Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.01.1989, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 19.01.1989, Blaðsíða 14
\)iKun 14 Fimmtudagur 19. janúar 1989 juiUt Þessar stúlkur afhcntu Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs nýlega 1300 krónur að gjöf, sem þær öfluðu með þvi að halda hlutaveltu. Stúlkurnar heita Iris Hrönn Valgeirsdóttir og Brynja Hólmgeirs- dóttir. Ljósm.: hbb Hann Smári Logi Kristinsson hélt nýverið hlutaveltu að Hafnar- götu 68 í Keflavík. Ágóðinn var 220 krónur, sem hann færði sjúkra- húsinu í Keflavík að gjöf. Ljósm.: hbb t Alda Kristín Jóhannsdóttir Fædd 18. mars 1931 Dáin 9. janúar 1989 Margs er að minnast. Margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tið. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem) Hinstu kveðju sendum við formanni okkar Öldu Kristínu Jóhannsdóttur er fæddist á Þönglaskála við Hofsós þann 18. mars 1931. Miðvikudaginn 4. janúar fengum við þá sorg- arfregn að formaður okkar hefði látist þann dag. Hún var búin að berjast hetjulegri bar- áttu við sjúkdóm sinn í langan tíma. Alda, eins og við kölluð- um hana alltaf, var mikið meira en formaður, hún var svo mikill vinur okkar og miðlaði allri sinni þekkingu í sambandi við börn og uppeldi þeirra. Þegar félagið var stofn- að fyrir 8-10 árum voru starf- andi 5 dagmæður á Suðurnesj- um og hafði hún starfað lengst ásamt annarri. Sem formaður kom enginn annar til greina að okkar mati á þeim tíma, enda sýndi það sig best hve lengi hún starfaði sem formaður þessa félags hvað við völdum rétta og trausta konu í þetta starf. Guð einn veit að við hefðum allar viljað hafa hana hjá okk- ur svo miklu lengur. Sumar okkar kynntust henni og hennar fjölskyldu betur en aðrar og eiga þær um sárt að binda enda þakklátar Guði fyrir að hafa fengið að kynn- ast svo elskulegri konu og hennar fjölskyldu og vitum við að fjölskyldan tók ekki síður þátt í því starfi sem hún starf- aði við. Með þessari kveðju vottum við eftirlifandi eiginmanni hennar, Jóhanni Eggert Jó- hannssyni, börnum, tengda- börnum og barnabörnum okkar innilegu samúð. Guð gefi ykkur styrk í sorginni. Blessuð sé minning hennar. Far þú í friði friður Guðs þig blessi hafðu þökk fyrir alll og ailt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, Hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem) Félag dagmæðra á Suðurnesjum Nauð ungaruppboð á eftirtöldum cignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33, fimmtudaginn 26. janúar 1989 kl. 10:00. Austurbraut 1 0102, Keflavík, þingl. eigandi Haukur Bjarnason. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. og Bæjar- sjóður Keflavíkur. Brekkugata 14, efri hæð, Vogum, þingl. eigandi Guðlaugur R. Guð- mundsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka tslands og Þorsteinn Einarsson hdl. Drangavellir 8, Kefiavík, þingl. eigandi Hreggviður Hermannsson o.fi. Uppboðsbeiðendur eru: Guð- mundur Kristjánsson hdl., Bæjar- sjóður Keflavíkur, Trygginga- stofnun Ríkisins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Brunabótafélag íslands, Ingi H. Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Efstahraun 18, Grindavík, þingl. eigandi Guðmundur Tómasson. Uppboðsbeiðandi er Kristján Ól- afsson hdl. Gerðavegur 16, Garði, þingl. eig- andi Ingunn Pálsdóttir. Uppboðs- beiðandi er Fjárheimtan h.f. Greniteigur 35, Kefiavík, þingl. eigandi Hákon Örn Matthíasson. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins, Bæjarsjóður Kefiavíkur og Landsbanki ís- lands. Heiðarból 17, Keflavík, þingl. eig- andi Sverrir Sverrisson. Uppboðs- beiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Heiðarhvammur 4, Keflavík, þingl. eigandi Sigrún B. Magnús- dóttir. Uppboðsbeiðandi er JónG. Briem hdl. Holtsgata 28 e.h., Njarðvik, þingl. eigandi Ingibjörn G. Hafsteins- son. Uppboðsbeiðendur eru: .lón G. Briem hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Melteigur 26, Keflavík, þingl. eig- andi Friðrik Sigtryggsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ólafur Gúst- afsson hrl. Norðurgata 23, Sandgerði, þingl. eigandi Aðalsteinn Sæbjörnsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Norðurvör 3, Grindavík, þingl. eigandi Kjartan Schmidt. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka fslands og Jón G. Briem hdl. Vallargata 21, Sandgerði, þingl. eigandi Karl Einarsson. