Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1986, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 28.08.1986, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 28. ágúst 1986 VÍKUR-fréttir -----------H Fólkið í hverfimi hefur ! haldið tryggð við búðina‘ -segir Skjöldur Þorláksson, verslunarstjóri í Kaupfélaginu, Faxabraut 27 í Keflavík „Litlar hverfabúðir eru nauðsynlegar í ís- lenskri verslun. I þeim er auðveldari afgreiðsla, styttri vegalengdir að sækja í þær, lengri opnun- artími og umfram allt persónulegri þjónusta“ sagði Skjöldur Þorláksson, Rúðubrot í Bókabúð Keflavíkur i Á föstudagskvöld var áfengisflösku hent inn um aðalsýningargluggann í Bókabúð Keflavíkur. Hafnaði flaskan inn á gólfi er rúðan brotnaði. Degi síðar eða á laugar- dag var lögreglunni til- kynnt um að rúða hefði ver- ið brotin í sumarbústað inni í Hvassahrauni rétt hjá bú- staðnum sem brann fyrr í vikunni. epj. verslunarstjóri í Kaupfél- aginu, Faxabraut 27 í Keflavík. Þessi gamalgróna Kaupfélagsbúð hefur oft verið nefnd eftir „Stóru- blokkinni“ sem hún stendur við. Rekstur mat- vöruverslunar hófst þar fyrir u.þ.b. 30 árum síðan og margir viðskiptavinir verslunarinnar úr nær- liggjandi hverfum ná í mjólkina sína og brauðið þangað, og hafa jafnvel gert í öll þessi ár. „Jú, mikil ósköp, þetta er mik- ið til sami kúnnahópur- inn. Verslunin hefur marga fasta viðskiptavini, sem koma hér daglega eða oft í viku til að versla í matinn“ sagði Skjöldur og bætti því við að þrátt fyrir aukna sókn stór- markaða í verslun vildi fólk líka persónulegu samskiptin við hverfa- verslanirnar. „Hverfa- verslanimar keppa ekki við stórmarkaðina í vöru- verði, enda ekki hægt að fara fram á slíkt. Rekstur- inn hefur orðið erfiðari með ári hverju og þess vegna verður að halda vel utan um þetta“ sagði Skjöldur. Nýverið var gagngerum endurbótum á verslun- inni við Faxabraut lokið. Hún var öll tekin „í gegn“ eins og verslunarstjórinn Skjöldur verslunarstjóri aðstoðar fastan viðskiptavin Kaup- félagsins. orðaði það og er nú skipu- lag allt miklu betra í versl- uninni. „Það verður alltaf að vera að bæta þjónust- una. Viðskiptavinir hafa lýst yfir ánægju sinni með þessar breytingar. Og þá er jú tilgangnum að miklu leyti náð“ sagði Skjöldur Þorláksson. -pket. Séð inn í Kaupfélagið Faxabraut 27. I I J -ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGA R- NÝTT SÍMANÚMER: SMURSTÖÐ OG HJÓL- BARÐAÞJÓNUSTA BJÖRNS OG ÞÓRÐAR Vatnsnesvegi 16 - Keflavík STEINSTEYPU- SÖGUN Gerum föst verðtilboð. MARGEIR ELENTÍNUSSON Simi 2040 Radíóvík Hafnargötu 35 - Keflavík - Sími 3222 Allar almennar viðgerðir á sjónvörpum, myndböndum og hljómflutn- ingstækjum. Einnig ísetningar í bíla. Reynið viðskiptin. RADÍÓVÍK Hafnargötu 35 A 15 tímar á dag 7 daga vikunnar. Þetta köllum við alvöru þjón- ustu. - Ótrúlegt vöruúrval. V7S4 Sandgerði - Siml 7415 (Bftr Xiitfinn Halnargotu 35 - Keflavik - Simi 3634, 4959 Bílarétting Grófin 20A Keflavík Sími 3844 - Heimasími 1868 Verð frá kr.750 -á dag. 2ja dyra bílar - Sjálfskiptir bílar Station bílar og fjórhjóladrifs bílar 4x4 BÍLALEIGAN REYKJANES _ VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK a [92) 4888 - 1081 HEIMA 1767 • 2377

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.