Mánud.-föstud. 9-12 og 13-18. Laugard. og sunnud. 13-18. Hafnargötu 38 - Keflavík - Sími 3883 STÓRT OG VANDAÐ Fróðleikur fyrir alla mun ftitUi Bílarétting Grófin 20A Keflavík Sími 3844 Unnarbraut 19, Seitjarnamesi Af Sfmf 91-620809 Langmoen parket | TJARNARGATA2 230 KEFLAVÍK SÍMI 92-3377

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.