Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.02.1989, Page 4

Víkurfréttir - 23.02.1989, Page 4
\>iKun 4 Fimmtudagur 23. febrúar 1989 viKun Ulgefandi: Vikur-fréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15 - Símar 14717, 15717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Páll Ketilsson heimasími 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Hilmar Bragi Báröarson Auglýsingadeild: Páll Ketilsaon Upplag: 5500 eintök, sem dreift er óxeypis um öll Suðurnes. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setnmg filmuvinna og prentun GRÁGÁS HF . Keflavik Árekstur loðnubáta: Til ríkissaksóknara Sjóprófum vegna árekst- urs loðnuskipanna Alberts GK og Jóns Kjartanssonar SU er lokið, en þau fóru fram bæði fyrir austan og hér syðra. Verða niðurstöður sendar til ríkissaksóknara til frekari ákvörðunar, eins og venja er. Kom fram við sjóprófin að skipverjar á Aiberti voru byrjaðir að kasta veiðarfær- um og höfðu gefið greinileg merki þar um, þegar árekst- urinn varð á loðnumiðunum undan Austurlandi. Skip- verjar á Jóni Kjartanssyni voru hinsvegar að gera sig kiára til að kasta nótinni. Við áreksturinn urðu nokkrar skemmdir á báðum skipunum og voru þau frá veiðum um nokkurn tíma. FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722, 15722 Elías Guðmundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur Sunnubraut 7, Kcflavik: Til söiu tvær 3ja herb. ibúðir í þessu luisi. Eignin getur einnig selst í einu lagi. Mikið áhvílandi. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Heiðarból 8, Keflavík: 3ja herb. íbúð á 2. hæð, park- et og teppi á gólfuni. Eign í góðu standi. Góð sameign. 3.350.000 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Góðar innréttingar. Góð áhvílandi lán. Góð sameign. 3.300.000 Heiðarholt 5, Keflavík: Parhús, ásamt bílskúr ogca. 20 ferm. sólstofu, heitur pottur, hagstæð áhvílandi lán ............. 5.950.000 Háseyla 21, Njarðvík: Einbýlishús úr timbri ásamt bílskúr, samtals ca. 170 m2. Eignin er í toppstandi og öll hin vandaðasta . 7.400.000 Garðbraut 88, Garði: Stórt, eldra einbýlishús ásamt bílskúr. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Smáratún 32, neðri hæð, Kcflavík: Mjög góð 3ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað. 3.200.000 Heiðarhvammur: 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Beiki innrétting, parket og teppi á gólfum. Góð íbúð. __________2.550.000 Faxabraut 33A, Keflavík: Efri hæð og ris. A hæðinni eru 3 svefnherb., stofa, eld- hús, bað, þvottahús. I risi eru tvö herb. og sjónv.hol. Sér inngangur. Krossholt 3, Keflavík: 136 ferm. einbýlishús, ásamt 50 ferm. bílskúr. Eign í góðu standi, m.a. parket ágólfum, nýjar bílskúrshurðir. Nýir skápar í herbergjum og for- stofu. Teikn. á skrifstofunni. Hesthús á Mánagrund: Til sölu Zi hesthús, minni gerðin. Nánari upplýsingará skrifstofunni. | jUUU SJðSÓKN Á RÉTTRI LEIÐ „Þetta hafa verið alveg voðalegar brælur hérna en nú er þetta allt saman á réttri leið,“ sagði starfsmaður hafnarvogarinnar í Keflavík við blaðið eftir helgina. Af netabátum sem lönd- uðu í Keflavík var Stafnesið efst á blaði með 58 tonn í fjórum róðrum og Happa- sæll með 43,7 tonn í fimm róðrum. Aflahæsti línubáturinn var Einir með 26,4 tonn úr tveimur róðrum. Síðan kom Barðinn með 25,1 tonn, Al- bert Ólafsson með 20,6 tonn og Freyja með 15,9 tonn. Af netabátum sem gerðir eru út frá Grindavík var Gaukur hæstur með 77,8 tonn í fimm róðrum, Höfr- ungur II með 60,4 tonn úr fjórum róðrum og Þorsteinn með 59,7 tonn úr þremur róðrum. Línubátar gátu róið síðari hluta vikunnar sem leið og fóru þeir flestir tvo róðra. Aflahæstur þeirra var Sig- hvatur með um 24 tonn, Hópsnes með um 20 tonn og Þorbjörn II var með um 10 tonn í síðustu viku. