Morgunblaðið - 17.11.2015, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2015
20.00 Okkar fólk Helgi Pét-
ursson fer um landið og
spyr hvort gamla fólk sé
ekki lengur gamalt.
20.30 Ég bara spyr Áhuga-
verð svör við stóru spurn-
ingunum.
21.00 Atvinnulífið Heim-
sóknir til íslenskra fyr-
irtækja.
21.30 Ritstjórarnir Stjórn-
endur fjölmiðla rýna í
fréttamálin.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 Design Star
09.50 Million Dollar Listing
10.35 Pepsi MAX tónlist
13.25 Cheers
13.50 Dr. Phil
14.30 Skrekkur 2015
16.25 Eureka
17.05 Survivor
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Black-ish
20.15 Jane the Virgin Við
höldum áfram að fylgjast
með Jane sem varð ólétt
eftir frjósemisaðgerð sem
var aldrei ætluð henni.
21.00 Madam Secretary
21.00 Blood & Oil Drama-
tísk þáttaröð um ungt par
sem freistar gæfunnar í
bænum Bakken í Norður-
Dakota.
21.45 Wicked City Lög-
reglumennirnir Jack og
Paco rannsaka morð á kon-
um. Morðinginn hringir í
útvarpsstöðvar og biður um
óskalög tilvonandi fórn-
arlömb sín.
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 American Odyssey
Ung kona í bandaríska
hernum kemst yfir leyni-
legar upplýsingar um fyr-
irtæki sem aðstoðar
hryðjuverkamenn.
00.35 Code Black
01.20 Quantico
02.05 Madam Secretary
02.05 Blood & Oil
02.50 Wicked City
03.35 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.25 Austin Stevens 16.20 Big-
gest and Baddest 17.15 Tanked
18.10 Shamwari 19.05 Tree-
house Masters 20.00 Biggest
and Baddest 20.55 Austin Ste-
vens 21.50 Gator Boys 22.45
Call of the Wildman 23.40 Big-
gest and Baddest
BBC ENTERTAINMENT
15.55 Would I Lie To You? 16.25
QI 16.50 Dragons’ Den 17.45
Pointless 19.15 Would I Lie To
You? 19.45 QI 20.15 Live At The
Apollo 21.00 Top Gear: The Per-
fect Road Trip 22.25 Top Gear
23.20 Pointless
DISCOVERY CHANNEL
15.30 How Do They Do It? 16.00
The Last Alaskans 17.00 Auction
Hunters 17.30 Outback Truckers
18.30 Fast N’ Loud 19.30 Gold
Rush 22.30 Arctic Rescue 23.30
Yukon Men
EUROSPORT
15.00 Major League Soccer
15.30 Football 16.45 Live: Foot-
ball 19.00 Major League Soccer
19.30 Figure Skating: 21.10 Car
Racing 22.00 Motorsports 22.15
Football 23.30 Nordic Skiing
MGM MOVIE CHANNEL
16.20 Prancer 18.00 Eddie &
The Cruisers II 19.45 Big Screen
20.00 Masquerade 21.30 The
Aviator 23.05 Year Of The Dragon
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.03 Wild Menu 15.20 Highway
Thru Hell 16.15 Air Crash Inve-
stigation 17.00 Extreme Alaska
18.05 Ultimate Airport Dubai
19.00 Science Of Stupid 19.50
Extreme Alaska 20.00 Surrender
20.46 Wild Antarctica 21.42
World’s Weirdest 22.00 Ice Road
Rescue 22.36 Wild Menu 23.00
Drugs Inc 23.30 Extreme Alaska
23.55 Surrender
ARD
15.10 Giraffe, Erdmännchen &
Co 16.00 Tagesschau 16.15 Bris-
ant 17.00 Gefragt – Gejagt 17.50
Matterns Revier 19.00 Tagessc-
hau 19.15 Die Kanzlei 20.00 In
aller Freundschaft 20.45 FAKT
21.15 Tagesthemen 21.45
Menschen bei Maischberger
23.00 Nachtmagazin 23.20 Der
Gauner mit dem Diamantenherz
DR1
16.00 Landsbyhospitalet 17.00
Antikduellen 17.30 TV avisen
med Sporten 18.05 Aftenshowet
19.00 Gift ved første blik III
19.45 Livets opskrift – Japan
20.30 TV avisen 20.55 EU 2015:
Ask og partierne 21.25 Annika
Bengtzon: Nobels testamente
22.55 Kommissær Janine Lewis
DR2
15.00 Camilla Plum – i haven
15.30 Græskar DM i Fri-
landshaven 16.00 DR2 Dagen
17.30 Verdens største rumstation
18.30 Den rigeste procent 19.00
Husker du… 2008 19.45 Dok-
umania: FBI bag facaden 21.05
1982 – det er historie nu! 21.30
Deadline 22.00 Drømmen om
Danmark 23.00 Næste uges TV
med Anders Lund Madsen og
Poul Nesgaard 23.30 Den russ-
iske ambassadør
NRK1
12.35 Norge Rundt 13.00 Anno
14.15 Top Gear 15.10 P3morgen
15.40 Bondi Beach 16.15
