Víkurfréttir - 23.02.1989, Qupperneq 13
I lúsl'yllir var á þorrablótinu sem
haldið var á konudaginn, enda var
einnit’ verið að lialda upp á 15 ára
afmæli félagsins.
Ljósmyndir: epj.
Húsfyllir
á þorrablóti
aldraðra
Aldraðir Suðurnesjamenn
og konur kvöddu þorrann
með fjölmennu þorrablóti
Styrktarfélags aldraðra Suð-
urnesjum í Stapa síðasta
sunnudag.
Er óhætt að segja að hvert
sæti haft verið skipað í Stapan-
um og skemmti fólk sér
konunglega og borðaði ljúf-
fengan þorramat sem á borð
var borinn.
Styrktarfélag aldraðra Suð-
urnesjum er 15 ára um þessar
mundir og var þess minnst í
ræðu á þorrablótinu. Þá var
einn af stofnfélögum styrktar-
félagsins, Matti Ó. Ásbjörns-
son, heiðraður af félaginu, en
hann starfaði einnig sem for-
maður þess fyrstu 10 árin.
Voru meðfylgjandi myndir
teknar á þorrablótinu og sýna
þær annars vegar Matta með
heiðursskjalið í ræðustól og
hins vegar hinn mikla fjölda
eldri borgara á Suðurnesjum,
sem mætti í Stapann síðasta
sunnudag og kvaddi þorrann.
Matti Ó. Ásbjörnsson var formaður félagsins fyrstu 10 árin. Af því tilefni
var hann heiðraður á afmælinu.
Ilinir öldnu kunnu vel að meta þorramatinn, þó komið væri fram á Cíóu
llenning Kjartansson nælir sér i þorramatinn ... •. . . og ekki lætur Ragnar Magnússon sitt eftir liggja.
Fimmtudagur 23. febrúar 1989 13
Khottbordsstoi
Sudurnesi
GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR
Byggöasafn Suöurnesja
Opiö á laugardögum kl. 14 - 16.
Aörir timar eftir samkomulagi.
Upplýsingar í simum 13155, 11555 og 11769.
HAFNARGATA 17 - 230 KEFLAVÍK - SÍMI 13811
...Full búð af nýjum umgjörðum...
Ný lína frá Mondi....Maudal og LaFont nýtt merki
frá Frakklandi....Safilo ítalskar umgjarðir....
Ný gerð af glerjum, sérstaklega þunn....
OPIÐ
ALLA
DAGA
kl. 11-23.30
Pantið tíma
eða komið
Snóker
fyrií
er
Gæsluvelli breytt
1 leikskóla
Bæjarráð Keflavíkur hef-
ur samþykkt að breyta starf-
semi gæsluvallar við Heiðar-
ból í leikskóla. Verður hér
um að ræða útibú frá Garða-
seli. /
Hefur bæjarráð því sam-
þykkt að fela félagsmálaráði
að koma málinu_ i fram-
kvæmd hið allra fyrsta.
Ákvörðun þessi er tekin í
framhaidi af tillögu Vil-
hjálms Ketilssonar er sam-'
þykkt var á fundi bæjar-
stjórnarinnar í október s.l.
Mun því vera hægt að nýta
aðsföðuna á Heiðarbólsvell-
inum fyrir leikskóla tíu til
tólf barna, en mikið nauðsyn
hefur verið á að leikskóia-
plássum yrði fjölgað i Kefla-
vík.
Sértilboð
—___/V
og stóraukin málningarþjónusta
BETT og
BECKERS
málningarvörur
Litaval
Baldursgötu 14 - Sími 14737