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20 Heiðarholt 2, Keflavík: 3ja herb. íbúð, skipti mögu- leg ............ 3.600.000 Hjallavegur 3, Njarðvík: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu ástandi ........ 3.200.000 Smáratún 37, n.h., Keflavík: Rúmgóð 3ja herb. íbúð í mjög góðu ástandi. Skipti á stærra húsnæði möguleg. Nánari uppl. áskrifstofunni. Háaleiti 24, Keflavík: Hús á einni og hálfri hæð. E.h. 149 ferm., að auki blómaskáli. N.h. 60 ferm. íbúð, bílskúr og geymsla. Glæsilegt 'hús ..... Tilboð Heiðarholt 16, Keflavík: 3ja herb. endaíbúð tilbúin undir tréverk. Skipti á 2ja herb. íbúð möguleg. Nánari uppl. á skrifstofunni. Túngata 21, Keflavík: 3ja-4ra herb. efri hæð með sér inngangi, ásamt stórum kjallara. Skipti á stærra hús- næði möguleg í Garði eða Keflavík ......... 2.600.000 Holtsgata 4, Sandgerði: Stærð 121 ferm. ásamt 50 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi og lóð vel rækt- uð. Góður staður 4.900.000 ATH. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð við Fífumóa í Njarðvík. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 17 - Keflavík - Símar 1170G, 13868 Hringbraut 67, 1. hæð, Keflavík: Góð 4ra herb. íbúð, mikið endurnýjuð, m.a. ný eldhús- innrétting, nýjar flísar á gólfi, ný teppi og fl. Góður staður ......... 4.000.000 Bragavellir 3, Keflavík: I byggingu 151 ferm. einbýl- ishús ásamt 41,4 ferm. bíl- skúr. Húsið selst í fokheldu ástandi en gengið verður endanlega frá klæðningu ut- anhúss. Nýtt húsnæðislán hvílir á eigninni, hagstæð kjör ............... Tilboð Tunguvegur 12, miðhæð, Njarðvík: 3ja herb. íbúð, laus fljótlega. Nýleg rafmagnstafla, húsið er nýmálað að utan, góður staður .......... 2.950.000 Heiðarvegur 10, Keflavík: Gott 200 ferm. parhús, allt nýmálað að innan, ný teppi á gólfum ......... 5.700.000 * «n ■ Smáratún 14, Keflavík: Gott 160 ferm. einbýlishús ásamt 40 ferm. einstaklings- íbúð í kjallara, 40 ferm. bíl- skúr. Eignin er mikið endur- nýjuð, m.a. eldhús, baðherb. nýstandsett, nýlegar inni- hurðir á neðri hæð. Góður staður ........... 7.200.000 Háseyla 37, Njarðvík: Nýtt 125 ferm. einbýlishús ásamt 37 ferm. bílskúr. Hús- ið er fullfrágengið að utan og að mestu frágengið að innan. Skipti á ódýrari eign mögu- leg .............. 6.900.000 Keflavík: Mjög vandað 207 ferm. ný- legt einbýlishús ásamt 50 ferm. bílskúr. Skipti á minna einbýlishúsi möguleg. Nán- ari upplýsingar á skrifstofu. Góð 2ja herb. íbúð við Faxa- braut. Nýleg eldhúsinnrétt- ing og nýjar lagnir. 2.100.000 3ja-4ra herb. íbúð við Vatns- nesveg. Skipti á minni íbúð möguleg ........ 3.500.000 Falleg 3ja herb. íbúð við Smáratún. Nýleg parket á gólfum, góður staður. _ ____________Tilboð Njarðvík: Gott 160 ferm. einbýlishús við Hlíðarveg ásamt bílskúr. Góður staður ... 6.950.000 Góð 3ja herb. íbúð í raðhús- unum við Fífumóa. Sér inn- gangur, vinsælar endursölu- íbúðir. Skipti á stærri eign möguleg. Nánari uppl. á skrifstofu. Sandgerði: Gott 141 ferm. einbýlishús við Vallargötu ásamt 36 ferm. bílskúr. Allt nýtt í eld- húsi, bæði innrétting og tæki, parket á gólfum 5.900.000

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.