Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1986, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 28.08.1986, Blaðsíða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 28. ágúst 1986 13 Fyrrverandi alþingismenn í heimsókn það skilyrði sett að viðkom- | um hópi voru alls 35 manns andi sé orðinn sextugur og þ.e. þingmenn ásamt mök- sé hættur þingsetu". I þess- I um. epj. §Alþýðuflokknum í Keflavík Hinir svokölluðu mánudagsfundir Alþýðuflokksins sem haldnir voru dag- inn fyrir bæjarstjórnarfundi, hefjast í Bárunni, Hringbraut 106 n.k. mánu- dagskvöld 1. september kl.20.30. Á dagskrá fundarins eru bæjarmál- efni og önnur mál. Keflvíkingar komið og takið þátt í bæjarmálaumræðunni. Stjórnin. ATVINNA í BOÐI Óskum eftir að ráða trésmiði eða lag- henta menn til starfa í verksmiðju okkar nú þegar. Óskum einnig eftir að ráða mann vanan málningarsprautun. Sambandverði haft við verkstjóra á staðnum. 11!» GLUGGA-OG HURÐAVERKSMiÐJA Seylubraut 1, 260 Njarðvík - Sími 92-6000 Slökkvitækja- þjónusta Suðurnesja Kolsýruhleðsla - Dufthleðsla Viðhald og viðgerðir á flestum tegundum slökkvitækja. Reykskynjarar - Rafhlöður Brunaslöngur - Slökkvitæki Uppsetning ef óskað er. Viðurkennd eftirlitsþjónusta handslökkvitækja í bátum og skipum. Slökkvitækjaþjónusta Suðurnpsja Háaleiti 33 - Keflavík - Simi 2322 Þessar stöllur héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu alls 717 krónum. Ágóðann gáfu þxr Þroskahjálp á Suðumesjum. Stúlkumar heita f.v. Ásdís Guðgeirsdóttir og Þóra K. Hall- dórsdóttir ísland — Ameríka Beinar siglingar milli Njarðvíkur og Nortolk með M.v. RAINBOW HOPE''. Flytjum stykkja-, palla-oggámavöru.frystivöruogfrystigáma. , Lestunardagar n Áwtlun: Njarðvík — Umboösmenn okkar eru Cunnar Cuð)0mson sf Hafnafstraeti 5 P0 80*290 121 PeytJav* simi 29200 Teiex 2014 Mendian Ship Agencv. mc 201 E Citv Hal Ave. Smte 501 NorfofcVa 25510 USA Sim. (8041-625-5612 Tetex 710-881-1256 lo. sept. 30. sept. Norfolk 3o. ágúst 20. sept. 10. okt. (jfc Rainbow ™ Navígation.lnc. Félag fyrrverandi al- þingismanna heimsótti Suðurnesin siðasta fimmtu- dag. Voru skoðuð ýmis at- vinnufyrirtæki, keyrt um Grindavík, út á Reykjanes og síðan farið m.a. í skoð- unarferð að Vatnsnesi og byggðasafnið í Keflavík heimsótt. Var byggðasafn- ið skoðað undir leiðsögn þeirra Guðleifs Sigurjóns- sonar og Birgis Guðnason- ar. Félag fyrrverandi alþing- ismanna var stofnað í þeim tilgangi að halda við kynn- um og tengslum þeirra manna sem setið hafa á alþingi. En eins og einn fél- aganna orðaði það „þá er Fyrrverandi þingmenn ásamt mökum og leiðsögumönnum framan við innganginn að Byggðasafninu á Vatnsnesi í Keflavík. Keflavíkurflugvöllur: Sýningarflug hjá F-15 Á sunnudag klukkan þrettán stundvíslega var haldin sérstök flugsýning á Keflavíkurflugvelli þarsem íbúum í nágrenni flugvall- arins var sérstaklega boðið. Bandaríski sýningarflug- maðurinn Tim Fyda, höf- uðsmaður í bandaríska flughernum, flaug F 15 orrustuþotu. Tók sýning þessi aðeins nokkrar mínútur en var þó mjög tilkomumikil og fylgdist mikill fjöldi fólks með henni. Helsti gallinn var hvað hún byrjaði stund- víslega og því misstu margir af henni eða voru á leið upp á flugvöll meðan hún fór fram, en sýning þessi var mjög illa auglýst. epj. Gáfu Þroskahjálp VÍKUR-fréttir vikulegur viðburður Vinnuslys í Njarðvík Á föstudag varð vinnu- slys í Njarðvíkurhöfn. Ver- ið var að landa fiski úr tog- ara og var lyftari að færa til stæðu á vörubílspalli er hreyfing komst á farminn með þeim afleiðingum að fiskkassar fullir af fiski féllu niður á bryggjuna og varð bílstjóri bílsins sem var að binda yfir eina stæð- una, undir einum kassan- um. Var hann fluttur á sjúkrahúsið í Keflavík, en hann mun hafa hlotið meiðsli á höfði. -epj. Gáfu til sjúkrahússins Fyrir skemmstu héldu þessar brosmildu stúlkur hiutaveltu að Suðurgarði 7 í Keflavík. Ágóðann kr. 525 gáfu þær til Sjúkra- húss Keflavíkurlæknishéraðs. Þær heita f.v. Ásta Guðmundsdótt- ir og Erla Reynisdóttir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.