Víkurfréttir - 08.01.1987, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 8. janúar 1987
VÍKUR-fréttir
Fasteignasalan
Hafnargötu 27 - Keflavík
KEFLAVÍK:
5 herb. íbúöviö Blikabraut á-
samt bílskúr, vönduð eign.
3.200.000
Einbýlishús viö Vallargötu,
mikiö endurnýjaö.
2.500.000
Glæsilegt elnbýlishús ásamt
bílskúr við Þverholt.
Tilboð
3ja herb. íbúövið Faxabraut,
sér inng........ 1.400.000
Nýleg 2ja herb. ibúö viö
Faxabraut í góöu ástandi.
1.800.000
2ja herb. ibúö viö Hafnar-
götu með sér inngangi.
1.200.000
3ja herb. íbúö viö Háteig í
góðu ástandi .. 1.900.000
3ja herb. íbúö viö Heiðar-
hvamm í góöu ástandi, laus
strax .......... 1.900.000
fbúöir i smíöum
i Keflavík:
2ja og 3ja herb. íbúðir viö
Heiðarholt, seljast tilb. undir
tréverk. Seljandi: Húsagerð-
in hf., Keflavík.
1.150.000-1.790.000
NJARÐVÍK:
3ja herb. ibúö við Hjallaveg i
góöu ástandi .. 1.750.000
3ja herb. íbúö við Þórustíg,
mikiö endurnýjuð, sér inn-
gangur ......... 1.800.000
2ja og 3ja herb. ibúölr viö
Brekkustíg, seljast tilb. undir
tréverk. Seljandi: Hilmar
Hafsteinsson, Njarövík.
1.700.000-1.900.000
SANDGERÐI:
Einbýlishús viö Hafnargötu.
Búiö að skipta um glugga,
gler og miöstöðvarlögn.
2.100.000
GRINDAVÍK:
Valhöll, Þórkötlustaöahverfi,
hus í góöu ástandi ásamt bíl-
skúr.......... 2.500.000
Réttarvegur 2, Höfnum:
Engar áhvílandi skuldir.
1.300.000
Hafnargata 70, Keflavik:
Eldra hús í góöu ástandi
ásamt stórri lóð. 1.900.000
Heiðarbakki 1, Keflavik:
Hús og lóð fullfrágengið.
Glæsileg eign ...... Tilboð
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420
Samkoma í kvöld
fimmtudag
kl. 20.30.
Allir
velkomnir.
Vegurinn Kristið samfélag
Grófin 6b - Keflavík
molar_
9-10 af 22
Birtur hefur verið fram-
boðslisti Alþýðuflokks á
Rcykjanesi fyrir komandi
þingkosningar. Vekur at-
hygli að af 22 frambjóðend-
um eru níu Suðurnesjamenn
og þar af fjórir úr Keflavík,
en Hafnfirðingar hafa þó
vinninginn með scx fulltrúa.
Þó getur verið vafaatriði með
einn fulltrúa Hafnfirðinga,
Kjartan Sigtryggsson, sem
allt eins gæti vcrið fimmti
Keflvíkingurinn. Þá eru á
listanum þrír Kópavogsbú-
ar, en aðeins einn Mosfell-
ingur og sama með byggðar-
lögin Seltjarnarnes, Garða-
bæ og Kjalarnes. Suðurnesja-
mennirnir níu, þ.e. fyrir
utan Kjartan Sigtryggsson
sem skipar 18. sæti, eru eftir-
farandi eftir sætaröð: 2. Karl
Steinar Guðnason Keflavík,
8. Kolbrún Tobíasdóttir
Grindavík, 10._ Grétar Mar
Sandgerði, 11. ÓlafurThord-
ersen Njarðvík, 12. Guðrún
Ólafsdóttir Keflavík, 14.
Soffía Ólafsdóttir Garði, 15.
Jón Gunnarsson Vogum, 19.
Vilhjálmur Ketilsson Kefla-
vík og 22. Ólafur Björnsson
Keflavík.
Meira siðleysi
í síðustu Molum var fjall-
að um siðleysið þegar starfs-
menn gegna jafnframt
stjórnarstörfum með
atkvæðisrétt í fyrirtækjum
sem þeir starfa hjá. Er þetta
hið mesta siðlcysi þó löglegt
sé, því hæglega getur komið
upp sú staða að yfirmaður
þarf að skamma undirmann
sinn, síðan getur sá sami
reynst yfirmanninum erfiður
innan aðalstjórnarinnar.
Vakti umfjöllun þessi mikla
athygli og fengu Molar þcgar
ábendingar um að slíkt sið-
leysi ætti sér einnig stað í
skólanefnd Fjölbrautaskól-
ans, skólanefnd grunnskól-
ans í Kefiavík og í íþrótta-
ráði Keflavíkur.
Formaðurinn,
kennarinn og
forstöðumaðurinn
Verkfræðingur nokkur í
Keflavík, sem jafnframt er
fulltrúi ICeflavíkur í skóla-
nefnd FS og jafnframt for-
maður hennar, er einnig um-
sjónaraðili um nýbyggingu
FS. Gæti ekki orðið erfitt
fyrir formanninn að gagn-
rýna störf verkfræðistofunn-
ar, ef þörf yrði, innan stjórn-
arinnar? Gæti ekki komið
upp einkennileg staða innan
skólanefndar grunnskól-
anna, ef finna þyrfti að störf-
um kennara eins, sem jafn-
frarnt er fulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins í skólanefndinni?
