Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.1988, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 03.11.1988, Blaðsíða 13
\>iKun Fimmtudagur 3. nóvember 1988 13 Vetrarvaran GANT er komin. Buxur, peysur, jakkar og frakkar. PERSONA HERRAFATAVERSLUN Hafnargötu 61 - Sími 15099 - segir Brynleifur Jóhannesson, bílasali Söludagur aldraðra Hinn árlegi söludagur aldraðra verður n.k. laug- ardag, 5. nóvember, kl. 14 í félagsaðstöðunni Suður- götu 12-14, Keflavík. Ymsir góðir munir verða til sölu á hagstæðu verði s.s. sokkar og vettlingar á börn og fullorðna, heklað- ir dúkar og málaðir, herða- sjöl, peysur og margt fleira. Enn er tími til að koma með muni til sölu, tökum á móti þeim á sama stað á morgun, föstudag, kl. 14- 16. Upplýsingar hjá Ingu í síma 11352 og Soffíu í síma 12172. Föndurnefndin hvetur fólk til að koma og styðja við bakið á öldruðum og kaupa góða, ódýra muni. Ágóðinn rennur allur til kaupa á efni til handa- vinnu. Nefndin Atvinnuþróunarfélagið: Hlutaféð frádráttarbært Ríkisskattstjóri hefur veitt Atvinnuþróunarfélagi Suður- nesja h.f. leyfi til að bjóða hlut- höfum að draga hlutafjár- greiðslur sínar frá skattskyld- um tekjum. Samkvæmt úr- skurði embættisins fullnægir Atvinnuþróunarfélagið skil- yrðum til að öðlast rétt þenn- an. Myndlistarsýning Margrétar Soffíu (Sossu) opnar laugardaginn 5. nóvember í sal Innrömmunar Suðurnesja, Vatns- nesvegi 12, Keflavík, og stendur til 13. nóvember. Opið 13-18 virkadaga og 14-21 um helgar. LfíNDFLUTMJMGfífí £ 1 Shutuvofli B UBÍt S,m'84600 ___ Reykjavík - Suðurnes Annast alhliða flutninga til og frá Reykja- vík. Sæki einnig vörur sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta. GRÉTAR ÓLASON hs. 13727 bílas. 985-21427 Hárgreiðslustofa Margrétar Garðavegi 7, Keflavík. 10% afsláttur * permanetti, strípum og lit til 15. nóv- ember. Tímapantanir í síma 13675. „Það hefur verið góð sala það sem af er árinu; það hafa selst yfir 100 nýjir Toyota- bílar,“ sagði Brynleifur Jó- hanncsson á Bílasölu Brynleifs, þegar blm. leit inn á sýningu á árgerð 1989 af Toyota um síð- ustu helgi. Toyota var fyrsta bílaum- boðið sem byrjaði með „úti- bú“ á Suðurnesjum, fyrir þremur árum síðan hjá Bíla- sölu Brynleifs. Fyrst í stað varð nokkurs konar Toyota- „sprenging“ á Suðurnesjum og allar götur síðan hefur Toyotan verið ein vinsælasta tegundin hérna. „Corollan hefur verið vinsælust og er enn á toppnum hvað varðar sölu. Enda er hún til í mörgum út- færslum, allt frá 3ja dyra smá- bíl upp í fjórhjóladrifsbíl með sídrifi. Það er bíll sem tekur við af Toyota Tercel. Þá hefur verðið á Toyota ekki skemmt fyrir sölu“ sagði Brynleifur. Auk Corolla eru algengustu tegundirnar Carina og Camry í fólksbílum en Toyota hefur HERRAR THUGIÐ! einnig verið með einn vinsæl- asta jeppann á bílamarkaðn- um, Landcruiser, að ógleymd- um Hi-lux. Nú er á leiðinni nýr jeppi af Landcruiser-gerð sem er í millistærð, mitt á milli þess stutta og þess langa. „Eg hef trú á því að þessi nýji jeppi eigi eftir að mælast mjög vel fyrir og verðið á honum er mjög við- ráðanlegt“ sagði Brynleifur. Aðspurður um sölu á notuð- um bílum á árinu sagði Bryn- leifur að hún hefði verið sveiflukennd en á heildina litið góð. Um næstu helgi heldur sýn- ingin á árgerð 1989 áfram hjá Bílasölu Brynieifs, þar sem helstu nýjungar hjá Toyota eru kynntar og hægt að reynsluaka. Brynleifur Jóhannesson við nýjustu Corolluna, ijórhjóladrifsbílinn sem er með sídrifí. If VIÐ HOFNINA NÆTURSALA föstudaga og laugardaga til kl. 05 Fjölbreyttur og góður matseðill - íljót þjónusta ÓBREYTT VERÐ Séð inn í sýningarsal Bílasölu Brynleifs. Ævar Ingólfsson, sölumaður, sýnir viðskiptavini nýju Toyot- urnar. Ljósmyndir: pket. Toyota-sýning hjá Bílasölu Brynleifs: -C0R0LLAN VINSÆLUSr

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.