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturbraut 3, Keflavík, þingl. eig- andi Einar Magnússon o.fi., talinn eigandi Arnar Arngrímsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Tryggingastofnun Ríkisins, Jón G. Briem hdl. og Ing- var Björnsson hdl. Vesturgata 21, neðri hæð, Kefla- vík, þingl. eigandi Ævar Sigurvins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka íslands, Lands- banki íslands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Vík, Garði, þingl. eigandi Garðar Steinþórsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Othar Örn Petersen hrl. og Jón Ingólfsson hdl. Ægisgata 43, Vogum, þingl. eig- andi Jóhann Óskar Guðjónsson. Uppboðsbeiðandi er Utvegsbanki íslands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og siðara, á eftirtöldum cign- um fer fram í skrifstofu embættis- ins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 26. janúar 1989 kl. 10:00. Akurey KE-121, þingl. eigandi Gullá hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Baðsvellir 17, Grindavík, þingl. eigandi Laufey D. Jónsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður rikissjóðs, Bæjar- sjóður Grindavíkur og Veðdeild Landsbanka íslands. Brekkustígur 17, miðhæð, Njarð- vík, þingl. eigandi Sigríður E. Jónsdóttir, talinn eigandi Vil- hjálmur Vilhjálmsson o.fl. Upp- boðsbeiðendur eru: Njarðvíkur- bær, ÓlafurGústafsson hrl. og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Brekkustígur 20, neðri hæð, Sand- gerði, þingl. eigandi Eyþór Björg- vinsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl„ Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofnun Ríkisins. Djúpivogur 24, Höfnum, þingl. eigandi Hafnahreppur, talinn eig- andi Jónína ísleifsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Valgeir Kristinsson hrl. Garður, Grindavík, þingl. eigandi Þorleifur Hallgrímsson. Uppboðs- beiðendur eru: Asgeir Thoroddsen hdl., Magnús Fr. Ámason hrl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Tryggingastofnun Ríkisins, Jón G. Briem hdl., Brunabótafélag ís- lands og Bæjarsjóður Grindavik- ur. Hafnargata 4, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Innheimtu- maður ríkissjóðs, Ólafur Garðars- son hdl. og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Háseyla 34, Njarðvík, þingl. eig- andi Guðrún Jónsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Bruna- bótafélag íslands. Heiðargerði 19, Vogum, þingl.eig- andi Inga Ósk Jóhannsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Helgi V. Jónsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Jón G. Briem hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Tryggingastofnun Ríkisins og Vatnsleysustrandarhreppur. Hraunholt 8, Garði, þingl. eigandi Jóhann Þorsteinsson. Uppboðs- beiðendur eru: Landsbanki ís- lands og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Hringbraut 128N, Kefiavík, þingl. eigandi Aðalheiður Friðriksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur, Veðdeild Landsbanka Islands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Landsbanki íslands og Brunabótafélag Islands. Kirkjubraut 28, Njarðvík, þingl. eigandi Þórður Ragnarsson, talinn eigandi Tómas Marteinsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl., Bæjarsjóður Keflavíkur, Helgi V. Jónsson hrl., Trygginga- stofnun Ríkisins, Ólafur Gústafs- son hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Njarðvíkurbær, Sigurður Sigur- jónsson hdl. og Veðdeild Lands- banka Islands. Mánagrund 9, Keflavík, þingl. eig- andi Óskar Gunnarsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Lúðvík Kaab- er hdl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Jón G. Briem hdl. Njarðvíkurbraut 15, Njarðvík, þingl. eigandi Kristmundur Árna- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veð- deild Landsbanka Islands, Inn- heimtumaður rikissjóðs, Ólafur Axelsson hrl. og Jón Ingólfsson hdl. Ránargata 10, Grindavík, þingl. eigandi Jóhannes Eggertsson, tal- inn eigandi Þórhallur Stefánsson. Uppboðsbeiðendur eru: Búnaðar- banki jslands, Veðdeild Lands- banka Islands og Fiskimálasjóður. Sólvallagata 40H 4.hæð, Keflavík, þingl. eigandi Júlíana Sveinsdótt- ir. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Gústafsson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands og Bæjarsjóður Keflavíkur. Suðurgarður 12, Keflavík, þingl. eigandi Halldór Magnússon. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Suðurgata 48, austurendi, Kefla- vík, þingl. eigandi Elín Hildur Jónatansdóttir. Uppboðsbeiðend- ur eru: Ingi H. Sigurðsson hdl., Tryggingastofnun Ríkisins og Skúli J. Pálmason hrl. Túngata 12, _ n.h., Grindavík, þingl. eigandi Ásgerður Andrdeas- en. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Vallargata 8,_ e.h., Sandgerði, þingl. eigandi Óskar Gunnarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins, Brynjólfur Kjartansson hrl., Jón G. Briem hdL, Veðdeild Landsbanka íslands, Othar Örn Petersen hrl. og Landsbanki íslands. Víkurbraut 9, suðurendi, Grinda- vík, þingl. eigandi Dóra Jónas- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Grindavíkur, Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Bruna- bótafélag íslands og Ingi H. Sig- urðsson hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.