Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.02.1989, Síða 16

Víkurfréttir - 02.02.1989, Síða 16
16 Fimmtudagur 2. febrúar 1989 \)IKUK juttu Frá Foreldra- og kennarafélagi Myllubakkaskóla: Bíódagur - Öskudagur Foreldra- og kennarafélag Myllubakkaskóla hélt sinn 12. að- alfund þann 18. október 1988. Fél- agið varð 10 ára á árinu 1987 ogaf því tilefni rakti formaður sögu þess. Starfsemin hefur verið nokkuð jöfn ár frá ári og áhersluatriði svipuð. Að meðaltali hafa verið haldnir þrír fræðslufundir eða annarskonar fundir á hverju skólaári og um margvísleg efni, svo sem um ýmsar kennslugreinar, fikniefni, talkennslu, námstækni, sálfræði og ýmsar rannsóknir henni tengdar, t.d. áhrif mynd- banda á börn og unglinga, börn og skilnaðir, ofbeldi barna í skólum, samband foreldra og barna og samtökin Vímulaus æska voru á einum fræðslufundi. Félagið hefur staðið fyrir bókmenntakynningu, fjölskylduferðalagi, bíódegi og fundi um skólamál vegna fyrir- hugaðrar viðbyggingar Myllu- bakkaskóla eða byggingar nýs skólahúss í nýju hverfi, þ.e. í Hciðabyggð. Fn nú hefur risið ný- bygging við Myllubakkaskóla, sem tekin var í notkun í haust oger það vel. Fyrsti jólaföndurdagur, sem fcl- agið stóð fyrir, var haldinn í des- ember 1980. Var hann mjög vel sóttur og hefur svo verið ár hvert síðan. Hann er orðinn ómissandi þáttur í starfi félagsins og mikið tilhlökkunarefni. Hefur myndast í kringum hann gott samstarf for- eldra og kennara. Undanfarin ár hefur hann verið haldinn í enda nóvembermánaðar eða í byrjun desember. Félagið hefureinnig staðiðfyrir uppákomu á öskudaginn og hefur lagt áherslu á að hann skuli fram- vegis í heiðri hafður og að yngri sem eldri bæjarbúar fái að njóta gáska og gleði öskudagsins ár hvert. Á síðasta skólaári gerði félagið fyrirspurn til bæjarstjóra um handstýrð gönguljós á mótum Hafnargötu og Skólavegar í Keflavík. Þetta málefni hefur fengið undirtektir og mun félagið halda áfram að fylgjast með fram- vindu þess. Þá var þess farið á leit við skóla- stjóra að skólatími barna fyrir næsta skólaár yrði upplýstur að vori. Þessar upplýsingar komu svo til foreldra s.l. vor og má svo vænta framvegis á hverju vori. Félagið tók upp á þeirri ný- breytni að útbúa einfalt fréttabréf til handa foreldrum og forráða- mönnum 6 ára barna og var það sent út í fyrsta skipti nú í septemb- er s.l. Þar komu fram upplýsingar um félagið, starfsemi þess í stórum dráttum, markmið og áherslu- punktar. Kemur einnig fram að félagar teljast allir foreldrar og/eða forráðamenn nemenda skólans svo og kennarar. Hyggst félagið senda út slíkt bréf á hverju hausti. Brýnasta verkefni félagsins í dag er umhverfi skólans. Félagiðá dálitla fjárhæð inni á bankabók, sem verja á til kaupa á gróðri eða tækjum þegar komið verður að skipulagi fyrir skólalóðina. Lóð skólans er nú einu sinni það um- hverfi sem börnin okkar dvelja í góðan hluta ævinnar og við eigum að hlúa og búa sem best að þeim, hvort heldur það er á heimilinu eða í skólanum. ÖSKUDAGUR Öskudagurinn í ár verður8. febrú- ar. Skátafélagið Heiðabúar sér um framkvæmd dagsins. Að vanda hvetur Foreldra- og kennarafélag Myllubakkaskóla alla nemendur skólans til þátttöku í ærslum og gáska dagsins. Foreldrar/forráða- menn, ömmu og afar eru hvött til útivistarinnar. Eftir hádegi efnir félagið, í sam- vinnu við framkvæmdastjóra Fél- agsbíós, til ókeypis bíósýninga. Myndin „Stóri fótur“ (Bigfoot) og Hendersonsljölskyldan, bráð- skemmtileg fjölskyldumynd, verð- ur sýnd. Skipting verður þannig: 6, 7 og 8 ára nemendur: Sýning kl. 14:00. 9, 10 og 11 ára nemendur: Sýning kl. 16:30. Þeir sem eiga börn í báðum hópum geta valið um tíma. Við vonum að sem flestir for- eldrar/forráðamenn sjái sér fært að koma með börnum sínum í Fél- agsbíó þennan dag. Bestu kveðjur, stjórnin. Verkstjórafélag Suðurnesja AÐALFUNDUR verður haldinn í Flug Hóteli, Keflavík, laugardaginn 11. febrúar n.k. og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörí' 2. Jarðarkaup 3. Önnur mál Kaffiveitingar. Mætið vel. Stjórnin N auðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnes- vegi 33, fimmtudaginn 9. febúar 1989 kl. 10:00. Ásabraut 11, Keflavík, þingl. eig- andi Vilhelmína Óskarsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Básvegur 6, Keflavík, þingl. eig- andi Annes h.f. Uppboðsbeiðend- ur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Brunabótafélag lslands. Borgarvegur 10 e.h., Njarðvik, þingl. eigandi Guðbrandur Sör- ensson. