Víkurfréttir - 19.06.1986, Qupperneq 11
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 19. júní 1986 11
Könnun þessi var gerö af Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og ná-
grennis, Verkakvennafélagi Keflavíkur og Njarövfkur, Verslunarmanna-
félagi Suöurnesja og lönsvelnafélagi Suöurnesja.
VERÐG€SIA
-góð vöm gegn
veröhækkunum
Vöruheiti: Kagkaup Samkaup ’msííh t.
TV urr]votts3Ö£ur =5o £r 4f.5o io.9o 41.80 X
lalmolive upphvottal. 5ooml 71.50 67.9o 69.60 72.4o
Hreinol grnnr uppj.vottal. 53c 47.5o 37.5o 4o.5o 43.2o
I,ux hnndsápa B5 gr 17.50 16.9o I6.40 19.4o
Vim ræstiöuft 5oo gr 35.50 39.5o 32.85 X
•Upp }vottaduft 6oog^ 108.00 99.9o X X
Bacofoil álpappír ló^cn/br^ 49.5o 35.7o 46.5o X
Vita Wsrp plastfilm. 3o.m.l. 95 • 00 67.7o 87.5o X
Vita-.Warp plastfilm. 63.00 55.9o 60.5o X
Eakvélahlöð Gillette gog^ol 179.5o lfi9.oo 174.50 185.3o
Rakvílahlöi Gillette SjlJtk X 165.00 16f.5o 176.8o
SS sinnep 2oo gr 31.80 27.9o 28.4o 31.5o
Sojaolía fra Sól h.f. 1.1. 124.2o 112.50 109.80 l?4.2o
Sólblíma 4oo gr 68.00 67.9o 66.00É 68.00
Hayonnalse Gunnars 4oo gr. 6i.5o 54.9o 53.9o 59.9o
Skafís emness m/sitkkul. 1.1. 121.00 121.00 II6.00 121.oo
Ritz saltkex 2oo gr 64.5o 54.5o 48.5o 63.5o
Bruður fínar samsölu 25o gr 7o.oo 69.4o 71.00 X
Hafram.löl Ota 95 o gr 80. Fo 77.4o 78.6o 475 gr. 42.3o
Flórsvkur Katla l.kfí. 41.60 35.4o 44.35 47.35
Heima bakaðar baunir 45o.gr 72.50 59.7o 59.15 - 68í 9o
Kesquik kókómalt loo.gr. 95 • oc 84.9o 9o.5o lel.00
Melrooes tea 2o pk. 5 0.5 0 l3.3o 44.2o 5o. 00
F.J: Sardínur í olíu lo6 gr 36.5a 31.60 3?.7o 36.4o
4io gr Sanitas appelsínumarmelaði 79.80. 72.5o 7o .80 8P. 9o
Vanilludropar l.gl. 19.50 16.7o 17.00 19. lo
Coca-Coln 11/2 1 r.la'stfl. 85.00 78.00 01.00 84.00
Fótbrotnaði í
fótbolta
Á miðvikudagskvöldið í
síðustu viku fótbrotnaði
ungur drengur er hann var
að leika knattspyrnu ásamt
nokkrum félögum sínum á
litlum fótboltavelli norðan
við áhaldahús Gerða-
hrepps.
Ohappið skeði þannig að
strákurinn (en hann var
markmaður) var að koma
hlaupandi inn í vörn, en þá
hljóp hann á samherja sinn
með þeim afleiðingum að
hann sneri sig á löpp og fót-
brotnaði. Mun brotið ekki
vera alvarlegt. - hbb.
Er þörf á
leiguhúsnæði í
Gerðahreppi?
Húsnæðismálastofnun ríkisins hefur beint
þeim tilmælum til Gerðahrepps, að hann
láti fara fram könnun á þörf á leiguhús-
næði í Gerðahreppi í samræmi við 5. lið
yfirlýsingar ASÍ, VSÍ og VMS, 26. feb. sl.
Vinsamlegast hafið samband við undirrit-
aðan í síma 7108 fyrir 1. júlí.
Sveitarstjóri Gerðahrepps
Viltu halda
línunum í lagi?
Ljúffengur salatdiskur
aðeins kr. 150/-
Borðað á staðnum eða tekið með heim.
• Ódýr heimilismatur alla daga.
• Kaffi, kökur og brauð.
Opið frá kl. 8.30-20.
^cTWatStofari
b'iNfutrinn
Brekkustig 37 • simi 3688
Niardvik
ALLTAF í LEIÐINNI
BÍLASÖLUSÝNING
Föstudag og laugardag 20.-21. júní
frá kl. 10-19 báða dagana.
Nú er rétta tækifærið að gera góð
bílaviðskipti. - Sölumenn taka við
skráningu á sýninguna. - Heitt á
könnunni eins og venjulega.
EINN GÓÐUR TIL SÖLU:
Dodge Van, stór húsbíll, nýinnfluttur frá USA, yfir-
byggður úr áli og plasti. Með öllum hugsanlegum
þægindum. Verður á sýningunni.
RYNLEIFS
Vatnsnesvegi 29A ■ Kellavik - Simar: 1081, 4888 Toyota-umboð á Suðumesjum