Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.02.1989, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 23.02.1989, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 23. febrúar 1989 11 10 Fimmtudagur 23. febrúar 1989 Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 1989: Síðasti dagur ÚTSÖLUNNAR E R Á 60 þús. kr. TROMP, Sögu-ferð og Frístundar upptökuvél Eins og fegurðardömum sæmir þurfa þær að passa vel upp á húð- ina. Þær Sigríður Gunnarsdóttir og Bergþóra Olafsdóttirí Snyrti- vöruversluninni GLORIU í Samkaup hafa séð um þennan þátt og einn þáttur í því var að taka stúlkurnar á sérstakt snyrtinámskeið, þar sem þeim var kennt að snyrta húðina og farða. Til að halda sér í virkilegu fegurð- arformi, ef svo má taka til orða, þá mun Anna Lea Björnsdótlir, íþróttakennari, gefa verðandi drottningu ókeypis leikfinri í eitt og öllum stúlkunum eitt námskcið, Halla Harðardóttir hárgreiðslu, Sólhúsið Ijós og GLÓRIA í Sam- kaup snyrtingu og förðun, allt í eitt ár. Snyrtivöruverslunin GLORIA mun einnig færa öllum stúlkunum Viseble Difference ,,body-línu“ frá Elisabeth Arden. Herrafataverslunin PERSÓNA og BÍLASALA BRYNLEIFS munu í sameintngu gefa fegurðardrottn- ingunni fallegan demantshring frá Jóni og Óskari. SPORTBÚÐ ÓSKARS leggur til sundboli á allar stúlkurnar í keppn- inni en þeir eruafgerðinni DANCE FRANCE. APÓTEK KEFLAVÍKUR ætlar að sjá til þess að stúlkurnar ilmi vel því þær fá allar Gucrlain baðolíu að gjöf og að auki fá Fegurðardrottn- ing og Ljósmyndafyrirsæta Suður- nesja 1989 kremlínu frá Helena Rubenstein. Fegurðardrottning Suðurnesja 1989 hlýtur niargar glæsilegar gjaf- ir, sem ættu að koma henni að góð- um notum á komandi „fegurðar- ári“ hennar. Einnig verða allar stúlkurnar í keppninni leystar út með veglegum gjöfum frá ýmsum aðilum: Sparisjóðurinn í Keflavík lætur ekki sitt eftir liggja fremur en fyrri daginn, þegar fegurðin er annars vegar og gefur „Fegurðardrottn- ingu Suðurnesja 1989“ peninga- gjöf að upphæð 60.000 kr.,sem býð- ur hennar á Trompbók... Frístund, sem er bæði með aðset- ur að Holtsgötu í Njarðvík og í Hólrhgarði, Keflavík, ætlaraðfæra ljósmyndafyrirsætunni fullkomna videoupptökuvél frá ORION. Hún getur þá látið taka upp „lifandi“ myndir af sér á fegurðarárinu. Fcrðaskrifstolan Saga veitir Feg- urðardrottningu Suðurnesja ferðtil Costa del Sol í 2 vikur ásamt ibúð á Sunset Beach Club. Einnig er inni- falinn bílaleigubíll í jal'n langan tíma. Þetta kallar tnaður sögu til næsta bæjar. UmboðsmaðurSöguá Suðurnesjum erSteinþór Júlíusson, Talið frá vinstri: María Baldursdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Ingi- björg , Jóna Baldursdóttir og llclga Gísladóttir. „Ungfrú Keflavík 1969“: Mikil stemming í gamla Ungó Siddý og Bessý leiðbeina stúlkunum við snyrtinguna. Ágústa Jóns- dóttir, umsjónarmaður keppninnar, fylgist grannt með gangi mála. Ljósm.: pket koma niður í Ungmennafél- agshús. Um það bil klukku- stund síðar var hún kjörin Fegurðardrottning Kefla- víkur. Til gamans má geta að í lok viðtals blaðsins kemur fram að Ingibjörg sé 170 sentimetrar á hæð, 55 kíló að þyngd og málin séu 92-58-92 sentimetrar. Fyrir tæpum 20 árum síð- an fór fram fegurðardrottn- ingarkjör fyrir Keflavík í Ungmennafélagshúsinu sál- uga. Eins og í dag var um nokkurs konar undanrásir að ræða. Mættu fjórar stúlk- ur til leiks