Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.02.1989, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 02.02.1989, Qupperneq 11
VÍKUR juUii MlKUtÍ jutUt Fimmtudagur 2. febrúar 1989 11 FEGURÐARSAMKEPPNI SUÐURNESJA 1989 Súsanna Björg Fróðadóttir Ragnheiður Guðný Ragnarsdóttir Súsanna er borinn og barnf'xddur Keflvíkingur og er fædd 25. deseniber 1971 en býr nú í Innri-Njarðvík. Hún stundar nú nám á bóknámsbraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og er á fjórðu önn. Ahugamál hennar eru körfu- bolti og leiklist. Hún fer með hlutverk í rússnesku leikriti sem nemendur í skólanum flytja og heitir „Eftirlitsmaður- inn“. „Leiklistin heillar mig og hver veit nema maður fari í lciklistarnám eftir stúdentinn." Aðspurð um þátttöku í feg- urðarsamkeppni segir hún það skemmtilegt og góða reynslu. Foreldrar Súsönnu eru Astríður Njálsdóttir og Fróði Jónsson. Súsanna er 166 cm á hæð. Ljósm.: Ljósmyndastola Suðurncsja llárt>rciðsla: llaiia Harðardóttir lörðtin: Húna, Bcssý og Siddý Ljósm.: Páll Kctilsson og i iaukur Ingi Iiauksson Ragnheiður er Keflavíkurmær í húð og hár, fædd 22. sept. 1969. Hún er á málabraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja á 3ja ári og er þýskan hcnnar uppáhaldsmál. Ahugamálin eru m.a. að fara á skíði, líkamsrækt og ferðalög. Ragnheiður stefnir að því að fara erlendis í nám og að því loknu hefur hún hug á því að starfa við ferðamál. Aðspurð um keppnina segir hún að þátttakan sé þrosk- andi, mjög skemmtileg en jafnframt oft erfið, „en ég held að þetta sé þess virði að prófa“. Foreldrar Ragnheiðar eru Guðrún Arnadóttir og Ragnar Ragnarsson. Ragnheiður er 171 cm á hæð. Ljósm.: Ljósmyndustola Suðurncsja I iárgrciðsla: Halla Haröardóttir löröuii: Rúna, Bcssý og Siddý Ljósm.: Páil Kctílsson og I laukur Ingi Hauksson Útgerðarmenn athugið Tökum að okkur belgjaviðgerðir. Vönduð vinna, hagstætt verð. Upplýsingar í símum 15285 og 13897. opið Föstud., laugard. M W */. 18:30. W Borðapantanir W ^ daglega i sima ■ I WARGULUD u RESTAURANT na. Nýr og ílölbreyttur matseðil! sem vert er að reyn Ferskur veitingastaður í notalegu umhverfi, þar sem þjónustan er frábær og þú nýtur þess að snæða ljúffenga rétti. Ef þú vilt fara í fjörið eftir matinn þá ertu vel- kominn í Glaumberg án þess að greiða aðgangs- eyri. Glaumberg -ef þú vilt gleði • Sjávargullið og góðan mat LANGAR ÞIG AÐ BREYTA TIL? TEK AÐ MER ANDLITSFÖRÐUN FYRIR DÖMUR Á ÖLLUM ALDRI. -Fyrir árshátíðina, þorrablótið eða brúðkaupið. Kem einnig í heimahús. Upplýsingar í Gloríu í síma 14409. -Siddý. GLODIA SNYRTIVÖRUVERSLUN Fermingargreiðslur Erum farnar að taka niður pantanir fyrir fermingar. Pantið tímanlega í síma 14848. Hárgreióslustofan £L aaani Vatnsnestorgi s.o.s. Átt þú ekki fatnað, t.d. frá sjóliðatímabilinu, hippa- eða rokktímabilinu og gætir lán- að eða gefið Leikfélagi Kefla- víkur? Þau bráðvantar leik- muni frá síðustu 35 árum vegna Keflavíkurrevíu sem þau eru að fara að setja upp. Einnig koma til greina hárkollur og jafnvel minni húsgögn. Ef þú getur hjálp- að þeim, vinsamlega láttu þá Hjördísi í síma 13389 eða Hilmar í síma 11669 vita sem fyrst. 6/am^ 'BERG Sími 14040 A.T.H. Snyrti- legur klæðnaður Opið föstudagskvöld 23-03 Öll nýjustu lögin í diskótekinu. 18 ára aldurs- takmark. Verð: 600. Opið laugardagskvöld A.T.H. frá 24-03 Rokksveit Rúnars Júl. Aldurstakmark 20 ára. Miðaverð 600. PJ dropinn ER ENN í FULLUM GANGI! Hafnargötu 90 - Keflavik 1900 ÁRA GAMLIR SPADÓMAR ERU AÐ RÆTAST NÚNA..

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.