Gæti fulltrúi þessi tekið þátt í
slíkri atkvæðagreiðslu? -
Hvað ef forstöðumaður
íþróttamannvirkja í Kefia-
vík þyrfti að setja ofan í við
forstöðumann Sundhallar
Keflavíkur? Myndi Sund-
hallarmaðurinn ekki nota
sér það er íþróttaráð kæmi
næst tii fundar og til umræðu
væru mál forstöðumanns
íþróttamannvirkjanna? For-
stöðumaður Sundhallarinn-
ar er einnig fulltrúi krata í
íþróttaráði ogjafnframt for-
maður ráðsins. Þetta er sams
konar staða og upp getur
komið innan stjórnar Bruna-
varna Suðurnesja og Hita-
veitu Suðurnesja og því er
skipun þessara manna að
sjálfsögðu siðleysi þó lög-
ieg sé.
Auglýsingastríð
Bylgjunnar
Fyrir jól var „auglýsinga-
stríð Reykjaness og Víkur-
frétta“ aðalfréttin hjá út-
varpi Bylgjunnar og sem
slík endurtekin all oft. Kom
þetta nokkuð spánskt fyrir
sjónir þar sem við hér á
Víkur-fréltum könnumst
ekki við slíkt stríð. Hins
vegar ber þetta keim af áróð-
ursstríði flokksmálgagnsins
gegn einkaframtakinu, sem
hefur eins og fram kom í um-
ræddri frétt nú fengið nýjan
ritstjóra, Sigmund O. Stein-
arsson (SOS). Virðist hann
með þessu ætia að halda uppi
lygamerki Asmundar fyrr-
um Reykjanesritstjóra.
Hreinsað til
Hinn nýi ritsjóri Reykja-
nessins SÓS, hefur látið að
því liggja milli manna, að eitt
hans fyrsta verk innan nýju
ritstjórnarinnar verði að
hreinsa þar til og losa biaðið
við leifar af Ásmundarlín-
unni svokölluðu. Bíða menn
nú eftir hvort slíkt verði að
veruieika eða flokksforyst-
an stöðvi þær hugdetturSOS
og félaga hans og stjórnar-
formanns blaðsins, Ragnars
Arnar Péturssonar, og láti
nægja að færa Halldór Levý
úr stól ritstjóra yfir í augiýs-
ingasnöpun fyrir fiokksmál-
gagnið.
Fjallið kom til
Múhameðs
Þegar Ragnar Örn Péturs-
son hélt hina vegiegu opn-
unarhátíð fyrir veitingahús
sitt á vordögum síðasta árs,
mættu þarýmsirblaðamenn,
s.s. félagi Ragnars.Sigmund-
ur O. Steinarsson, nýr rit7
stjóri Rcykjanessins. í
hófinu tilkynnti SOS okkur
Víkur-fréttamönnum það
mcð miklum hamagangi að
innan fjögurra mánaða þar
frá myndi hann verða búinn
að setja á stofn blað hér á
Suðurnesjum ásamt Ragnari
Erni, og myndu þeir í sam-
einingu kollsigla Víkur-frétt-
ir og mættum við því fara að
vara okkur. Nú, að vísu átta
mánuðum síðar, eru SOS og
Ragnar Örn sestir saman I
útgáfusæti Reykjanessins og
síðan er bara að sjá hvort
boðskaþur þeirra félaga nái
upphaflegu takmarki.
Engin ólögleg
hjá Óla
Það var heldur en ekki
skemmtileg heimsókn sem
myndbandaleigurnar fengu nú
rétt fyrir jólin. Lögreglan
mætti þá í öllu sínu veldi og
skipti sér niður á myndbanda-
leigurnar í þeim tilgangi að
gera upptækar óiöglegar
myndbandsspólur. Urðu
leigurnar misjafnlega illa úti ef
svo má segja, vegna heimsókn-
ar lögreglunnar, en tvær
stærstu leigurnar, Phoenix-
Video og Studeo, fengu verstu
útreiðina. Voru teknar um
700-800 spólur hjá hvorri.
Aðeins ein leiga slapp alger-
lega, var „hrein“, en það var
Lítt’inn hjá Óla. Lögreglu-
mennirnir fóru þaðan tóm-
hentir út.
Ein afieiðingin af heimsókn
þessari varð sú, að iítið sem
ekkert var að gera fyrir jól og
áramót á leigunum. Fólk
hélt hreinlega að allar hillur
væru tómar . . .
Sainviska & ItaunNæi. 'mmm
SAMNEFNARI ÍBÚA A SUÐURNESJUM
j ATVINNU OG FRÍTÍMUM.
TEIKNARI
BRAGI EINARSS0N
1. Þð eru það áramótaheitln.
VI6 hallur ætlum að halda
áfram að afla frétta og skýra
rétt og satt frá eftlr bestu
samvlsku og af meira raun-
sæl.
3. Svo skulum við ekki láta
þennan teiknara-asna
hafa okkur að fiflum.
5. Vera stöðugri og 7. Það væri nú ekki
standa af mér alla svo vitlaust að læra
árekstra og veita að hella upp á kaffi.
mun meiri mót-
spyrnu.
9. Þú getur bókað það að ég hætti
EKKI að gera bókanir.
11. Ætli ég reyni ekki að vera
FULLUR allt árið. - Gleðilegt
nýár.