Muntre gjensyn med “Skjult ka-
mera“ 16.30 Oddasat – nyheter
på samisk 17.00 Tilbake til 60-
tallet 17.30 Extra 17.45 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
18.00 Dagsrevyen 18.45 Nat-
urfotografene 19.25 Munter mat
20.00 Dagsrevyen 21 20.30
Brennpunkt: Diktatorens datter
21.30 Line jorda rundt 22.00
Kveldsnytt 22.15 Ikke gjør dette
hjemme 22.45 Orkestergraven
23.45 Lewis
NRK2
15.15 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.00 Med somletog i
Afrika 18.45 Herskapelig: Ringn-
es på Stange 19.15 Aktuelt
19.45 Vår mann i Teheran 20.35
Bør eg ete kjøtt? 21.30 Urix
21.50 Korrespondentane 22.20
Brenner & bøkene 23.05 En farlig
idé
SVT1
15.50 Björnön 16.30 Sverige
idag 17.30 Regionala nyheter
17.45 Go’kväll 18.30 Rapport
19.00 Första hjälpen 20.00
Veckans brott 21.00 Kobra 21.30
Killer magic 22.05 Antichrist
23.50 Det sitter i väggarna
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Ve-
tenskapens värld 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Världens
undergång: Hitlers uppgång och
fall 18.00 Vem vet mest? 18.30
Pantbanken: Fynd och förlust
19.00 Korrespondenterna 19.30
Berättelser från Ukraina 20.00
Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15
Ett bättre liv 21.45 Sockerakti-
visten 22.40 Köttberget checkar
ut – teckenspråkstolkat 23.40 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Ferða-
mannasprenging
21.00 Lamb eldað með
Kjarnafæði Úlfar Finn-
björnsson við Grillið og í
eldhúsi
21.30 Stjórnarráðið Málafá-
tækt
Endurt. allan sólarhringinn.
17.00 Séra Brown (Father
Brown II) Breskur saka-
málaþáttur um hinn
slungna séra Brown sem er
ekki bara kaþólskur prest-
ur heldur leysir glæpamál
á milli kirkjuathafna. (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Hopp og hí Sessamí
18.18 Millý spyr
18.26 Sanjay og Craig
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Íþróttalífið Skyggnst
á bak við tjöldin í íþróttalífi
Íslendinga.
20.45 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til að
aðstoða lögreglu við úr-
lausn sakamála. Bannað
börnum.
21.30 Líf með flogaveiki Á
Íslandi greinast um 120
einstaklingar með floga-
veiki á ári og áætlað er að
um 1500 manns séu með
virka flogaveiki á hverjum
tíma. Í þessari nýju ís-
lensku fræðslumynd ræða
læknar um orsakir, af-
brigði og meðferðarúrræði
við þessum margslungna
sjúkdómi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir (45:200)
22.20 Evrópumót landsliða
í skák Samantekt.
22.35 Flóttafólkið (The
Refugees) Maður ber að
dyrum á afskekktu sveita-
heimili og kveðst vera
flóttamaður í leit að skjóli.
Í ljós kemur að gríðarlegir
fólksflutningar eiga sér
stað víðsvegar um heiminn,
fólk sem flýr úr framtíð og
leitar skjóls í nútíð.
Stranglega bannað börn-
um. (4:8)
23.25 Brúin (Broen III) Hin
sérlundaða, sænska rann-
sóknarlögreglukona, Saga
Norén reynir að fóta sig í
lífi og starfi þrátt fyrir
óvissu um afdrif eina vinar
hennar. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.25 Kastljós (e)
01.05 Fréttir
01.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 The Middle
08.30 Jr. M.chef Australia
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 The Night Shift
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.40 Mr Selfridge
16.30 The Amazing Race
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.25 Great Christmas
Light FightSkemmtilegir
og spennandi þættir um
nokkrar fjölskyldur í
Bandaríkjunum sem etja
kappi í hörkuspennandi
skreytingakeppni en fjöl-
skyldurnar leggja sig fram
við að jólaskreyta heimilin
sín á frumlegan hátt.
20.10 The Big Bang Theory
20.35 Empire Önnur þátta-
röðin um tónlistarmógúlinn
Lucious Lyon og fjölskyldu
hans sem lifir og hrærist í
tónlistarbransanum þar
sem samkeppnin er afar
hörð.
