Morgunblaðið - 17.11.2015, Side 32

Morgunblaðið - 17.11.2015, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2015 Spectre 1 2 Pan 2 5 Hanaslagur (Un gallo con muchos huevos) Ný Ný Hotel Transylvania 2 3 8 Steve Jobs Ný Ný Everest 5 9 The Last Witch Hunter 6 4 The Martian 7 7 Scouts Guide to the Zombie Apocalypse 4 3 Klovn Forever 8 6 Bíólistinn 13.–15. nóvember 2015 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 24. kvikmyndin um James Bond, SPECTRE, skilaði mestu í miðasölu í kvikmyndahúsum landsins um helgina líkt og helgina á undan, tæpum 10 milljónum króna. Helgina á undan, frumsýning- arhelgina, sáu öllu fleiri myndina því miðasölutekjur voru þá 17,6 milljónir króna. Alls hafa um 34.500 miðar verið seldir á myndina frá frumsýningu. Kvikmyndin Eve- rest í leikstjórn Baltasars Kormáks nýtur enn ágætrar aðsóknar og eru miðasölutekjur af henni frá upphafi sýninga orðnar rúmar 88 milljónir króna og seldir miðar 66.661 tals- ins. Fjölskyldumyndin Pan er í öðru sæti líkt og síðustu helgi. Bíóaðsókn helgarinnar Bond enn á toppnum 007 Daniel Craig í hlutverki njósn- arans James Bond í SPECTRE. Klovn Forever 14 Casper flytur til Los Angeles til að eltast við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vináttu hans á ný og eltir hann til LA. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Smárabíó 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.20 Scouts Guide to the Zombie Apocalypse 16 Þrír skátar, á lokakvöldi úti- legunnar, uppgötva gildi sannrar vináttu þegar þeir reyna að bjarga bænum sín- um frá uppvakningafaraldri. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar ör- lög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Jem and the Holograms Metacritic 44/100 IMDb 3,2/10 Laugarásbíó 17.00 Everest 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Burnt 12 Kokkurinn Adam Jones er einn af villingum Parísar- borgar og skeytir ekki um neitt nema spennuna við að skapa nýjar bragðsprengjur. Metacritic 38/100 IMDb 6,9/10 Háskólabíó 20.00, 22.20 Dheepan 12 Fyrrverandi hermaður úr borgarastríðinu á Srí Lanka reynir að finna sér samastað í Frakklandi. Metacritic 78/100 IMDB 7,1/10 Háskólabíó 17.30 Legend 16 Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 The Martian 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 20.00, 22.50 Black Mass 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,8/10 Sb. Álfabakka 20.00, 22.30 Sicario 16 Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 The Intern Metacritic 50/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 Þrestir 12 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 The Walk Metacritic 70/100 IMDB 8,0/10 Smárabíó 23.00 Crimson Peak 16 Metacritic 69/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 22.30 Hanaslagur Tótó er ungur hani á búgarði sem dreymir um að verða stór og sterkur bardagahani. IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 16.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Hotel Transylvania 2 IMDB 7,7/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Á stríðsárunum fór allt á annan endann í íslensku samfélagi vegna samskipta kvenna við setuliðið. Bíó Paradís 18.00 Glænýja testamentið Myndin er ekki við hæfi yngri en 9 ára. Bíó Paradís 20.00 Macbeth Bíó Paradís 17.45, 22.00 Valley of Love Isabelle og Gérard hittast á sérkennlegum forsendum í Dauðadal Kaliforníuríkis, en þau hafa ekki séð hvort ann- að í mörg ár. IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 18.00 Love 3D Bíó Paradís 22.15 Bönnuð innan 18 ára Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 20.00 Pawn Sacrifice 12 Metacritic 66/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna James Bond, uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra samtaka, Spectre. Morgnblaðið bbbbn Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 17.00, 19.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30 Sambíóin Keflavík 19.00, 22.10 Smárabíó 16.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.20, 23.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 21.00, 22.40 SPECTRE 12 Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 22.10 The Last Witch Hunter 12 Opinská mynd um snillinginn Steve Jobs, stofnanda Apple og frum- kvöðul stafrænu byltingarinnar. Metacritic 82/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40 Samb. Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.40 Steve Jobs Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is SMÁTÆKIN fást í Eirvík Frönsk gæðavara - lengri ending Magimixmatvinnsluvélar, blandarar, safapressur og brauðristar. Magimix kaffivélar og kaffiskot frá CafféVergnano.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.