í Ungó, þær Lilja Sigurðardóttir, Helga Gísla- dóttir, Jóna Baldursdóttir og Ingibjörg Benediktsdótt- ir, sem var kjörin Ungfrú Keflavík 1969 við mikil fagn- aðarlæti ballgesta. María Baldursdóttir, þáverandi „Ungfrú ísland'* krýndi Ingibjörgu, afhenti henni blómavönd, heiðursskjal og koss á kinnina, eins og fram kemur í Suðurnesjatíðindum föstudaginn 24. okt. 1969. Já, það var mikil stemning við fegurðarkjörið í Ungó fyrir 20 árum síðan, þó svo að umstangið hafi ekki verið eins mikið og það er í dag. Ingibjörg fékk til dæmis hringingu heim til sín klukk- an hálf tólf á laugardags- kvöldinu og hún beðin að Dómnefnd skipuð Búið er að skipa dómnefnd fyrir Fegurðarsamkcppni Suður- nesja. Hana skipa Anna Margrét Guðmundsdóttir og Páll Ketils- son, sem eru fulltrúar Suðurncsja, og þau Erla Haraldsdóttir, Sól- ey Jóhannsdóttir og Friðþjófur Helgason úr Reykjavík, en Sóley er eins og flestum er kunnugt um Suðurnesjamær, þó hún starfl nú í höfuðborginni. HERRAFATAVEJISLUNIN Helga Birna Jóhannesdóttir snyrtir á sér augnabrúnina. Fjær má sjá Þórdísi Árnýju Sigurjónsdóttur, cinnig í „aksjón“ á snyrtinám- skeiðinu sem var sérstaklega sett upp fyrir fegurðardömurnar. Ljósm.: pket. PERSONA HAFNARGOTU 61 SIMI 15099 -Þegar þú kaupir föt! Fegurðardrottnin g Suðurnesja Verður krýnd í Glaumbergi laugardaginn 4. mars 1989 LANGAR ÞIG AÐ BREYTA TIL? Tek að mér andlitsförðun fyrir dömur á öllum aldri - fyrir árshátíðir, þorrablótið eða brúð- kaupið. - Kem einnig í heimahús. KYNNIR Kjartan Már Kjartansson HEIÐ URSGESTUR Guðbjörg Fríða Guðmunds- dóttir, Fegurðardrottning Suðurnesja 1988 FRUMSAMIÐ LAG „Fegurðardrottning Suður- nesja" frumsamið lag af Jóhanni G. Jóhannssyni. Frumflutt af höfundinum kvöldið. FORDRYKKUR MATSEÐILL Léttsveit Tónlistarskólans í Keflavík tekur á móti gest- um sem fá svalandi kampa- vín við innkomu. Borðhald hefst kl. 19.30. “““ tíðiitdi p.-ottnuiy Laxatventt' sósu 09 ec Fylttat gtt trúttuður I grsettinet \ Kattt °g \ Boiðvttt' Fostudagur 24 okt. 1969 Fékk rúmlega klukkustundarfrest ^otttetc^ . Bauðvtu Dinnertónlist: Granada Tres Yfirmatreiðslumaður: Daði Kristjánsson Hljóð: Jón Hilmarsson Aðalsteinn Jónatansson Lýsing: Jónas Þorsteinsson Skreytingar: Blómastofa Guðrúnar Yfirumsjón: Valur A. Gunnarsson Skemmtia tri ði Jóhann G. Jóhannsson og Guðmundur Her- mannsson koma fram HUÓMSVEIT Hljómsveitin KLASSÍK lngib)i<rg Bcncdiktsdóttir. m - k)í*nn fcguröardrottning Kcfl.i- 'ikur. cr lntug a»' aldn og inn- fæddur N'rgari Ki|.irin\. dótlir hjonjnna llcncdikti GuAmund'- son.ir >> rinunnx á ni 's Eldcy og \’.ildi>ar Sigun'ardottur. stunJar hun \innu hja Njv> Ex- changc a Kcflavikurflugvclli. Ekki *cgi>l Ingibjdrg hafj N-m ar akvcónar liugnivndir um fram liiVna. cnda þott aA gilting g.cti n.itturulcgj komió lil grcin.i. Annars cr hun ólofui' rirtl viii Iniiihjiiriiii liriirtiiLlstlótlnr fri>iirti<irilroltnin<>ii Krfltiriknr I lcimili |virr. braut 2 og |*ar þrii'judagskviildi Hcl/tu aliugam.il licnnar cr fcr.'.ilog og liclur hún nokkrui Mimuni farn' i skcmmlilcri'ir t utlanda. Italiu. Brctl.mds oc'h' Vorum aö fá I ERMINÍiARI ör SMÓKINGI ÖT 10% afsláltur fyrir i pabbana . . . Atb. Mvtjum fimnitu \ daginn 2..mars í Hólm^arð 2, Keflavík Upplýsingar í Gloríu í síma 14409. -Siddý. SNYRTIVORUVERSLUN SKEMMTISTAfjURl

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.