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Bragi GK-30, þingl. eigandi Grét- ar M. Jónsson og Guðjón Braga- son. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Ingi H. Sigurðsson hdl. ogGuðmundur Kristjánsson hdl. Duusgata 5, Keflavík, þingl. eig- andi Keflavík h.f. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Efstahraun 10, Grindavík, þingl. eigandi Erling Kristinsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindayíkur og Veðdeild Lands- banka íslands. Farsæll GK-162, þingl. eigandi Hafsteinn Þorgeirsson o.fl. Upp- boðsbeiðandi erTryggingastofnun Ríkisins. Faxabraut 4 e.h., Keflavík, þingl. eigandi lngimundur Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Faxabraut 42A, Keflavík, þingl. eigandi Hreggviður B. Sigvalda- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Faxagrund 10, Keflavík, þingl. eigandi Reynir Óskarsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Framnesvegur 11, Keflavík, þingl. eigandi Örn Erlingsson. Uppboðs- beiðandi er Bæjarsjóður Keflavík- ur. Framnesvegur 23, Kellavík, þingl. eigandi Axel Eyjólfsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Greniteigur 15, Keflavik, þingl. eigandi Tyrftngur Andrésson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Heiðarholt 2, 0102, Keflavík, þingl. eigandi Stefán BenjamínÓI- afsson. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Hraðfrystihús Garðskaga h.f., þingl. eigandi Garðskagi h.f. Upp- boðsbeiðendur eru: Byggðastofn- un, Landsbanki Islands, Garðar Garðarsson hrl„ Guðríður Guð- mundsdóttir hdl. og Guðmundur Kristjánsson hdl. Miðtún 1, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Byggingasjóður rik- isins, talinn eigandi Guðmundur K. Guðbjörnsson. Uppboðsbeið- endur eru: Guðríður Guðmunds- dóttir hdl. og Bæjarsjóður Kefla- víkur. Sigurþór GK-43, þingl. eigandi Steinþór Þorleifsson o.fl. Upp- boðsbeiðandi erTryggingastofnun Ríkisins. Þórkötlustaðir miðbær, Grinda- vík, þingl. eigandi Helgi Th. And- ersen. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofnun Ríkisins. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullhringusýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara, á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu cmhættisins, Vatnsncsvegi 33, fimmtudaginn 9. febrúar 1989 kl. 10:00. Akurbraut 7, Njarðvík, þingl. eig- andi Karl Arason. Uppboðsbeið- endur eru: Innhcimtumaður ríkis- sjóðs, Þórólfur Kr. Beck hrl. og Guðmundur Kristjánsson hdl. Ásgarður 3, refabú, Sandgerði, þingl. eigandi Lúðvík Björnsson. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Birkiteigur 1, e.h. og 1h kj., Kefla- vík, þingl. eigandi Hilmar Eyberg. Uppboðsbeiðendur eru: Kristján Ólafsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsscn hrl. Bjarnarvellir 7, Keflavík, þingl. eigandi Bjarni Geir Bjarnason. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Borgarhraun 18, Grindavík, þingl. eigandi Sigurbjörg K. Róberts- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Innheimtumaður rikissjóðs. Borgarhraun 8, Grindavík, þingl. eigandi Einar Bjarnason. Upp- boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavíkur og Tryggingastofnun Ríkisins. Byggðarendi, Grindavík, þingl. eigandi Þorlákur Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru: Lands- banki Islands, Jón G. Briem hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og Tryggingastofnun Ríkisins. Faxabraut 33b, Keflavík, þingl. eigandi Þorsteinn Hraundal, tal- inn eigandi Guðmundur Sveins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Bæj- arsjóður Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Jón