Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.1986, Side 14

Víkurfréttir - 19.06.1986, Side 14
14 Fimmtudagur 19. júní 1986 VÍKUR-fréttir Leiðrétting I frásögn í næst síðasta blaði um gúmmíbát sem horfið hafði úr Blika GK 65 , í Njarðvíkurslipp, varð sú missögn að sagt var að bátnum hefði verið stolið. Komið hefur í ljós að eig- endur bátsins tóku hann án vitundar annarra. Leið- réttist þetta hér með. Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra hjá Njarðvíkurbæ. Umsóknir er greini frá aldri og menntun ásamt starfsreynslu, berist bæjarritara Njarðvíkur, skrifstofum Njarð- víkurbæjar, eigi síðar en 25. júní n.k. Bæjarritarinn í Njarðvík Fjölbrautaskóli Suðumesja Réttindanámskeið skipstjóra verður haldið í FS á haustönn 1986ef næg þátttaka fæst og fjárveitingar úr ríkissjóði. Rétt til þátttöku hafa þeir sem skráðir hafa verið skipstjórar eða stýrimenn í a.m.k. 24 mánuði þegar námskeið hefst. Vakin skal athygli á því að þetta er síðasta námskeiðið sem boðið er samkvæmt lög- um þar um. Búast má við hertum aðgerð- um varðandi undanþágur skipstjórnar- manna að námskeiðum loknum. Þátttökutilkynningar ásamt siglingavott- orði skulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. júlí n.k. Skólameistari FÍB FÉLAGAR SUÐURNESJUM ATH. Félagsmönnum FÍB býðst nú verulegur afsláttur á öllum ferðum Smyril-line með bílferjunni Norröna sumarið 1986. Um er að ræða 25-50% FÍB-afslátt. Þessi kjörgilda fyrir félagsmann og fjölskyldu hans. Innifalið erflutning- ur á eigin bifreið. Athugið einnig, að gögn til félagsmanna er varða akstur erlendis eru fyrirliggjandi, þ.e. Skuldaviðurkenningar FÍB, Alþjóða tjaldbúöarvegabréf, Alþjóðaökuskirteini, Al- þjóða heilsufarsskirteini og sérstöku kynningarskirteinin. FÉLAGSKÍRTEINI í FÍB BÆTIR HAG BIFREIÐAEIG- ENDA. FÉLAG ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA Borgartúnl 33 - 105 Reykjavík Sími 91-29999. Umboðsmaður i Keflavik, Njarð- vikum, Garði og Sandgerði er ÁSTRlÐUR SIGURÐARDÓTTIR Siml 2616. Umboðsmaður i Grindavik er SÓLVEIG GUÐBJARTSDÓTTIR, Siml 8164 $ %v« % 22. JÚNÍ 1986 VEIÐIDAGUR FJÖLSKYLDUNNAR Innbot og skemmdarverk Á miðvikudag í síðustu viku var fjórum hátölurum stolið úr bifreið er stóð á móts við hús nr. 17 við Þórustíg í Njarðvík. Einnig var stolið úr bifreiðinni einu kartoni af Camel-síga- rettum. Degi síðar var brotist inn í skemmtistaðinn Grófina í Keflavík, skemmdir unnar og einhverju af verkfærum stolið. - epj. - Smáauglýsingar - Til sölu nýlegt raðsófasett (tveggja sæta svefnsófi + þrir stólar) ásamt hornborði og sófaborði með glerplötum. Einnig skápur og aflangt reyrborð. Uppl. í síma 4835 eftir kl. 5. Dekk Innflutt notuð fólksbíladekk til sölu. Ýmsar stærðir. Uppl. í síma 7120 á vinnutíma. fbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 91-54380 og 1522. Húsnæöi óskast Óska eftir 1-2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 7731. Til sölu Silver-Cross barnavagn, blár, stærri gerð. Uppl. (síma 1935. Búslóð til sölu. Uppl. í síma 2726. Hjónarúm Tilboð óskast í hjónarúm með tveim góðum springdýnum og tveim náttborðum. Uppl. í síma 1041. Tll leigu 4ra herb. íbúð. Leigist til eins árs í einu. Búslóð til sölu á sama stað. Uppl. í síma 3604. Tilboð Óskum eftir tilboði í málning- arvinnu á stigagangi í fjölbýl- ishúsi númer 16 við Háteig. Uppl. í síma 2165 eftir kl. 19. Ókeypis utanlandsferð til Spánar fyrir konu á aldrin- um 25-35. Þær sem hafa áhuga hringi í síma 3778 n.k. sunnudag eftir hádegi. Ökukennsla Jón Þ. Guðmundsson, símar 1635 og 3140. Túnþökur Til sölu góðartúnþökur. Uppl. í síma 99-3327. Byggingamenn Loftastoðir (tjakkar) til leigu. Uppl. í síma 1753 og 3106. Byggingamenn - Kranaleiga 15 tonna krani til leigu. Hef steypumál. Uppl. í símum 1945 og 3371. Steinverk hf. Dulræn málverk mála dulræn málverk meðáru þess sem eignast vill slíkt mál- verk. Uppl. daglega kl. 18-19. Sími 91-32175. Jóna Rúna Kvaran Nú á sunnudaginn halda stangveiðimenn víðs vegar um land „Veiðidag fjöl- skyldunnar“ sem þeir nefna svo. Framkvæmdin er á þá lund að félögin bjóða fólki til veiða án endurgjalds í ýmsum silungsveiðivötn- um sem þau hafa aðgang að. Hér á Suðurnesjum býður Stangveiðifélag Keflavíkur fólki upp á að freista gæfunnar við veiði- skap í Seltjörn á Vogastapa. Félagið hefur sleppt urriða- seiðum í vatnið á undan- förnum árum og hafa þau dafnað þar vel. Sl. sumar veiddust um 400 urriðar úr vatninu, þeir stærstu um þrjú pund. ATVINNA Starfskraftur óskast 1/2 daginn við af- greiðslustörf í Ragnarsbakaríi. Einnig vantar starfskraft í ræstingar. Uppl. í síma 1891 eftir kl. 19. Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða vélvirkja til sérhæfða starfa í varmaorkuverinu í Svartsengi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsing- ar fást á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 34-36, Njarðvík, og skulu um- sóknir berast þangað eigi síðar en 30. júní 1986. ATVINNA Starfsmaður óskast á smurstöð Aðal- stöðvarinnar hf. Upplýsingar gefur Sigurjón í síma 2620 eða Ingólfur í síma 1518. Aðalstöðin hf. Laxveiðileyfi Nokkur laxveiðileyfi eru til sölu fyrir landi Hallanda og Langholts í Hvítá í Árnes- sýslu. Upplýsingar gefur Ingólfur í síma 1518. Skipstjóra- og stýrímannafélagið VÍSIR

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.