Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 08.01.1987, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 08.01.1987, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 8. janúar 1987 VÍKUR-fréttir V/KUR (UUit Útgefandi: Vikur-fréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 14, II. hæö - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavík Rltstjórar: Emil Páll Jónsson, heimasími 2677 Páll Ketilsson, heimasimi 3707 Fréttastjóri: Emil Páll Jónsson Auglýsingastjóri: Páll Ketilsson Upplag: 4Z00 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suöurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setning. filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF . Keflavik Fasteignaþjónusta Suðurnesja Sími 3722 Kirkjuvegur 46, Keflavík: Eldra einbýlishús, allt end- urnýjað 1981 ... 2.050.000 Suóurtún 5, Keflavík: 2x89 mJ eldra einbýlishús. Efri hæð: 4 svefnherb. og bað. Neðri hæð: stofa, borð- stofa, hol, eldhús, vaskahús, WC, forstofa, geymsla. Ný teppi, dúkar, neysluvatn og skolplagnir. Frábær staður. Laust fljótlega . 4.100.000 i i — Heiðarvegur 23A, Keflavík: Eldra einbýlishús, mikið endurnýjað, rólegur staöur. 2.400.000 Vesturbraut 3, Keflavik: Eldra einbýlishús, ca. 160 m2, mikiðendurnýjaðásamt bílskúr. Hátún 25, Keflavik: Parhús ca. 164 m2 á tveimur hæðum ásamt 80 m2 bilskúr. 3.500.000 Mikið úrval 2ja og 3ja herb. fokheldra og lengra kom- lnna ibúöa, t.d. við Heiðar- holt, Heiðarhvamm, Hólm- garö, Heiðarból og Hjalla- veg. INNRI-NJARÐVÍK: 5 herb. 130 m2 hæð i þríbýlishúsi. Toppíbúð. Glæsilegt útsýni. 1.950.000 Hópurinn sem útskrifaðist frá FS um jólin, saman kominn ásamt skólameistara. Ljósm.: Heimir Fjölbrautaskóli Suðurnesja: 60 brautskráðir Hátt í 1000 nemendur hafa lokið prófum við skólann á þeim 10 árum sem hann hefur verið starfræktur Fyrir jólin voru 60 nem- endur brautskráðir á haust- önn frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Skólinn átti 10 ára afmæli á síðasta ári og lætur nærri að um 1000 nem- endur hafi fengið prófskír- Landshöfnin: Hafnar- stjóri ráðinn teini frá skólanum á þessum áratug í hinum ýmsu val- greinum sem þar eru i boði, að sögn skólameistarans, Hjálmars Arnasonar. Að þessu sinni voru 26 sem tóku stúdentspróf, 13 skipstjórnarpróf að 80 tonnum, 12 voru frá flug- liðabraut, 5 luku 2ja ára bókhaldsnámi og 4 voru á iðnbraut. Þrem nemendum er luku stúdentsprófi voru veitt verðlaun fyrir ágætan námsárangur, Guðnýju Gunnarsdóttur fyrir við- skiptagreinar, Kolbrúnu Garðarsdóttur fyrir frönsku og Guðrúnu Guð- mundsdóttur fyrir þýsku. Þá fékk Hafliði Sævarsson fyrrverandi formaðurNem- endafélags skólans, viður- kenningu fyrir framúrskar- andi félagsstörf. Prófskírteinin voru af- hent við hátíðlega athöfn í Keflavíkurkirkju að við- stöddu fjölmenni. Varnarliðið vill að Hitaveitan borgi Öskar að Hitaveita Suðurnesja greiði 700-800 þúsund krónur Varnarliðið á Keflavíkur- ar á svæðinu, aðallega þó í FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 3722 Elías Guðmundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur Samgönguráðherra hef- skipað Pétur Jóhannsson í stöðu hafnarstjóra við Landshöfnina Keflavík- Njarðvík, og tók hann við stöðu þessari nú um ára- mótin. Pétur hefur undanfarin ár annast skrifstofu hafnar- innar og mælti hafnarstjórn með ráðningu hans. flugvelli hefur óskað eftir að llitavcita Suðumesja greiði tjón það er varð þegar hita- veitukerfið á Vellinum gaf sig að hluta í nóvember sl. Tjónið cr melið á 700-800 þúsund krónur og hefur Hitaveitunni borist crindi þar um. Rafmgansbilun í dæluhúsi á Fitjum olii því að þrýsting- ur til Vallarins jókst veru- lega með þeim afleiðingum að kerfið fór að leka víðsveg- íbúðarhúsum varnarliðs- manna. Albert Albertsson, fram- kvæmdastjóri tæknisviðs Hitaveitu Suðurnesja, sagði að Hitaveitan hefði átt menn við gerð úttektar á kerfunum sem létu undan, niðurstöður lægju ekki fyrir, en Ijóst væri að misbrestur hefði verið á að búnaður hefði verið samkvæmt reglum Hitaveit- unnar. Utsala - Utsala Fjölbrautaskóli Suðurnesja: Skólaakstur í Keflavík byrjar í dag. MIKIL VERÐLÆKKUN TRAFFIC Hafnargötu 32 - Keflavik - Sími 1235 Á fundi skólanefndar Fjölbrautaskóla Suður- nesja nýverið kom fram hjá aðstoðarskólameistara að hann hafi haft samband við Sérleyfisbifreiðir Keflavík- ur og Steindór Sigurðsson varðandi akstur nemenda í Keflavík. Voru niðurstöður þær, að morgunferð hjá SBK kostar kr. 900 ef sameinað er öðrum ferðum, en ef um sérstakt útkall er að ræða þá kostar ferðin kr. 2000. Hjá Steindóri kostar morgunferðin kr. 800. Samþykkti skólanefndin að semja við Steindór um akstur nemenda í Keflavík frá áramótum í tilrauna- skyni og yrði fyrsti mánuð- urinn reynslutimi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.