Þór- oddsson hdl. Faxabraut 39C, Keflavík, þingl. eigandi Guðmundur Karl Jóna- tansson._ Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Frystihús á lóð úr landi Vogahafn- ar, þingl. eigandi Vogar h.f. Upp- boðsbeiðendur eru: Fiskveiðasjóð- ur íslands og Vatnsleysustrandar- hreppur. Gerðavegur 28, Garði, þingl. eig- andi Margrét Sæbjörnsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka Islands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hafnargata 16, Höfnum, þingl. eigandi Hallgrímur Jóhannesson. Uppboðsbeiðendur eru: Ævar Guðmundsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Heiðarvegur 14, Keflavík, talinn eigandi Guðjón Kristinsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Hjallavegur 1-D, Njarðvík, þingl. eigandi Skipasmíðastöð Njarðvík- ur h.f. Uppboðsbeiðendureru: Há- kon H. Kristjónsson hdl. ogHauk- ur Bjarnason hdl. Hjallavegur 5e, Njarðvík, þingl. eigandi Halldóra Hjartardóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins og Bjarni Ás- geirsson hdl. Holtsgata 35, rishæð, Njarðvík, þingl. eigandi Jón Jóhannsson. Uppboðsbciðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur og Veðdeild Landsbanka Islands. Hringbraut 92A, Keflavík, þingl. eigandi Gunnlaug Hallgrímsdótt- ir. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka íslands og Ró- bert Árni Hreiðarsson hdl. Reykjanesvegur 12, Njarðvík, þingl. eigandi Valgeir Helgason. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Brunabótafélag ís- lands. Smáratún 38, Keflavík, þingl. eig- andi Guðmundur Karl Þorleifs- son. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Suðurgata 29 n.h., Sandgerði, þingl. eigandi Sigurbjörn Grétars- son. Uppboðsbeiðandi er Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Sævík II, Grindavík, þingl. eigandi Hraðfrystihús Þórkötlustaða h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnaðar- banki Islands h.f., Verslunarbanki Islands, Vilhjálmur Þórhallsson hrl., Jón G. Briem hdl. og Bæjar- sjóður Grindavikur. Vallargata 14 n.h., Sandgerði, þingl. eigandi Hafdís Hulda Frið- riksdóttir. Uppboðsbeiðendureru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofnun Ríkisins. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðu ngaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Garða- vegur 3 n.h., Keflavík, þingl. eig- andi Aðalsteinn Omar Aðalsteins- son, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 8. febrúar 1989 kl. 10:00. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Ingi H. Sigurðsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Jón G. Briem hdl. þriðja og síðasta á eigninni Garð- braut 8, efri hæð og kj„ Garði, þingl. eigandi Gísli Erlingur Kristinsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 8. febrúar 1989 kl. 13:30. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl„ Jón G. Briem hdl„ Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Gerðahreppur. þriðja og síðasta áeigninni Heiðar- holt 32, 0102, Keflavík, þingl. eig- andi Vigdís Guðbrandsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 8. febrúar 1989 kl. 11:15. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl„ Veðdeild Landsbanka Islands, Ingi H. Sig- urðsson hdl. og Guðmundur Kristjánsson hdl. þriðja ogsíðastaáeigninniHeiðar- hraun 30C, 0201, Grindavik, þingl. eigandi Ólafur Þorsteins- son, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 8. febrúar 1989 kl. 15:30. Uppboðsbeiðendureru: Jón G. Briem hdl„ Klemens Eggerts- son hdj., Bæjarsjóður Grindavík- ur og Ásgeir Thoroddsen hdl. þriðja og síðasta á eigninni Heiðar- hraun 54, Grindavík, þingl. eig- andi Freygarður Jóhannsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 8. febrúar 1989 kl._ 15:50. Uppboðsbeiðendur eru: Utvegs- banki íslands, Veðdeild Lands- banka íslands, Bæjarsjóður Grindavíkur, Ásgeir Thoroddsen hdl„ Steingrímur Þormóðsson hdl„ Jón G. Briem hdl„ Lands- banki Islands, Tryggingastofnun Ríkisins og Bæjarsjóður Grinda- víkur. j}æjarfógetinn í Kellavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.