Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 12.11.1987, Page 3

Víkurfréttir - 12.11.1987, Page 3
VÍKUR Ljósm.: pket. ELDUR AÐ HAFNARGÖTU 34 Fimmtudagur 12. nóvember 1987 3 við FLYTJUM FYRIR ÞIG Önnumst alhliða flutninga, hvert á land sem er. Höfum til umráða stóra og litla bíla ásamt duglegum bílstjórum. Hafðu samband næst þegar þú þarft að láta flytja. P.s. Drögum í gang og veitum startþjónustu. Aukin þjónusta Höfum stækkaó bíla- flotann. Erum alltaf til taks. Lögreglunni í Keflavík og slökkviliði Brunavarna Suð- urnesja barst tilkynning á tólfta tímanum á þriðjudags- kvöld um aðeldurværi lausá efri hæðinni að Hafnargötu 34 í Keflavík. Var eldurinn fljótt slökktur en hann reyndist vera í ruslahrúgu í einu af herbergjunum á hæð- inni. Einhverjar skemmdir urðu þó af eldi og reyk. Efri hæðin var mannlaus, enda hefur hún ekki verið í notkun um all langt skeið. Keflavík: Fleiri bygg- ingar fyrir aldraða „Bæjarstjórn Keflavíkur samþykkir að fara þess á leit við bygginganefnd íbúða fyrir aldraða í Keflavík, að nefndin hefji nú þegar undir- búning að byggingu íbúða með svipuðu sniði og nú er í smíðum að Kirkjuvegi 11 hér í bæ“. Svona hljóðar tillaga sem Guðfinnur Sigurvinsson flutti á síðasta fundi bæjar- stjórnar Keflavíkur og aðrir bæjarfulltrúar skrifuðu upp á og samþykktu síðan. Við umræðu um málefni þetta og tillögu þá er bæjar- ráð lagði til um úthlutun íbúða í núverandi áfanga og greint er frá annars staðar í blaðinu, tók Jón Olafur Jónsson m.a. til máls. Kvartaði hann yfir að fá ekki að sjá nafnalista yfir alla um- sækjendur um íbúðir þessar, svo hægt væri að sjá hverjum var hafnað. Beinist grunuraðþvíaðbörn I auðvelt var að komast inn á hafi þarna verið að verki, því hæðina. AÐALSTÖÐIN S 11515 FRÉTTIR1 30 JÓLAKORT - frí filma í ^ & Pant°r 30 jólakort fynr 10. desember, þá færðu tría filmu í kaupbæti. myndavélar - með 10% afslætti til mánaðamóta Ef þú fjárfestir i myndavél og/eða fylgihfutum, færðu tji alslátt mánaðamóta. ! ™'r sem enginn getur lafið fram hjá sér fara. KOSTABOÐ: Ef þú átt ekki myndavél til að faka myndina á jólakortið, þá lánum viö þér hana, og ef þú átt í ertiöleikum með ijósmyndun, pá lánum við þér liósmyndara til að smella myndinni af. Þl’ónusta þér að kostnaðarlausu. aðeins hjá óla. FRÍ FILMA með hverri framköllun til 10. desember. §> 20% afsláttur af jólakortum Tvær til 10. desember. stærðir, venjuleg (9x13) og stór (13x18). Lit&nn Hafnargötu 35 - Keflavik Simi 13634 P.S. LÍTT’ INN!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.