21.25 Public Morals
22.10 Legends
22.55 Last Week Tonight
With John Oliver
23.25 Covert Affairs
00.55 Blindspot
00.55 Blindspot
02.25 Mistresses
03.10 Backstrom
03.55 Kill List
05.30 Fréttir og Ísl. í dag
11.05/16.30 When the
Game Stands Tall
13.00/18.25 The Switch
14.45/20.10 The Other
Woman
22.00/02.30 Our Idiot Bro.
23.35 A Haunted House
01.00 Food Guide To Love
18.00 Að norðan
18.30 Hvítir mávar Gestur
Einar Jónasson hittir
skemmtilegt fólk.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.00 Ljóti andarunginn
18.22 Lukku láki
18.44 Ævintýraferðin
19.00 Stuart Little 2
12.50 Stjarnan - Stjarnan
14.20 Md Evrópu – fréttir
14.45 Ceije - Vesprém
16.05 Barcelona - Vardar
17.25 Md. í handbo. mörk
17.55 Írland - Bosnía
19.35 Undankeppni EM
2016
21.50 Ír - Haukar
23.30 Körfuboltakvöld
13.30 Pr. League World
14.00 Arsenal – Tottenham
15.40 Man. Utd. – WBA
17.20 Man. Utd. – Newc.
19.10 Michael Owen
19.40 Liverpool – Man. Utd
20.10 Manstu
20.45 Messan
22.00 Chelsea – Wigan
23.50 Arsenal – Tottenham
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigfús Kristjánsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp á yfirborðið með ýmsar
kræsingar.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Straumar. Tónlist án landa-
mæra.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (E)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna. Sigyn Blöndal
segir frá uppfinningum og algeng-
um hlutum í umhverfi okkar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.30 Útvarpsperla: Erótík í skáld-
sögum Halldórs Laxness. (e)
21.27 Kvöldsagan: Paradísarheimt.
eftir Halldór Laxness. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.10 Hið blómlega bú
20.45 Dallas
21.30 Klovn
22.00 Fringe
22.40 Chuck
RÚV sýnir skemmtilega
þætti þar sem fylgst er með
leit 27 ára konu, Idu Fladens,
að fullkomnun. Þættirnir
heita Prosjekt perfekt og í
þeim fylgir Fladens ýmsum
ráðleggingum um mataræði,
heilsurækt o.fl. til að bæta
útlit og heilsu.
Í síðasta þætti var Fladens
í leit að líkamsrækt sem
hentaði henni og gekkst
fyrst undir próf til að komast
að því hver líkamsaldur
hennar væri. Fladens lítur út
fyrir að vera hraust en annað
kom í ljós. Niðurstöður voru
þær að líkamsaldur hennar
væri 49 ár og hún væri með
hreyfanleika á við 61 árs
konu. Því næst fór hún í
jógatíma í 40°C heitum sal og
leið hræðilega. Næsta dag
var það svo „crossfit“-tími og
þegar nokkuð var liðið á
hann var Fladens orðið svo
flökurt að hún þurfti að taka
sér hlé með skúringafötu.
Einn liður í heilsuátakinu
var að nota ekki lyftu og
kærasti Fladens tók upp á
því að bjóða henni í hanastél
á 34. hæð hótels í Osló. „Það
verður gaman uppi,“ sagði
hann glottandi, fór upp með
lyftunni en Fladesen þurfti
að ganga. Bölvaði hún kær-
astanum í sand og ösku en
þegar upp var komið fékk
hún glaðning; Justin Bieber-
rafmagnstannbursta. Var þá
öll gremja á bak og burt.
27 ára kona í lík-
ama 49 ára konu
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Skemmtileg Fladens í leit að
fullkomnun í heitu jóga.
Erlendar stöðvar
Omega
18.30 Glob. Answers
19.00 K. með Chris
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
18.40 Ground Floor
19.05 Schitt’s Creek
19.25 Cristela
19.50 Project Runway
21.20 Pretty Little Liars
22.05 Witches of East End
22.50 Mayday: Disasters
23.35 Last Ship
00.20 Cristela
00.40 Project Runway
01.25 Pretty Little Liars
02.50 Witches of East End
Stöð 3
www.isfell.is
Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5 200 500 • isfell@isfell.is
Ísnet Húsavík s. 5 200 555
Ísnet Akureyri s. 5 200 550
Kristbjörg Ólafsfjörður s. 5 200 565
Ísnet Sauðárkrókur s. 5 200 560
Hafðu samband og
kynntu þér vöruúrvalið
og þjónustuna
Vertu viðbúinn vetrinum
Mest seldu snjókeðjur á Íslandi
LÉTTAR – STERKAR – TRAUSTAR
SNJÓKEÐJUR