Víkurfréttir - 19.01.1989, Blaðsíða 9
\)imr<
jUtth
Fimmtudagur 19. janúar 1989
Fengsæll GK 262 í Njarðvíkurhöfn.
Ljósm.: cpj.
Fengsæll GK-262:
Elsti bátur Suðurnesja
Fjórði elsti bátur landsins
Samkvæmt Islensku sjó-
mannaalmanaki 1989, sem
nýkomið er út, er Grindavík-
urbáturinn Fengsæll GK 262
elsti báturinn á Suðurnesjum
og fjórði elsti bátur landsins.
Er bátur þessi smíðaður fyrir
Vogamenn í Fredriksund
1930.
Á þessum tæplega sextíu
árum hefur bátur þessi ávallt
verið gerður út frá Suður-
nesjum að 11 árum undan-
skildum. Báturinn er 22 tonn
að stærð og var endurbyggð-
ur í Njarðvík 1974.
Er hann kom fyrst til
landsins bar hann nafnið
Bllvelta
Um síðustu helgi varð
bílvelta á Reykjanesbraut,
nánar tiltekið á Strandar-
heiði. Kom ökumaðurinn
sjálfur á lögreglustöðina í
Keflavík og lét vita hvers
kyns var en hann mun hafa
hlotið smávægileg meiðsli.
Huginn GK 341 og var í eigu
Útgerðarfélags Vatnsleysu-
strandar í Vogum. Síðan hef-
ur hann borið sex nöfn hér á
Suðurnesjum, þ.e. Jón Dan
GK 341, Sæborg GK 86,
Sæborg KE 102, Bergþór KE
5, Ingólfur GK 125 og Feng-
sæll GK 262.
Til viðbótar þessum báti
eru tveir aðrir til hér á Suður-
nesjum sem smíðaðir eru á
fjórða áratugnum. Eru það
Hjördís frá Sandgerði og
Sveinn Guðmundsson,
Garði.
Vonin KE leigð til
Grindavíkur
Gunnlaugur Karlsson, út-
gerðarmaður í Keflavík, hef-
ur leigt bát sinn Vonina KE 2
til eins árs. Er leigutaki Þor-
björn h.f. í Grindavík. Voru
uppi vangaveltur um að selja
bátinn en frá því var horfið
og hann leigður.
\
OPIÐ
Föstud., laugard.
frá W
kl. 18:30. W
Borðapantanir w
daglega t síma
SJAVAROIILUD
C/ RESTAURANT
Ferskur veitingastaður í notalegu umhverfi,
þar sem þjónustan er frábær og þú nýtur þess að
snæða ljúffenga rétti.
Ef þú vilt fara í fjörið eftir matinn þá ertu vel-
kominn í Glaumberg án þess að greiða aðgangs-
eyri.
Glaumberg
-ef þú vilt gleði ■
Sjávargullíð
og góðan mat
Sími 14040
Opið föstudagskvöld 23-03
Elli og Alli fríka út á föstudegi. Ald-
urstakmark 18 ára. Miðaverð 600 kr.
Snyrtilegur klæðnaður.
Opið laugardagskvöld 22-03
Rokksveit Rúnna Júll leikur fyrir
brjáluðu fjöri. Aldurstakmark 20
ára. Mætið snyrtileg til fara.
Miðaverð 600 kr.
UM
HELGINA
/%
KJORBOKIN
Á TOPPNUM
Á SÍÐASTA ÁRI
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Leifsstöö - Sandgerði - Grindavik
te^a^rare/k„inga
,Landsbankans (.
ns(í
:ans
-reikningurVershmbtnkans .f’£7%
^vaxtare/kningurSa^narbann^ns ..^,60%
....58S
..........7’22%
$$-TÚ^&min'bindln9'............
(SbiSgj AWÍSbS*;".....8,34%
m°Rgunblaðið in •.........
lt) 10• Jan. 1989