Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 08.01.1987, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 08.01.1987, Blaðsíða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 8. janúar 1987 13 Að sigra sorg Lok síðasta árs var eitt mesta sjósjysatímabil síðari ára, hvað ísland snertir. Öll þjóðin stendur á öndinni, undrandi, spyrjandi sjálfan sig, „hvers vegna núna, um jólin?“ „Hvað næst?“. En sjóslysin eru aðeins smá brot af öllum þeim dauðsföll- Á síðasta ári var lög- reglunni í Keflavík til- kynnt um alls 580 umferð- aróhöpp í umdæmi sínu, sem nær yfir Keflavík, Njarðvík og önnur sveit- arfélög hér á svæðinu, nema Grindavík. Er hér um rnikla fjölgun að ræða frá árinu áður, en þá voru óhöpp þessi samtals 476 í umdæminu. Fyrsta umfcrðaróhapp þessa árs varð þann 3. jan. um sem eiga sér stað ár hvert. Reyndar er dauðinn daglegur viðburður, og í hvert sinn sem einhver hverfur frá okkur, kemur nístandi sársauki sem umturnar öllu lífinu. Oft finnst manni sem lífið missi allan tilgang. Maður hættir að geta brosað. Jú, maður hreyfir varirnar og togar í einhverja er ekið var á stúlku á gatnamótum Ránargötu og Hafnargötu í Keflavík. Var hún flutt í sjjúkrahús og komu þá í ljós meiðsli á vinstra fæti. Á síðasta ári varð mikil fjölgun varðandi öku- menn sem stöðvaðir voru fyrir of hraðan akstur eftir radarmælingar. Nam fjölgun þessi mörg hundr- uð prósentum milli ára. vöðva svo aðrir sjái eitthvað sem líkist brosi, en undir niðri er ekkert bros, engin ánægja, aðeins tómleiki. Margir fara í gegnum þessar tilfinningar, en enginn skilur nema sá sem reynt hefur. Virginia Satir skrifaði: „Marg- ir óttast dauðann svo mikið að þeir deyja örlítið á hverjum degi, afganginn af tímanum eru þeir að reyna að forðast dauðann svo þeir deyja raunverulega áður en þeir hafa tækifæri til þess að lifa“. Sem betur fer er þetta þó ekki von- laust. Það er hægt að lifa, það er hægt að finna hamingju og tilgang aftur í lífinu ef maður vill. Það þarf ef til vill að hafa svolítið fyrir því, en þannig er það reyndar með allt sem er dýrmætt. Að sigra sorg er löngun allra syrgjenda, þetta er einmitt markmið samverustundanna sem hefjast miðvikudaginn 21. janúar i safnaðarheimili Að- ventista að Blikabraut 2, Keflavík, og er opið öllum syrgjendum. Þar verður fræðsla, umræður og kvik- myndir, þar sem allt snýst um að leiðheina syrgjendunum sjálfum að kveikja neista lífs- gleðinnar aftur. Nánari upplýsingar og innritun um þessar samveru- stundir er í símum 4222 og 1066. Þröstur Steinþórsson Síðasta ár: Mikil fjölgun umferðaröhappa Beitingamenn Óskum eftir beitingamönnum á bát sem rærfrá Keflavík. Upplýsingar í símum 3450 og 1069. FISKVERKUN HILMARS OG ODDS Brekkustíg 22, Njarðvík ATVINNA Starfskraftur óskast til afleysinga hálfan daginn á dagheimilið Holt, Innri-Njarðvík. Upplýsingar hjá forstöðumanni. Njarðvíkurbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu íþrótta- og æsku- lýðsfulltrúa. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 31. janúar og veitir hann nánari upp- lýsingar um starfið. Bæjarstjóri

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.