Víkurfréttir - 19.01.1989, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 19. janúar 1989
ALLAR ALMENNAR
BÍLAVIÐGERÐIR
Annast þjónustu -
fyrir Ingvar Helga-
son hf„ Daihatsu,
Volvo, Mazda og
Honda.
Bitreiðaverkstæði • Grótin 8 Simi 11266
INGÓLFS ÞORSTEINSSONAR
UM
HELGINA
Afmæli
Lilja Bragadóttir varð 29B
þann 17. janúar s.l. Hún tekur
á móti blómum föstudaginn
20. janúar á vinnutíma.
Vinir og vandamenn.
Bifreiðaeigendur
ATHUGIÐ!
HEF OPNAÐ BIF- '
REIÐAVERKSTÆÐI
í GRÓFINNI 8,
KEFLAVÍK, OG
TEKIÐ VIÐ ALLRI
ÞJÓNUSTU FRÁ
BIFREIÐAVERK-
STÆÐI KRISTÓ-
FERS
Snæfínnur heilsar
Þegar snjór fellur þeysa krakkarnir út á tún til þess að búa til snjó-
karla og kerlingar. Snjókarlinn Snæfmnur stóð í húsgarði við
Kirkjuveginn í Keflavik og heilsaði öllum sem leið áttu framhjá,
svona í kveðjuskyni, því snjórinn er varla fallinn hér á Suðurnesjum
þegar rigningin hefur brætt hann. Ljósm.: hbb.
1. Oregano 325 425
2. Skinka, sveppir, ananas 530 630
3. Nautahakk, sveppir, pepperoni 580 680
4. Nautahakk, sveppir, paprika 530 630
5. Skinka, sveppir, laukur, raskjur 595 695
6. „Langbest" pizza með ðSu 695 795
7. „Hot pizza", nautahakk. sveppir,
paprika, sterkur rauður pipar,
laukur, pepperoni, hvítlauksolia
Ný og hressandi pizza, ofsa góð 595 695
ími 14777
Hækkandi sól
á Flug Hóteli
SLENDER YOU
- er fyrir
alla og
þig líka.
ATH:
Munið að
fyrsti tíminn
er alltaf frír.
SVINARIF I BARBECUE
★
WISHBONE SAMLOKURÉTTUR
★
TACOS
★
LAMB BERNAISE
PIZZA-
MATSEÐILL
Bestu pizzurnar í bænum.
Hringið og fáið sent heim!
Flug Hótel mun standa
fyrir ýmsum uppákomum á
þorranum sem nú gengur í
garð. Jafnframt verður í veit-
ingasal boðið upp á þorra-
borð dagana 20.-27. jan. og
27. jan. verður fyrsta þorra-
blót Flug Hótels með fagn-
aðarhrókunum Jóni Böð-
varssyni og Kjartani Má
Kjartanssyni í fararbroddi,
sem munu láta gamminn
geysa og gandríða um veit-
ingasal Flug Hótels, gestum
og gangandi til gamans og
yndisauka. Að sögn Björns
Vífils Þorleifssonar, veit-
ingastjóra Flug Hótels, geta
fyrirtæki og hópar einnig
pantað þorrablót með dag-
skrá þeirra félaga, nú á með-
an þorrinn stendur yfir.
Nú um helgina munu
hjónin Herdís Hallvarðs-
dóttir og Gísli Helgason
,,opna“ þorrann á Flug
Hóteli og skemmta bar- og
matargestum föstudags- og
laugardagskvöld frá kl. 20-
23.30. Björn Vífill sagði að
áfram yrði reynt að brydda
upp á nýjungum í formi
skemmtiatriða og tónlistar-
flutnings um helgar á Flug
Hóteli.
Jón Böðvarsson og Kjartan Már Kjartansson verða fagnaðar-
hrókar á þorrablótum á Flug Hóteli. Ljósm.: pket.
Atvinna
Starfskraft vantar í afgreiðslustarf eftirhá-
degi. Upplýsingar á staðnum.
Nýja Bakaríið
Hafnargötu 31
Sími 11695
mm
jutUi
Verið tímanleoa meA skattframtölin!
■ TEK AÐ MÉR GERÐ SKATT-
FRAMTALA FYRIR EINSTAKLINGA
OG "»'»^Sk imVíiL l\ sL=
REYNIR ÓLAFSSON, viðskiptafræðingur
Brekkustíg 39 - Njarðvík - Sími 14500